Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 19
Skrifstofu- og tölvunám Skrifstofu- og tölvunám Word ritvinnsla - 24 Excel töfl ureiknir - 24 Gerð kynningarefnis í PowerPoint - 12 Internet notkun - 12 Access gagnagrunnur – 12 Sölutækni og þjónusta - 6 Framkoma og framsögn - 6 Lokaverkefni - 24 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Framhaldsnámskeið Fjármál og rekstur Bókhaldsnám framhald Auglýsingatækni Markmið Þetta námskeið hefur ætíð verið vel sótt og oft færri komist að en viljað. NTV hefur boðið upp á þetta nám frá því skólinn tók til starfa í byrjun árs 1997. Námið hefur þó verið í stöðugri þróun og s.l. vor var tölvuhluti námsins tengdur alþjóðlegum prófum (TÖK– tölvuökuskírteini) og eykur það enn notagildi námsins. Markmiðið námskeiðsins er að auka getu nemenda til að vinna við almenn skrifstofustörf. Inntökuskilyrði Nemendur þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi og vera orðnir 18 ára. Námsgreinar Mannleg samskipti - 12 Bókhald - 36 Tölvubókhald - 42 Verslunarreikningur - 30 Tímastjórnun - 6 Windows stýrikerfi ð - 12 „Þetta var frábært nám! Þó að ég vinni ekki á skrifstofu þá er þetta námskeið að nýtast mér 100% í mínu starfi sem þjálfari. Það skemmdi heldur ekki fyrir að vera einn með öllum stelpunum.“ Svavar Sigursteinsson - Einkaþjálfari - Skrifstofu- og tölvunám

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.