Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 9
9MÁNUDAGUR 22. september 2003 SÍMINN INTERNET … á enn meiri hra›a fyrir sama ver› Vi›skiptavinir Símans fá nú háhra›a internettengingu me› 1536 Kb/s flutningshra›a á sama ver›i og 512 Kb/s kostu›u á›ur. Ekkert stofngjald til og me› 20. september. flú getur gert fla› hvar sem erflrá›laust internet Kynntu flér sérsni›nar internetlausnir í næstu verslun Símans og á siminn.is. N O N N I O G M A N N I | Y D D A / s ia .i s N M 1 0 1 7 5 Tilbo› á flrá›lausu Interneti: A›eins 2.490 kr. Innifali›: • Beinir (router) me› flrá›lausum sendi • firá›laust netkort í fartölvu • Smásía Tilbo›i› mi›ast vi› 12 mána›a áskrift a› ADSL 1500 tengingu hjá Símanum Internet. ATH. Áskriftarlei›in ADSL 512 ver›ur felld ni›ur og núverandi áskrifendur a› fleirri lei› færast sjálfkrafa í ADSL 1500. ADSL 1500 Fleiri konur en karlar starfa við skóla á framhaldsskólastigi: Rúmlega 80 prósent skólameistara karlar SKÓLAMÁL Um 54% starfsmanna skóla á framhaldsskólastigi eru konur, en af 36 skólameisturum framhaldsskóla eru 29 karlar, eða 81%. Aðstoðarskólameistarar eru 27, þar af 22 karlar eða 81%. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands voru starfs- menn skóla á framhaldsskólastigi 2.200 í mars 2002, þar af tæplega 1.600 við kennslu. Karlar eru í miklum meirihluta í stjórnunar- störfum en þegar kynjahlutfall starfsmanna á skrifstofu, við ræstingar eða þjónustu eru skoð- uð snýst það við. Þar er hlutur kvenna á bilinu 73% til 84%. Alls starfa 1.572 af um 2.200 starfsmönnum skólanna við kennslu. Þótt konur séu fjölmenn- ari í heildina starfa fleiri karlar við kennslu en konur. Um 54% kennara eru karlar og 46% konur. Næstum þrír af hverjum fjór- um kennurum eru 40 ára og eldri. Um 76% starfsfólks við kennslu hefur lokið fyrsta prófi á háskóla- stigi og um 73% þeirra sem störf- uðu við kennslu í mars árið 2002 höfðu kennsluréttindi. Gögnin sem Hagstofan vann þessar tölur úr eru fengin frá Fjársýslu ríkis- ins og frá skólunum. ■ KONUR Í MINNIHLUTA Þótt fleiri konur starfi við framhaldsskólana í heildina en karlar starfa fleiri karlar við kennslu en konur. Um 54% kennara eru karlar og 46% konur. Baráttan gegn malaríu: Gates gefur milljarða MÓSAMBÍK, AP Bill Gates, stjórnar- formaður Microsoft, segist ætla að gefa sem svarar rúmlega þrettán milljörð- um íslenskra króna til rann- sókna á malaríu. Sjúkdómurinn, sem berst á milli manna með moskítóflugum, dregur um eina milljón manna til dauða á ári hverju. Gates til- kynnti um fram- lag sitt þegar hann ávarpaði starfsmenn á sjúkrahúsi í Mósam- bík þar sem hann er staddur ásamt konu sinni. Styrkurinn mun meðal annars renna til rannsókna sem miða að því að finna bóluefni gegn malaríu og þróa ný lyf. ■ Tígrísdýr skotið: Drukknir í dýragarði BAGDAD, AP Bandarískur hermað- ur var bitinn af tígrísdýri þegar hann teygði sig inn fyrir rimlana á búri í dýragarðinum í Bagdad. Félagi mannsins skaut dýrið til bana. Að sögn öryggisvarðar í dýragarðinum sátu hermennirnir að drykkju þegar atvikið átti sér stað. Dýragarðurinn hefur verið op- inn almenningi síðan 20. júlí en honum var lokað vegna endurbóta í stjórnartíð Saddams Husseins. Fjölmörg dýr létust eða sluppu úr búrum sínum þegar Bandaríkja- menn gerðu innrás í Bagdad og ráku starfsmenn dýragarðsins á brott. ■ Wesley Clark: Var andsnú- inn innrás IOWA, AP Wesley Clark, fyrrum hershöfðingi, sem gefið hefur kost á sér í prófkjöri demókrata vegna forsetakosninganna 2004, hefur lýst því yfir að hann hefði kosið gegn heimild Bandaríkja- forseta til þess að ráðast inn í Írak. Kom þetta fram á fundi frambjóðandans í Iowa City í Iowa á föstudag. Á fimmtudag hafði hann látið þau ummæli falla að hann væri ekki viss hve- rnig hann hefði greitt atkvæði um málið. Talið er að Clinton-hjónin muni styðja framboð Clarks þótt engin opinber yfirlýsing þess efnis hafi komið frá þeim. Clark, sem lýsti yfir framboði sínu sl. þriðjudag, er af mörgum talinn sá frambjóð- andi sem líklegastur er til þess að fella George W. Bush í kosningun- um í nóvember á næsta ári. ■ GJAFMILDUR AUÐKÝFINGUR Bill Gates heldur á lítilli stúlku á sjúkrahúsi í Mó- sambík. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.