Fréttablaðið - 25.10.2003, Síða 23

Fréttablaðið - 25.10.2003, Síða 23
LAUGARDAGUR 25. október 2003 BARNABÆKUR • ÆVISÖGUR • SPENNUSÖGUR SJÁLFSHJÁLPARBÆKUR • LJÓÐ • DULRÆNT EFNI MATREIÐSLUBÆKUR • SKÁLDSÖGUR • ÞJÓÐLEGUR FRÓÐLEIKUR • HESTABÆKUR • ÁSTARSÖGUR • SPENNUSÖGUR O.FL . Eitthva› fyrir alla! HAUSTBÓKAMARKA‹UR 9-18 virka daga 10-17 laugardaga 13-17 sunnudagaOPIÐ: Grensásveg i 14 - bakhús • 108 Reyk jav ík • S ími : 588-2400Fax: 588 8994 • Net fang: sk ja ldborg@sk ja ldborg . isBÓKAÚTGÁFA SÝNINGIN LIFANDI LANDAKORT VERÐUR OPNUÐ Í TJARNARSAL RÁÐHÚSS REYKJAVÍKUR SUNNUDAGINN 26. OKTÓBER KL. 14 Kl. 14:30 Landupplýsingar og landakort frá ólíkum og ólíklegum sjónarhornum: Einar Garibaldi – Himininn yfir Reykjavík Stefán Pálsson – Kort sem söguna skapa og skemma Guðmundur Steingrímsson – Garðurinn sem ég vissi ekki um Ólafur Stefánsson – Skokkað á vefsjánni Sigurður Grétar Guðmundsson – Það er líf undir malbikinu • Starfsmenn frá Reykjavíkurborg, Orkuveitu Reykjavíkur, Símanum, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, Lögreglunni í Reykjavík, Neyðarlínu, Reykjavíkurhöfn og Strætó verða á staðnum og sýna hvernig landupplýsingar nýtast í þeirra starfi. • Yfir 20 fermetra loftmynd af borginni sýnir notkunarmöguleika Landupplýsingakerfis Reykjavíkur. • Borgarvefsjáin og fleiri spennandi kerfi kynnt - öll borgin í tölvunni þinni! • Alvöru slökkviliðsbíll, stjórnborð neyðarvarða, prentari sem prentar í þrívídd, blöðrur og fleira skemmtilegt. • Ráðstefna um LUKR mánudaginn 27. október kl 9-16. Tjarnasal Ráðhúss Reykjavíkur. Allar upplýsingar um sýninguna Lifandi landakort og viðburði tengda henni má finna á www.reykjavik.is ze to r 15 ára afmæli lukr 26. – 28. október sýning, ráðstefna, borgin í bítið, barnafundur BERGUR ÓLAFSSON Hann var aldrei uppnefndur í skóla en hitti hins vegar um daginn sex ára gutta sem slengdi framan í hann: Bergur dvergur... og hló mikið. Bergur, það er ég! Ég held að það hafi vantað íþennan árgang í Hafnarfirði öflugan klett í hafið og mér ætlað með þessu nafni að vera sá. Ann- ars er ég náttúrlega af Bergsætt- inni þeirri frægu, afi hét Bergur og auðvitað heiti ég í höfuðið á honum,“ segir Bergur Ólafsson, skátahöfðingi í Hafnarfirði og framkvæmdastjóri sölu- og mark- aðssviðs Ax hugbúnaðarhúss. Bergur segir merkingu nafns síns afar víða en miðar þá ef til vill meira við sjálfan sig og starf sitt en orðsifjafræðilegar skýr- ingar. Hann nefnir til sögunnar stöðugleika, staðfestu, samteng- ingu og samskipti. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er nafn þetta sett saman af forliðnum „Berg“ sem merkir að frelsa, hjálpa og jafnvel forða og svo við- skeytinu „ur“. Bergur er bjarg- vættur. „Jújú, þetta hef ég heyrt,“ segir Bergur og er ekki frá því að hann sé einhvers konar bjarg- vættur. Það eigi þó betur við um nafna hans slökkviliðsmanninn úr Hafnarfirðinum og jafnvel einnig þann Berg sem starfar hjá Aðal- skoðun – báðir snillingar og ... bjargvættir. Bergur er ekki fágætt nafn til þess að gera en samkvæmt upp- lýsingum frá Hagstofu eru einir 227 sem bera nafnið Bergur sem fyrsta eiginnafn og 61 sem annað eiginnafn. Ekkert bar á því að Bergur Ólafsson væri uppnefnd- ur í skóla enda sagði hann bekk sinn upplýstan og tillitssaman. Hins vegar, eins sérkennilega og það nú hljómar, þá hafi borið á þessu í seinni tíð þrátt fyrir bar- áttu Stefáns Karls og Regnboga- barna. „Ég hitti um daginn stríð- inn sex ára gutta og honum þótti óborganlega fyndið að kalla mig Berg dverg.“ Bergur er sáttur við nafnið, honum þykir jafn vænt um það og sjálfan sig. „Bergur, það er ég.“ ■ ■ Nafnið mitt

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.