Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 25
Fjarnám Myndbanda- vinnslaMyndbandavinnsla Markmið Að nemendur læri að tengja digital videovélar við pc-tölvu og fullvinna þar hverskonar myndbönd. Að nemendur öðlist skilning á undirstöðuatriðum myndbandsgerðar allt frá því að breyta hugmynd í handrit og fínpússa myndbönd með ýmsum effektum. Inntökuskilyrði Nemendur verða að hafa góða almenna tölvukunnáttu. Það er æskilegt að nemendur eigi eða hafi aðgang að stafrænni tökuvél. Námsgreinar Klipping, hljóðsetning, lýsing, setja inn texta, kyrrmyndir, effekta, o.þ.h. Einnig verður farið yfi r ýmis grundvallaratriði við gerð myndbanda, s.s. myndmál, handritsgerð, mynduppbyggingu, tökutækni og helstu aðgerðir og stillingar digital videovéla. Auk þess verða verkefni bæði skrifl eg og verkleg. Námskeiðið endar á lokaverkefni þar sem unnið verður með allt sem farið er í á námskeiðinu Kennt verður á Adobe Premiere klippiforritið sem er í fremstu röð á sínu sviði. Forritið býður upp á ótal möguleika og er í raun jafn fl ókið og það getur verið einfalt. Hægt er að fá nánari upplýsingar á heimasíðu Adobe QuarkXPressQuarkXPress Markmið QuarkXPress er hugsað til stærri verka þar sem yfi rleitt er búið að forvinna bæði texta og myndir í þar til gerðum forritum. Kenndar eru allar helstu aðgerðir og farið yfi r allar verkstikur og stillingar sem skipta máli. Mikið er um verklegar æfi ngar þar sem nemendur brjóta um bæklinga og bækur. Inntökuskilyrði Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa þekkingu á Windows stýrikerfi nu og ritvinnslu. „Það kom mér rosalega á óvart hvað ég kunni lítið þegar horft er til þess að ég var búinn að vinna við forritið í 4 ár. Photoshop Expert námskeiðið opnaði fyrir mér nýjar víddir...“ Námskeið í boði Boðið verður upp á 3 mismunandi námskeið á haustönn 2003. 1 Almennt tölvununám fyrir byrjendur 2 TÖK-tölvunám Skráning Skráning á námskeið í fjarnámi fer fram hjá NTV á Selfossi í síma 482 3937. Eftir að nemandi hefur skráð sig á námskeið og greitt gjaldið, fær hann í pósti notendanafn og lykilorð fyrir fjarkennslu NTV, ásamt ýtarlegum upplýsingum um hvernig hann á að bera sig að við námið. Fjarnám AutoCad og 3D Studo MAXAutoCad og 3D Studio MAX Markmið Markmiðið með þessu námskeiði er að þjálfa nemendur til að vinna með húsateikningar og þrívídd og að þeir öðlist haldgóða þekkingu og skilning á þessu sviði. Námskeiðið er ætlað þeim sem eiga eða vilja starfa við AutoCad & 3d Studio Max. Þeir nemendur sem sækja þetta nám þurfa að hafa haldgóða tölvuþekkingu. Að námskeiðinu loknu eiga nemendur að þekkja fl esta hluta kerfanna og geta leyst krefjandi verkefni á eigin spýtur. Námið samanstendur bæði af kennslu og verklegum æfi ngum og lýkur með viðurkenningarskjali og prófskírteini. Inntökuskilyrði Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa þekkingu á Windows stýrikerfi nu, ritvinnslu og internetinu. Ekki er krafi st þekkingar á teikniforritum, myndvinnslu- eða umbrotsforritum þó svo að slík þekking nýtist mjög vel í þessu námi. Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða enskukunnáttu, því allt námsefni á þessu námskeiði er á ensku. Námsgreinar AutoCad: Viðmót í AutoCad – 6 AutoCad teikningar – 54 3D StudioMax Viðmót í 3D Studio Max – 6 Tvíviða og þrívíða líkanagerð – 36 Flutningur á milli forrita 6 Lýsing og efnisáferð – 30 Hreyfi myndagerð og myndsetning – 12 Æfi ngar og lokaverkefni – 30 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) meira í dag en í gær... Daði Harðarson - Frkv.stj. Nýjar Víddir - Photoshop Expert Markmið Markmið námskeiðanna er að kenna almenna tölvunotkun og bókhald í fjarnámi. Öll þessi fræðsla fer fram á internetinu. Nemendur eru staddir heima fyrir og sækja gögn og verkefni í gegnum netið eftir því sem náminu vindur fram. Á fyrirfram ákveðnum tímum gefst nemendum kostur á spjallsambandi við kennarann á netinu. Eftir hvern kafl a taka nemendur stutt stöðupróf til að kanna hvort þeir kunni kafl ann til hlýtar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.