Fréttablaðið - 12.08.2003, Síða 22

Fréttablaðið - 12.08.2003, Síða 22
„Ég fór á öll bókhaldsnámskeiðin hjá NTV og í dag sé ég heildarmyndina og skil út á hvað hlutirnir í þessu starfi ganga. Það er frábær tilfi nning að vita að ég er verðmætur starfskraftur“ Bókhaldsnám Bókhaldsnám Bókhaldsnám Bókhaldsnám Markmið Markmiðið með námskeiðinu er að þjálfa fólk til starfa við bókhaldsstörf. Námið er byggt upp á kennslu og verklegum æfi ngum og próf eru tekin í helstu námsgreinum. Inntökuskilyrði Nemendur þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi og vera orðnir 18 ára. Námsgreinar Bókhald – 36 Verslunarreikningur – 30 Tölvubókhald Navision Attain – 42 Launabókhald – 12 Uppgjör virðisukaskatts o. fl . - 6 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Bókhaldsnám frh. Bókhaldsnám frh. Markmið Markmiðið með þessu námskeiði er að þjálfa nemendur enn frekar fyrir kröfuhörð bókhaldsstörf í atvinnulífi nu. Kennd er notkun á Navision Attain viðskiptakerfi nu sem er nú einn mest notaði hugbúnaðurinn á markaðinum. Inntökuskilyrði Námið er ætlað þeim sem vilja læra enn meira um möguleika Navision Attain. Þátttakendur þurfa að hafa þekkingu á fjárhagshluta kerfi sins. Kjörið framhald af skrifstofu- og tölvunámi eða bókhaldsnámi. Námsgreinar Grunnur og upprifjun – 6 Sölu- og viðskiptakerfi – 24 Birgðir, innkaupa- og tollakerfi – 30 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og á ntv.is 8 Tölvubókhald Markmið Á námskeið NTV í Tölvubókhaldi er aðal áherslan lögð á Navision Attain bókhaldskerfi ð sem nú er í eigu Microsoft og nefnist MBS (Microsoft Business Solutions). Þessi hugbúnaður er víða notaður og býður upp á marga möguleika. Námsefnið er sérhannað og allar bækur og verkefni miðast við að gera námið sem líkast raunveruleikanum. Námið er hnitmiðað og skipulega upp sett þar sem allar skýrslur, skilagreinar, fyrirspurnir og útprentanir eru skýrðar til hins ýtrasta. „Léttleiki, kennsluaðferðin og hversu einfalt kerfi ð er í sjálfu sér líkaði mér best við námskeiðið...“ er haft eftir einum fyrrverandi nemanda sem bætti reyndar við að gott væri að hafa aðstöðu fyrir þá nemendur sem vilja æfa sig að loknum kennslutímum. Sú aðstaða er nú fyrir hendi séu stofur lausar. Inntökuskilyrði Námið er ætlað þeim sem vilja læra á vinsælt tölvubókhald, eiga að starfa við Navision Attain eða þeim nemendum sem annað hvort hafa lokið almennu skrifstofu- og tölvunámi eða bókhaldsnámi. Námsgreinar Grunnkerfi – 6 Fjárhags- og launakerfi – 36 Sölu- og viðskiptakerfi – 24 Birgðir, innkaupa,- og tollakerfi – 30 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Tölvubókhald Tölvubókhald frh. Inntökuskilyrði Námið er ætlað þeim sem vilja læra meira í bókhaldi, eiga eða vilja starfa við Navision Attain. Einnig þeim nemendum sem annað hvort hafa lokið almennu skrifstofu- og tölvunámi eða bókhaldsnámi eða hafa sambærilega menntun. Námsgreinar Gerð fjárhagsskema – 6 Greining lykiltalna úr bókhaldi – 6 Undirbúningur og skil bókhaldsgagna til endurskoðanda – 12 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Tölvubókhald frh. Markmið Markmiðið með þessu námskeiði er að nemendur öðlist frekari þjálfun í meðhöndlun upplýsinga úr bókhaldi fyrirtækis og geti nýtt sér slíka þjálfun við kröfuhörð og erfi ð bókhaldsstörf í atvinnulífi nu. Áhersla er lögð á góðan skilning og þekkingu á tölvubókhaldi. Kennt er hvernig fjárhagsskema með mismunandi upplýsingum er unnið úr bókhaldinu, greiningu lykiltalna ásamt uppgjöri og skil bókhaldsgagna til endurskoðanda. Í kennslunni er unnið á tölvubókhaldið Navision Attain. leikur sá er mér kær... Steinunn Sveinsdóttir - Skrifstofustjóri - Bókhald og tölvubókhald

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.