Fréttablaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 28
28 21. september 2003 SUNNUDAGUR rað/auglýsingar Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Leikskólinn Vesturkot Megináhersla leikskólans er á einfaldleika og rólegt umhverfi. Leikskólakennara vantar nú þegar til starfa. Upplýsingar um starfið gefur Laufey Ósk Kristófersdóttir leik- skólastjóri í síma 565 0220 eða Lilja Kolbún Steinþórsdóttir aðst. leikskólastjóri. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. Skólaliðar Skólaliða vantar í eftirtalda skóla: Áslandsskóla (585 4600) Lækjarskóla (534 0585) Víðistaðaskóla (55 2912) Um er að ræða 50% stöður en allar upplýsingar gefa skóla- stjórar viðkomandi skóla. Tónlist / meðferðarfulltrúi Óskum eftir að ráða nú þegar meðferðarfulltrúa á tón- listarsvið. Vinnutíminn er frá kl. 12.30-20.00 fimm daga vikunnar. Stafið felst m.a. í því að kynna nemum Árvalla tónlist og hljóðfæri. Við leitum að starfskrafti sem hefur brennandi áhuga á tónlist og hæfileika í mannlegum samskiptum. Vinsamlegast sendið upplýsingar á elisabet@gotusmidjan.is fyrir 27. sept. Matreiðslumaður, matreiðslunemi og þjónn óskast til starfa á Fosshótel Húsavík. Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 464 1220 eða á netfang thorhallur@fosshotel.is Skrifstofuhúsnæði til leigu Húsnæðið sem er nýstandsett er um 45 fm að stærð á 2. hæð í Súðarvogi 7 í Reykjavík. Síma- og tölvulagnir ásamt öryggiskerfi er til staðar. Húsnæðinu fylgir sam- eiginlegt fundarherbergi og kaffistofa. Næg bílastæði eru á baklóð og unnið er að endurgerð hússins að utan.Í húsinu er til staðar bókhaldsþjónusta, heildsölur, markaðsfyrirtæki,tölvufyrirtæki og fleira. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 698 3030 og Magnús í síma 896 6071.                               !   " #$% &'(  ! )*+,- .*#/0"&$ )1+2 /    3 + 4 & 56%!  .     56                                   !"# $   %   $   %         7) 8  !       7         79      7: 8!  ;  7.      7%   8    7<     8  !    70     70          7$   8  7.   8 7<           7%         &        '  #   (  )       '(   *                     !" !  LAUS STÖRF • Aðstoðarskólastjóra í Hjallaskóla • Dægradvöl í Lindaskóla • Skrifstofustjóra á framkvæmda- og tæknisvið Leikskólakennara vantar í eftirtalda leikskóla: • Álfatún v/Álfatún, deildarstjóra • Fögrubrekku v/Fögrubrekku 100% Einnig: • Leikskólasérkennara með umsjón • Talmeinafræðing í hlutastarf Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Hár og förðunarmódel óskast (stelpur og strákar) á hár og förðunarsýningu Sebastian, sem verður haldin í Borgarleikhúsinu Sunnudaginn 5. Október. Skráning í síma 563 6300 ( Anna eða Rósa ) fyrir mánudaginn 29. september. Til leigu vinnuaðstaða Til leigu vinnuaðstaða á besta stað í Múlahverfi. Aðstaðan er á verkfræðistofu og fylgir skrifborð og hillur, aðgangur að fundarherbergi, kaffistofu, ljósritun og faxi. Innifalið í leigu eru húsgjöld, rafmagn og hiti. Hugsanleg verkefnasamvinna fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 5 333 900 á skrifstofutíma. Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins er opin mán.-fim. 9-19, fös. kl. 9-18 og lau.-sun. 10-16 Svarað er í síma smáauglýsingadeildar 515 7500 alla daga til. kl. 22

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.