Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 22. september 2003 verk/færið TRÉ ÁRSINS Hálfrar aldar gamall garðahlynur. Tré ársins í Hveragerði/ Sérstaða og fegurð í íslensku umhverfi Tréð er orðið fimmtíu ára gam-alt og krónan er fjórtán metr- ar í þvermál,“ segir Ólafur Stef- ánsson garðyrkufræðingur en hann og kona hans Unnur eru með tré ársins í garðinum hjá sér að Bröttuhlíð 4 í Hveragerði. Ólafur plantaði trénu sjálfur en hann hefur búið í húsinu frá 1945 og var lengi með gróðrarstöð í garð- inum. „Við keyptum húsið af Norðmanni sem ræktaði kartöfl- ur og var með svín og hænsni. Ég byggði hér 1200 fermetra gróður- hús, þar ræktuðum við rósir, en ég seldi það árið 1984. Síðan höf- um við bara verið að dúlla við þetta sem áhugamál,“ segir Ólaf- ur. Verðlaunatréð er garðahlynur, en í fyrstu var talið að það væri broddhlynur, að sögn Ólafs. Teg- undin er ekki algeng hér á landi en hlynur getur orðið stórvaxið og gamalt tré. Við sérstaka viður- kenningarathöfn var tréð mælt og reyndist það 7,56 metra hátt. Þvermál stofnsins er 35 sm. Fram kom að sérstaða trésins og fegurð í íslensku umhverfi gerði það verðugt til útnefningar. Í garðinum eru mörg fleiri fal- leg tré, meðal annars sérlega fal- legur askur sem er líka um fimm- tíu ára gamall. Skógræktarfélag Íslands velur tré ársins og er markmiðið að beina sjónum að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt. ■ HÖGGBORVÉL Þetta er venjuleg rafmagnsborvél nema með höggi á sem er notað til að bora í stein. Höggið slær á borinn til að hann borist betur inn í steininn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.