Fréttablaðið - 15.11.2003, Page 17

Fréttablaðið - 15.11.2003, Page 17
Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað Landvernd hefur umsjón með mörgum verkefnum sem öll miða að því að bæta umhverfið og vekja fólk til umhugsunar um það. Þú getur lagt Landvernd lið og gerst félagi á www.landvernd.is Andaðu léttar og sýndu vistvernd í verki Vistakturskeppni Landverndar Í dag Vistaksturskeppni Landverndar hefst kl. 11.00 á bílastæðinu í Nauthólsvík í Reykjavík. Keppendur verða ræstir í eftirfarandi röð: 11.00 Sigurður Þorsteinsson og Júlíus Sólnes 13.00 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ómar Ragnarsson 14.00 Össur Skarphéðinssson og Guðmundur Bjarnason 15.00 Verðlaunaafhending í Nauthólsvík Dómarar: Jón Helgason og Steingrímur Hermansson Allir velkomnir!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.