Fréttablaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 35
13. september 2003 LAUGARDAGUR36 Í þættinum í kvöld eru þaðsveitaballskóngarnir í Skíta- móral sem mæta Japansförunum í Trabant,“ segir Dr. Gunni um Popppunktsþáttinn á Skjá Einum í kvöld en hann lofar æsispenn- andi þætti: „Það hefur sýnt sig í þessari keppni að lið koma bæði á óvart hvað varðar getu og getu- leysi.“ Í ár eru aðalverðlaunin vegleg utanlandsferð fyrir allt liðið og maka en það voru strákarnir í Ham sem hrepptu vinninginn í fyrra. Úrslitaþátturinn sjálfur verður að vísu ekki fyrr en á milli jóla og nýárs. Þá gæti Dr. Gunni verið kominn aftur í Hawaii-skyrtu en í fyrstu verður hann í hljómsveitabolum. „Þættirnir núna hafa tekið ákveðnum hamförum,“ segir tón- listardoktorinn. „Það er ný leik- mynd, mjög metnaðarfull. Og svo er nýr liður þarna sem heitir Lukkuspilarinn. Þar geta menn lent á hinum ýmsu þrautum og alls konar spurningum. Þannig að það er ekki bara að vera klár í poppfræðum heldur þurfa böndin líka að vera heppin og íþrótta- mannslega vaxinn.“ Dr. Gunni segir vinsældir Popppunkts ekki hafa komið sér á óvart. „Þetta var svo góð hug- mynd að vinsældir voru borð- leggjandi.“ Popppunktur er á dag- skrá Skjás Eins í kvöld kl. 21. 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 17.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 18.00 Enski boltinn (English Premier League 03/04) Útsending frá leik í úr- valsdeildinni sem fram fór síðdegis. 19.50 Lottó 20.00 Forkeppni Meistarad. Evrópu Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst þriðjudaginn 16. september. Í þessum þætti fylgjumst við með forkeppninni en þar gekk mikið á og mörkunum bókstaf- lega rigndi. Á meðal liða sem koma við sögu eru Chelsea, Rangers, Celtic, Ajax, Lazio, Deportivo og Galatasaray. 21.30 Fist of Fury (Stálhnefinn) Þriggja stjarna hasarmynd. Aðalhlutverk: Bruce Lee, Nora Miao og James Tien. Leikstjóri: Lo Wei.1972. Stranglega bönnuð börn- um. 23.15 Faithful (Sér grefur gröf) Tutt- ugu ára brúðkaupsafmæli húsmóðurinn- ar Margaret O’Donnell fer öðruvísi enhún hafði búist við. Kaldhæðnisleg gaman- mynd. Aðalhlutverk: Cher, Ryan O’Neal og Chazz Palminteri. Leikstjóri: Paul Maz- ursky.1996. Bönnuð börnum. 0.40 South Park 6 (3:17) (Trufluð til- vera) 1.00 De La Hoya - Shane Mosley Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra sem mæta- steru Oscar de la Hoya og Shane Mosley en í húfi er heimsmeistaratitill WBA- ogWBC-sambandanna í veltivigt (super). 4.05 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Í Erilborg 8.25 Dagbókin hans Dúa 8.50 Tiddi 9.00 Með Afa 9.55 Ferngully 11.10 Yu Gi Oh 11.40 Bold and the Beautiful (e) 13.25 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 13.50 Enski boltinn Bein útsending. 16.10 Taken (8:10) (e) (Brottnumin) Bönnuð börnum. 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Friends (13:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Friends (14:24) 20.00 Silent Movie (Þögul kvikmynd) Óborganleg gamanmynd frá 1976. Marty Feldman, Dom DeLuise, Burt Reynolds, Liza Minelli, Paul Newman, Anne Bancroft og margir fleiri góðir leikarar koma við sögu. 21.30 Collateral Damage (Í hefndar- hug) Hasarmynd af bestu gerð. Bruna- vörðurinn Gordy Brewer missti fjölskyldu sínaí sprengingu. Hryðjuverkamenn bera ábyrgð á verknaðinum en rannsókn yfir- valdaá málinu miðar hægt. Gordy er full- ur reiði og ákveður að taka málin í sínar- hendur. Foringi ódæðismannanna geng- ur undir nafninu Úlfurinn og Gordy býð- urhonum birginn.Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Francesca Neri og Elias Koteas.Leikstjóri: Andrew Davis.2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 Twelve Monkeys (Í hefndarhug) Hasarmynd af bestu gerð. Brunavörður- inn Gordy Brewer missti fjölskyldu sínaí sprengingu. Hryðjuverkamenn bera ábyrgð á verknaðinum en rannsókn yfir- valdaá málinu miðar hægt. Gordy er full- ur reiði og ákveður að taka málin í sínar- hendur. Foringi ódæðismannanna geng- ur undir nafninu Úlfurinn og Gordy býð- urhonum birginn.Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Francesca Neri og Elias Koteas.Leikstjóri: Andrew Davis.2002. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 The Mummy Returns (Múmmí- an snýr aftur) Ævintýramynd sem gerist á Englandi árið 1933. Harðjaxlinn Rick O’Connell býrmeð eiginkonu og syni í Lundúnum. Svo vill til að múmían Imhot- ep er flutttil Evrópu og er ætlaður staður á breska þjóðminjasafninu. En auðvitað vaknarmúmían af svefni sínum og þá verður fjandinn laus.Aðalhlutverk: Brend- an Fraser, Rachel Weisz og John Hannah .2001. 3.30 House on Haunted Hill (Húsið á draugahæð) Þessi hörkuspennandi hroll- vekja fjallar um fimm manneskjur sem fá tilboð sem þær geta ekki hafnað. Aðal- hlutverk: Geoffrey Rush og Peter Gallag- her. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Sjónvarpið 20.35 14.15 Jay Leno (e) 15.00 Guinness World Records (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 The World’s Wildest Police Vid- eos (e) 18.00 Dateline (e) 19.00 According to Jim (e) 19.30 The King of Queens (e) Doug Heffernan sendibílstjóri sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er uppátækjasamur með afbrigð- um. 20.00 Malcolm in the Middle 20.30 Everybody Loves Raymond Bandarískur gamanþáttur um hinn sein- heppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna. Ray bjargar Debru ekki þegar hún er næstum köfn- uð. Menn gera grín að honum hægri vin- stri og eru almennt sammála um að hann sé lítils megnugur. 21.00 Popppunktur Spurninga- og skemmtiþátturinn Popppunktur samein- aði fjölskyldur landsins fyrir framan við- tækin síðasta vetur. Þeir dr. Gunni og Fel- ix hafa setið sveittir við að búa til enn fleiri og kvikindislegri spurningar sem þeir ætla að leggja fyrir þá fjölmörgu poppara sem ekki komust að í fyrra. Bryddað verður upp á ýmsum nýjum og umhverfið ,,poppað“ upp. Það má búast við gríðarlegri spennu í vetur. 22.00 Keen Eddie (e) 22.50 Traders (e) Í kanadísku fram- haldsþáttaröðinni um Traders er fylgst með starfsfólki fjármálafyrirtækis. 23.40 Jay Leno (e) 0.30 Jay Leno (e) 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Tommi togvagn 9.09 Bubbi byggir 9.20 Albertína ballerína 9.35 Stebbi strútur 9.45 Babar 10.09 Gulla grallari 10.30 Fræknir ferðalangar 11.10 Kastljósið 11.50 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn á Ítalíu. Lýs- ing: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 13.25 Þýski fótboltinn Bein útsend- ing frá leik í úrvalsdeildinni. 15.20 EM í fótbolta Sýndir verða valdir kaflar úr leik sem fram fór í vikunni. 15.50 Landsleikur í fótbolta Bein út- sending frá leik Íslendinga og Pólverja í undankeppni Evrópumóts kvenna. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Enn og aftur (12:19) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.35 Truman-þátturinn (The Truman Show) Bandarísk bíómynd frá 1998 um tryggingasölumann sem kemst að því að líf hans er ekki eins mikið einkamál hans og hann hugði. Leikstjóri: Peter Weir. Meðal leikenda eru Jim Carrey, Ed Harris, Laura Linney, Noah Emmerich og Natascha McElhone. 22.20 Rauðhúfa (Red Cap) Bresk spennumynd frá 1999 um herlögreglu- menn sem rannsaka dularfullt mál í her- stöð í Þýskalandi. Leikstjóri: David Ric- hards. Aðalhlutverk: Tamzin Outhwaite, Douglas Hodge, Gordon Kennedy, Peter Guinness. 23.50 Þá var nú hlegið (Cosi ride- vano) Ítölsk bíómynd frá 1998 um tvo bræður frá Sikiley sem flytjast til Tórínó í lok sjötta áratugar síðustu aldar. Annar leggur hart að sér við vinnu svo að hinn geti gengið í skóla en svo taka málin óvænta stefnu. Leikstjóri: Gianni Amelio. Aðalhlutverk: Francesco Giuffrida, Enrico Lo Verso, Rosaria Danzè og Fabrizio Gifuni. e. 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Bandaríska bíómyndin Truman- þátturinn (The Truman Show) er frá 1998 og segir frá trygginga- sölumanninum Truman sem lifir fölsku lífi. Húsið sem hann býr í er stórt myndver með földum myndavélum og allir vinir hans og annað fólk í kringum hann er í raun leikarar að störfum í vinsælasta sjónvarpsþætti í heimi. Truman heldur að hann sé ósköp venjulegur maður og hefur ekki hugmynd um hvernig í pottinn er búið. En svo kemst hann að því einn daginn og hvernig skyldi hann bregðast við? Leikstjóri er Peter Weir og meðal leikenda eru Jim Carrey, Ed Harris, Laura Linney, Noah Emmerich og Natascha McElho- ne. Truman- þátturinn 6.00 The First Movie 8.00 The Score 10.00 Three Seasons 12.00 At First Sight 14.05 The First Movie 16.00 The Score 18.00 Three Seasons 20.00 At First Sight 22.05 Cookies Fortune 0.00 Maléna 2.00 Cherry Falls 4.00 Cookies Fortune 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.05 Speg- illinn 7.30 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Á flakki um Ítalíu 11.00 Í vikulokin 12.00 Útvarps- dagbókin og dagskrá laugardagsins 13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Til allra átta 14.30 Drottning hundadag- anna 15.10 Með laugardagskaffinu 16.10 Frá kaupþingi til kauphallar 17.05 Ragtæm, búggi, skálm og svíng 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Bíótónar 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld: Karl O. Runólfs- son 19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnu- mót 20.20 Hlustaðu á þetta 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður- fregnir 22.15 Fjallaskálar, sel og sælu- hús 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Frétt- ir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Frétt- ir 16.08 Hvítir vangar 17.00 Rokksaga fyrir byrjendur 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleg- gju 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ- senan 22.00 Fréttir 22.10 Næturvörð- urinn 0.00 Fréttir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp VH1 17.00 VH1 Presents the 80’s - Post Punk 18.00 VH1 Presents the 80’s - Hip Hop 19.00 VH1 Presents the 80’s - Impact 20.00 Roxy Music Beat Club 21.00 Viva la Disco - 80’s Disco Party 2.00 VH1 Hits TCM 19.00 Style in Motion: Bad- gley Mischka - High Society 19.15 High Society 21.05 Style in Motion: Isacc Mizra- hi - Roberta 21.15 Roberta 23.05 Seven Hills of Rome 0.50 Challenge to Lassie 2.05 International Velvet Eurosport 15.30 Athletics: IAAF World Athletics Final Monaco 17.15 Motorcycling: Endur- ance Bol d’or (24 hours) 17.30 Volleyball: European Championship Germany 19.30 All sports: WATTS 20.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 20.30 Canoeing: World Championship USA Gainesville 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Formula 3000: International Championship Monza 23.45 News: Eurosportnews Report Animal Planet 17.30 Extreme Contact 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Big Cat Diary 19.30 From Cradle to Grave 20.30 Chimpanzee Diary 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 The Natural World 23.00 The Future is Wild 23.30 The Future is Wild 0.00 Young and Wild BBC Prime 16.10 Top of the Pops 2 16.30 Fame Academy 17.30 Fame Academy 18.30 Park- inson 19.30 Guess Who’s Coming to Dinner 20.00 Alistair Mcgowan’s Big Im- pression: 20.30 Shooting Stars 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Absolutely Fabulous 22.30 Top of the Pops 23.00 The Secret Life of Happiness 0.00 The Secret Life of Twins Discovery 17.00 Hitler’s Henchmen 18.00 Mount Rushmore 19.00 Forensic Detectives 20.00 True Stories from the Morgue 21.00 FBI Files 22.00 Trauma - Life in the ER 23.00 The Story of Computer Games 0.00 Thunder Races 1.00 Reel Wars MTV 16.00 Making the Video Mary J Blige 16.30 Mtv Movie Special - Episode Details to Be Announced. 17.00 European Top 20 19.00 Shakedown Ireland 19.30 The Osbournes 20.00 The Fridge 21.30 Mtv Mash 22.00 Unpaused 1.00 Chill Out Zone 3.00 Unpaused DR1 15.40 Før søndagen15.50 Held og Lotto 16.00 Fjern- syn for dig 16.30 TV-avisen med Vejret 16.55 SportNyt 17.00 Hunde på job (3:10) 17.30 Når der er en tiger i bagagerummet 18.00 Det svageste led (4:6) 18.40 Komtessen (KV ñ 1961) 20.15 Columbo: En morder- isk beundrer 21.45 Philly (22) 22.25 Blue Murder (1) 23.10 Boogie-Listen DR2 15.05 OBS 15.10 Gyldne Timer 16.00 Når jeg stiller træskoene (2:4) 16.40 Pilot Guides: Portugal og Azorerne (7:13) 20.30 Deadline 20.50 Veninder (2:6) 21.20 De pokkers forældre 1:6 Ligheder/ulig- heder 21.50 Becker (35) 22.10 Godnat NRK1 16.00 Barne-tv 16.25 Fritjof Fomlesen og kunsten å guide 16.35 Ctrl Z 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto- trekning 17.55 Høstflørt 1:2 19.20 Hotell i særklasse - Fawlty Towers 19.50 Høstflørt 2:2 21.00 Kveldsnytt 21.15 Nattkino: Mansfield Park (kv - 1999) NRK2 17.35 Mer sus i serken 18.00 Siste nytt 18.10 Profil: Blues for Mandela 19.00 Niern: La Cena - Middag på italiensk (kv - 1998) 21.05 MAD tv 21.45 Svisj danseband 0.00 Svisj: musikkvideoer og chat SVT1 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Upp till bevis 19.00 Se upp för Ellie 19.25 Lagens lejon 20.10 Dalhalla 10 år 21.05 Rapport 21.10 Tusenbröder II 22.10 Muggers SVT2 15.45 Lotto 15.55 Helgmålsringning 16.00 Aktuellt 16.15 Landet runt 17.00 Gudskelov 17.30 På tu man hand 18.00 GP- finalen i friidrott 19.00 Aktuellt 19.15 Eskorten 21.00 EMU-valet: Slut- debatten 23.00 Hotellet 23.45 Musikbyrån Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.15 Kortér 7.00 Meiri músík 12.00 Lúkkið 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí listinn 19.00 Supersport 19.05 Meiri músík Poppunktur í kvöld: Skítamórall og Trabant POPPPUNKTUR Ný þáttaröð hefst í kvöld á Skjá Einum. FERSK Í BÚÐIR Á HVERJUM DEGI Foreldrar Elskum börnin okkar Veist þú hvar barnið þitt er í kvöld?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.