Fréttablaðið - 12.08.2003, Side 20

Fréttablaðið - 12.08.2003, Side 20
Sérhæft nám Sérhæft nám Forritun og kerfi sfræði Forritun og kerfi sfræði Markmið Forritun og kerfi sfræði hefur verið kennd hjá NTV frá stofnun skólans 1997 og hafa um 200 nemendur útskrifast frá skólanum. Námið hefur verið í stöðugri þróun enda markmiðið að mæta þörfi nni þar sem hún er mest fyrir störf á þessu sviði. Í náminu er leitast við að leggja traustan þekkingargrunn í tölvufræðum, gagnagrunnum og forritun og mikið er um verklegar æfi ngar ásamt yfi rgripsmiklum lokaverkefnum. Heimanám er mikið og þurfa nemendur að gera ráð fyrir a.m.k. jafn miklum tíma í nám heima eins og í skólanum Eftir námið geta nemendur styrkt stöðu sína enn frekar með áframhaldandi námi hjá NTV eða í öðrum skólum (háskólanám). Inntökuskilyrði Góð almenn tölvukunnátta (Windows umhverfi ð) Haldgóð stærðfræðikunnátta Góð enskukunnátta (fl estar námsbækur á ensku) Námsgreinar Tölvufræði I - 30 Tölvufræði II - 42 Pascal forritun - 84 Kerfi sfræði -60 Gagnasafnsfræði I - 42 Gagnasafnsfræði II - 48 Delphi forritun - 108 Delphi lokaverkefni - 48 ASP vefsíðuforritun -60 ASP lokaverkefni - 30 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Framhaldsnámskeið MCP / MCSA netumsjón Kerfi s- og netumsjón með Linux Tölvuviðgerðir Tölvuviðgerðir Markmið Nám fyrir þá sem vilja hasla sér völl á viðgerðarsviðinu. Verklegur undirbúningur fyrir A+ gráðuna frá Comptia. Eftir námið eiga nemendur að vera í stakk búnir til að uppfæra, greina bilanir og gera við tölvubúnað, ásamt því að setja upp viðeigandi stýrikerfi og koma tölvum í netsamband. Inntökuskilyrði Góð enskukunnátta. Kennsluhættir Mest er um verklegar „real world“ æfi ngar í sérútbúinni viðgerðarstofu. Einnig er í bland fyrirlestrar og bóklegar æfi ngar. Námsgreinar Uppsetningar og bilanaleit á: móðurborðum, örgjörvum, spennugjöfum, hörðum diskum, geisladrifum, disklingadrifum, BIOS, skjákortum, prenturum, skjám, hljóðkortum, modemum, SCSI tækjum, minni o.s.fr. Einnnig verður farið í grunn upppsetninga og stillinga á stýrikerfum og grunnhugtök í netmálum, Tcp/ip. MCSA netstjórnunMCSA netstjórnun Markmið MCSA námið er fyrir þá sem vilja starfa sem sérfræðingar við umsjón Microsoft netkerfa. Markmiðið með náminu er að nemendur geti að náminu loknu tekið þau 4 alþjóðlegu próf sem þarf til að öðlast MCSA gráðuna. Inntökuskilyrði Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa mjög góða þekkingu og skilning á Windows umhverfi nu, þekkja innviði PC tölvunnar og hafa þekkingu á netkerfum. Góð enskukunnátta er einnig nauðsynleg. Kennsluhættir Námið skiptist upp í þrjá þætti: Kennsla og verkefnatímar (9 helgar samt. 150 kennslustundir) Sjálfnám (lestur bóka og heimaverkefni) Fjarnámsvefur (verkefni, spjall, spurningar og svör) Microsoft Certifi ed Systems Administrator MCP netstjórnunMCP netstjórnun Markmið Markmiðið með þessu námskeiði er að nemendur læri hvernig tölva er samsett. Öðlist skilning á einingum tölvunnar og sé fær um að greina bilun á vélbúnaði. Kennd er uppsetning á Windows 98 og Windows XP stýrikerfunum ásamt uppsetningu á prenturum og öðrum jaðartækjum. Nemendur öðlist viðtækan skilning á netkerfum og geti leyst vandamál sem að þeim snúa. Nemandi geti séð um rekstur minni og meðalstórra tölvukerfa. Innifalið í náminu er alþjóðlegt próf sem gefur gráðuna. „Microsoft Certifi ed Professional“ Inntökuskilyrði Nemendur þurfa að kunna góð skil á notendaumhverfi Windows stýrikerfi sins og geta lesið ensku, þar sem stór hluti námsefnis er á ensku. Kennsluhættir Námið byggir bæði á kennslu og verkefnum og nemendur fá að kynnast grunneiningum PC tölvunnar. Einnig er mikið um verklegar æfi ngar þar sem nemendur spreyta sig við uppsetningu á hugbúnaði, greina bilanir o.fl . Microsoft Certifi ed Professional 6 Það er leikur að læra... „Fyrst ég gat þetta þá getur þú það líka! Vissulega komu tímar þar sem ég var alveg að gefast upp, enda sjálfstæð móðir með 3 börn. Námið hjá NTV var frábær grunnur fyrir námið í HR.“ Guðrún Jónsdóttir - Dúx í forritun og kerfi sfræði hjá NTV 2001 - Dúx í tölvunarfræði úr Háskólanum í Reykjavík 2003 Upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og á ntv.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.