Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 26
fast/eignir 22. september 2003 MÁNUDAGUR12 EINBÝLI Í SÉRFLOKKI - KÓPAVOGUR Vorum að fá í einka- sölu vægast sagt stórglæsilegt einbýlishús í sérflokki, húsið er ca. 300 fm. á tveimur hæðum með sjávarútsýni. Eignin hefur ver- ið innréttuð á afar smekklegan hátt og hvergi til sparað. Ath. þessi eign er að- eins fyrir vandláta, uppl. gefur Andres Pétur á skrifstofu. V. 65 m. 2304 HRÍSRIMI - PARHÚS 174 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 BARMAHLÍÐ Vorum að fá í sölu mjög fallega 104 fm sérhæð í 4-býlishúsi á þess- um frábæra stað í Hlíðunum. Eignin skiptist í forstofuherbergi, hol, baðherbergi með kari sem er flísalagt í hólf og gólf, eldhús með fallegri uppgerðri innréttingu, flísar á gólfi, stórt hjónaherbergi með góðum skáp- um, stofu og borðstofu með útgang á suð- ur svalir. Parket á gólfum í herbergjum, holi og stofum. Vönduð eign. Áhv. 7,9 m. V. 14,9 m. 2293 KJARRHÓLMI - KÓP. Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð ( efstu ) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnher- bregi með skápum í 3. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suður svalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrti- leg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 AUSTURSTRÖND - Í sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftir- sótta stað. Glæsilegar innréttingar, mebau parket á gólfum, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ !! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Áhv. 6,3 m. ATH LÆKKAÐ VERÐ: GERIÐ TILBOÐ 2191 BÁSBRYGGJA Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skápum, stofa með góðri lofthæð, út- gangur á stórar s-v svalir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarps- hol. Innréttingar úr Mahony, gólfefni, gegn- heil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 ASPARFELL - BÍLSKÚR. LAUS STRAX í einkasölu 4ra herbergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH gott verð.12,3 m. Möguleiki á að kaupa bara íbúð á 11,1 m. 2123 BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara í góðu fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi og 2 stofur auðvelt að gera svefnherbergi úr annari stofu. Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket á stofum dúkur í herbergjum. Snyrtileg sam- eign hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + við- bótarl. 9 m. V. 11,8 m. 2048 RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býlishúsi. 2 svefnherbergi, góðir skápar í öðru. Sturta á baði, flísar í hólf og gólf. Ágæt innrétting í eldhúsi, dúkur á gólfi. Bílastæði Skarphéðinsgötumegin. Áhv. 2 m. V. 8,5 m. 2316 ÞINGHOLTIN - Á TVEIMUR HÆÐUM Höfum til sölumeðferðar virki- lega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Íbúðin er 94 fm. og skiptist í 2 - 3 svefnherbergi, 1 - 2 stofur, baðherbergi með kari og glæsilegt eldhús. Íbúðin hefur verið endurnýjuð töluvert. m.a. gólfefni, eldhús, rafmagn og fl.fl. Íbúð sem er vert að skoða, sölumenn eign.is sýna íbúðina sem er laus við samning. V. 13,9 m. áhv. 8 m. húsb. 2296 LAUGAVEGUR - FLOTT ÍBÚÐ Virkilega skemmtileg 3ja herbergja íbúð m. parketi í þessu fallega húsi við Laugaveg- inn. Íbúðin er skráð sem skrifstofuh. auðvelt að fá samþykkt sem íbúð. Skiptist í tvö góð svefnherbergi, góða stofu, lítið eldhús og baðherbergi með sturtu. Hús í toppstandi. Íbúðin er laus - sölumenn sína áhv. 7,6 m. gott lán. V. 13,9 m 2176 SOGAVEGUR Falleg 64 fm. íbúð með sér garði. Tveggja herberbergja ný- standsett íbúð í fallegu umhverfi. Forstofa og baðh. með flísum á gólfi. Önnur gólf parketlögð. Baðherbergi er nýstandsett, innrétting, strutuklefi og flísar á veggjum. Eldhúskrókur með nýlegri innréttingu. Út- gangur í garð úr stofu. Allt rafmagn nýtt. Verð 11,5 m. 2308 ASPARFELL Vorum að fá í einka- sölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góð- um skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgang á suður svalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,5 m. 2264 GRÆNAKINN - HFN. Vorum að fá í sölu góða studioíbúð á jarðhæð í þríbýl- ishúsi. Sérinngangur. Baðherbergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt innrétting í eld- húsi. Stofa/herbergi með parketi. Íbúðin er ósamþykkt Hús í ágætu standi. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 2261 HESTHÚSAEIGENDUR AT- HUGIÐ !! NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ SELJA HESTHÚS. MIKIL SALA FRAMUND- AN. HAFIÐ SAMBAND ÞAÐ KOSTAR EKK- ERT. 2339 HESTHÚS MOSFELSBÆ Gott 8 hesta hús, sem skiptist í 4 2ja hesta stíur, með drenlögn og niðurföllum í hverri stíu og gúmímottum. Húsið er allt ný málað að inn- an. Sameiginlegt gerði með húsi að sömu stærð. Ný vifta er í húsinu. Ný kaffistofa á palli Verð 3,9 m. 2299 FAXABÓL - VÍÐIDALUR Faxaból 1 hús nr. 2. Ein stía fyrir 2 hesta í 20 hesta húsi á þessum vinsæla stað. Húsið er með kaffistofu, hlöðu og góðum skápum í hnakkageymslu. Verð 1.000.000. 2337 HESTAMIÐSTÖÐ Höfum til sölu- meðferðar Hestamiðstöðina Hindisvík í Mosfellsbæ. Um er að ræð 281 fm, hesthús með stíum fyrir 46 hesta, 436 fm reið- skemmu, og 78 fm starfsmannaaðstöðu og hnakkageymslu með 90 fm rislofti. Gott gerði við húsið, fyrir ofan húsið er ræktað beitiland. Frábært tækifæri, miklir mögu- leikar. Allar nánari upplýsingar gefur Andres Pétur á skrifstofu. 2216 HESTHÚS - HEIMSENDI Heimsendi - Kópavogur. Hús á besta stað í Heimsenda um 100 fm, nýlega byggt. Hús- ið er allt viðarklætt að innan með plássi f. 12 hesta í stíum. Flísalögð kaffistofa og snyrt- ing. 2x20 feta gámar niðurgrafnir fyrir t.d. hey og spæni. Glæsilegt hús í toppstandi. Glæsilegt hús í toppstandi. 1988 ÓÐINSGATA - VERSLUNAR- HÚSNÆÐI Gott ca. 65 fm. verslunar- húsnæði á á þessum vinsæla stað í þing- holtunum. Húsnæðið er í leigu undir snyrti- stofu, sem hefur verið starfrækt um árabil. Áhv. 5,8 m. Verð 8, 5 m. skipti á bíl athug- andi. 2101 SMÁRINN - BÍLASALAR Höf- um til leigu, stórt og mikið bílaplan sem hentað gæti undir BÍLASÖLUR eða álíka starfsemi. Góð staðsetning í Smáranum. Allar nánari upplýsingar hjá Guð- mundi eða Andrési Pétri á skrifstofu. 2248 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR ATHAFNAFÓLK Til sölu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með sniðug- ar hugmyndir. Sérinngangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildarstærð um 400 fm.Góð bílastæði í nágrenninu.All- ar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 1592 ENGIHJALLI - LEIGA Eru með nokkur laus verslunarpláss í Engihjalla á góðu verði. Uppl. gefur Andres Pétur 2233 SUÐURHRAUN - ATVINNU- HÚSNÆÐI Frábært atvinnuhúsnæði í Garðabæ með 5- 8 m. lofthæð. Hentar fyrir hvers konar stær- ri atvinnutæki og jafnvel báta. Gólfflöturinn er 143,5 fm. og milliloft 39,3 fm. Góðar inn- keyrsludyr í 5 metra hæð. Endurnýjað að hluta og standfært og skilað með malbik- aðri lóð. Allar nánari upplýsingar á Eign.is veita Bjarni og Guðmundur. GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flóka- götu í tveimur húsum með sameiginlegan rekstur. Húsin eru á þremur hæðum. Gott fyrir framtakssama. Góð lán geta fylgt. Upplýsingar hjá Bjarna og Guðmundi. 2181 FYRIRTÆKI Í EIGINHÚS- NÆÐI Efnalaug í fullum rekstri með tæki sem eru nýleg, yfirfarin og vel viðhaldið. Fín stað- setning með góðum möguleikum í hverfinu. Reksturinn skuldlaus. Húsnæðið er um 109 fm. í toppstandi og góð lán geta fylgt. Gott tækifæri fyrir samhenta og bestu tekjumán- uðirnir framundan. Vorum að fá í einkasölu 168 fm. skemmtilegt raðhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og baðherbergi, en á þeirri neðri er eldhús, stofa, borðstofa, snyrting, geym- sla þvottahús og bílskúr. Parket og flísar á felstum gólfum. Áhv. bygginsj. 6,2 m. V. 21,4 m. 2338 VESTURBÆR - KÓPAVOGS Fjölbýlishús á þremur hæðum. Hús sam- anstendur af fjórum 3gja -og fjórum 4ra her- bergja íbúðum. Á 2.hæð er íbúð með sér lóð, þar verður hellulögð verönd. Á 1.hæð eru sameiginlegar geymslur, sorpgeymslur, sér geymslur og bílskúrar. Aðalinngangur er um stigagang fyrir miðju hússins inn á sameig- inlegan gang og þaðan sér inngangur inn í hverja íbúð. Á jarðhæð eru átta bílskúrar og fylgir bílskúr hverri íbúð. Íbúðunum verður skilað samkvæmt ÍST 5, 4.útgáfa 2001, bygg- ingastig 7, tilbúin án gólfefna. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. V. 3ja 14,5 m. og 4ra 16,9 m. 2050 ÞORLÁKSGEISLI 43 OG 45 Stórglæsilegt verslunar- og skrifstofuhús- næði á besta stað í Smáranum í Kópavogi. Um er að ræða allt að 8000 fm. Hvort hús um sig c.a. 4000 fm. Möguleiki á að skipta í minni einingar. Næg bílastæði, frábært út- sýni. Sérlega vönduð og fullbúin sameign. AFHENDING STRAX. Allar nánari upplýs- ingar gefur Andres Pétur eða Ellert HLÍÐASMÁRI 1 - 3, TIL LEIGU/SÖLU Í einkasölu virkilega skemmtilegt endarað- hús á besta stað, innst í hverfinu með glæsi- legu útsýni. Húsið er á þremur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum. glæsileg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt hobbyherbergi eða unglingaher- bergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is LAUS STRAX. OPIÐ HÚS Í MILLI KL. 18- 20 Í KVÖLD. 2245 BÁSBRYGGJA 49 - OPIÐ HÚS Mjög góð 2-3ja herbergja 83 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi. Eldri innrétting í eld- húsi, parket á gólfi. Stórt svefnherbergi möguleiki að breyta í tvö. Stofa með parketi. Hús lítur vel út. Áhv. 5,6 m. V. 12,5 m. 2315 ÁVALLAGATA - LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu virkilega skemmti- lega íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin hefur verið innréttuð á mjög sérstakan hátt og skiptist í 2 - 3 svefnherbergi góða stofu og eldhús sem er opið á tvo vegu í stofu og hol. Íbúðin er björt og opin með feikna góðu út- sýni. V. 11,9 m. 2305 FLÚÐASEL - TÖFF ÍBÚÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.