Fréttablaðið - 12.08.2003, Side 21

Fréttablaðið - 12.08.2003, Side 21
 LINUX kerfi s- og netumsjónLINUX kerfi s- og netumsjón Markmið Linuxnámskeiðið hefur verið mjög vinsælt síðan við fórum af stað með það í byrjun árs 2001. Tvö tveggja anna námskeið hafa verið haldin og miðast hámarksfjöldi við 12 nemendur. Þessir hópar hafa verið mjög samheldnir enda um að ræða afar sérstakt og spennandi námskeið þar sem Linux umhverfi ð ræður ríkjum. Mikið hefur verið skrifað um framtíð Linux og ber sérfræðingum saman um að þetta stýrikerfi sé komið til að vera. Hugbúnaðurinn sjálfur ásamt fl estum notendahugbúnaði kostar svo gott sem ekki neitt og er hægt að fá hann á netinu. Með þessu námskeiði mætum við vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir starfsfólk með sérþekkingu á rekstri og umsjón netkerfa m.t.t. sérþekkingar á Linux. Inntökuskilyrði Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa haldgóða undirstöðumenntun, grunnskólapróf eða hliðstæða menntun og/eða starfsreynslu. Þeir þurfa einnig að hafa grunnþekkingu á tölvum og notkun Internetsins. Góð enskukunnátta er nauðsynleg þar sem kennslubækur eru á ensku. Námsgreinar Fyrri önn: Linux grunnur I - 42 Linux grunnur II - 36 Linux grunnur III - 36 Skeljarskriftur - 36 Kerfi sumsjón - 36 Vélbúnaður - 36 Uppsetningar - 54 Seinni önn: Netkerfi I - 66 Netkerfi II - 36 Þjónusta I - 60 Þjónusta II - 60 Net og öryggi - 42 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Framhaldsnámskeið: Forritun- og kerfi sfræði MCP eða MCSA netumsjón Tölvuviðgerðir „Á mínum starfsvettvangi gerast hlutirnir hratt og þróunin er mikil. Því er ekkert sem gefur mér meira forskot en þekking á breiðum grundvelli. Kennarar NTV kunna að miðla þessari þekkingu!“ Guðjón Ívarsson - Kerfi sstjóri hjá FB - LINUX kerfi s- og netumsjón www.isb.is Vertu me› allt á hreinu! Fær› fl ú endurg reidda vexti?* * Sk il ví si r vi › sk ip ta vi n ir í V il d ar - o g V al fl jó n u st u f á ve xt i en d u rg re id d a a› h lu ta . Vi› leggjum flér li›! Ef flér finnst kominn tími á endurbætur skaltu  sko›a öll flau hagstæ›u lán sem Íslandsbanki b‡›ur fólki í framkvæmdahug. Vi› bjó›um ver›trygg›  og óver›trygg› lán til lengri og skemmri tíma. Fá›u nánari uppl‡singar hjá fljónustufulltrúum  okkar, á isb.is e›a í fljónustuveri bankans  í síma 440 4000. Er kominn tími á ... flaki›? rennurnar? málninguna? gluggana? klæ›ninguna? hur›irnar?  l i  l  l i  i Yfirdráttur er gó› skammtímafjármögnun. Í samrá›i vi› fljónustufulltrúa ákve›ur flú hversu hár yfirdrátturinn á a› vera. fieir sem eru í Vildar- e›a Valfljónustu geta jafnframt st‡rt upphæ›inni sjálfir í Netbankanum innan tiltekinna marka.  Húslán eru ver›trygg› lán me› breytilegum vöxtum. Lánin eru veitt í öllum útibúum Íslandsbanka og flú fær› svar um lánveitingu innan sólarhrings. Víxill er skammtímafjármögnun, yfirleitt til flriggja mána›a, og grei›ast vextir fyrir fram en höfu›stóll  a› lánstíma loknum. Skuldabréf eru bæ›i ver›trygg› og óver›trygg›  og taka vextir mi› af vi›skiptum og tryggingum. Fjárfestingarlán eru ver›trygg› ve›lán, vextir eru fastir í 5 ár og eru endursko›a›ir á 5 ára fresti. Lánstími er allt a› 25 ár. Vextir taka mi› af tryggingum og grei›sluhæfi skuldara.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.