Fréttablaðið - 15.11.2003, Page 53

Fréttablaðið - 15.11.2003, Page 53
LAUGARDAGUR 15. nóvember 2003 41 Hef til sölu hreinræktaða Beagle- hvolpa. Afhendast 21. nóv. Heilsufars- skoðaðir og ættbókarfærðir. Frekari uppl. í síma 566 8859. Til sölu Schäefer hvolpar fæddir 08/10. Einkennasterkir, foreldrar fluttir inn frá Þýskalandi, góðir heimilis- og fjölskylduhundar. Uppl. s. 690 0907. Hunda-og kattarúm frá SNOOZZZEEE. Vönduð og falleg rúm á góðu verði. DÝRABÆR - Hlíðasmára 9, Kóp. s. 553 3062, opið 13-18, mán.-fös. 11-15 laug- ard. www.snoozzzeeedog.com Kafloðnir og kelnir. Norskir skógark. Verð aðeins 15 þús. S. 868 5445 & 566 8445. 8 mánaða fallegur og góður Labrador/collíe hundur til sölu. Fengið allar sprautur,og lokið hvolpanám- skeiði. Selst á 10þús kr. Uppl. Magn- ús/Elín s.5668018-8405322 Springer Spaniel 5 ára gamall. Hefur farið á hlýðnisnámskeið, einnig er búið að þjálfa hann upp í veiði. Er til sölu. Uppl. í s. 868 0155. Ný sending af hunda- og kattarúm- um. Opið mán. til fös. 13-18. Laugard. 11-15. Dýrabær. Hlíðarsmára 9, Kóp. S. 553 3062. Aligæsir til sölu, ungar frá í vor. Uppl. s. 486 5581. Á Spáni. Glæsileg íbúð til leigu í vet- ur. Leigist á sanngjörnu verði. Innifalið ferð fram og til baka á flugvöll. Tilvalið fyrir eldri borgara. Uppl. í s. 0034 677 312 523, Birgir. www.fitjar-guesthouse.com. Íbúð f. 4-5 kr.8 þús. 2ja m. herb frá 4500. 5868337/6591722. Byssuskápar. Jólagj. veiðim. Erum að fá sendingu af byssuskápum á frábæru verði. 3-5 byssur í skáp. V. frá 19.900. Hafið samb. og fáið nánari uppl. sendar í pósti eða e-mail bodvar@eldvari.com S. 892 8934. www.sportvorugerdin.is Hesthúsapláss í Víðidal, Reykjavík, til leigu með heyi og hirðingu, sagbornar stíur í góðu húsi. Uppl. í s. 892 1271. Til sölu nýleg Topreider-dýna. Á sama stað vantar nýja Didda-dýnu. Uppl. í síma 896 2772. Til sölu 3ja hesta kerra. Uppl. í s. 483 1180, 692 3559 & 849 4799. 5 hesta pláss í 10 hesta húsi til sölu. Uppl. í s. 587 2372. Útsölulok. Síðustu dagar útsölunnar. Reiðfatnaður frá Mountain Horse. Mikið úrval af góðum og hlýjum fatnaði á enn betra verði. Opið á laugardag frá 11-15. LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Nýjar 2ja herbergja íbúðir til leigu í göngufæri frá Mjóddinni, langtímaleiga. Upplýsingar sími 699 6464 og jsa@emax.is 3ja herb. 70 fm við Ásbraut í Kópavogi til 15/5/04. Helstu húsgögn fylgja. 70 þús. á mán. Laus strax. Gsm 893 3693. Til leigu herb. á sv. 101. Aðg. að eld- húsi, WC og setustofu. Uppl. í s. 691 7794. HJARÐARHAGI 3ja herb 90 fm íbúð með/án húsg. leigut. jan.-jún. Uppl. 698 6404. Stúdíóherb. vönduð og nýstands.16- 20 fm með sér eldhúskr. Nálægt Hásk.bíó og annað nálægt Hlemmi. Reykl. S. 659 9965. Til leigu nokkur herbergi með sameig- inlegu eldhúsi, sjónvarpsherbergi og snyrtingu. Uppl. í s. 893 3475. Til leigu herb. á svæði 110 Rvík. Verð 25.000 á mán. Engar tryggingar. Uppl. s. 820 4800. Snotur 40 fm. stúdíóíbúð með svefn- krók og helstu húsgögnum til leigu á sv. 110. laus 1. des. S. 845 3860. 3ja herb. íbúð til leigu á svæði 105. Uppl. í síma 698 3268. 2ja herb., 70 fm íbúð til leigu í Hfj. S. 555 0257, e.kl. 19 virka daga. Nýmáluð skemmtileg 3 herb 85 fm íb. til leigu í Sólheimum 25 (5. hæð) frá 1. des. Með að hluta til húsgögnum ef óskað er. Uppl. í s. 693 1415. 30 fm stúdíóíbúð á Tryggvagötu 6 til leigu. Laus strax, nýstandsett, fráb. út- sýni, parkett. Uppl. í s. 553 2126. Til leigu björt 75 fm tveggja herb. íbúð á 2. hæð á Barónsstíg. V. 75 þús. á mán., húsgögn geta fylgt. S. 663 4033 & 822 1482. Herbergi til leigu við miðbæinn. Upp- lýsingar í síma 691 7306. Góð 3ja herb. íbúð í Foldahv. í Graf- arv. til leigu. Neðri hæð í einbýli. Leiga 68 þús. (innif. rafm.+hiti). Langtíma- leiga. Sendið fyrirsp. m. öllum helstu upplýsingum á bogmadurinn@hot- mail.com 2ja herb. íb. í Hlíðunum og ein- stakl.íb. á Seltj. til leigu. Báðar lausar. Uppl. 898 0506. Nýlega uppgerð 85 m2, 3ja herb. íbúð á jarðh. til leigu í vesturbæ, reyklaus, á 80 þús. kr. Gísli s. 661 6685. Bílskúr til leigu nálægt Grensásvegi. Rúmlega 40 fm bílskúr til leigu. Uppl. í síma 661 5786. 3 nýjar 4ja herb. 120 fm íbúðir til leigu í Grafarholti. Aukageymsla í íbúð, má nota sem herb. Langtímaleiga. Uppl. í síma 820 7749. Grafarv. 75 fm 2 herb. íb. m. sérinn- gangi. Til leigu. Langtímaleiga, laus samkv. samkomul. Uppl. s. 587 4516. Stúdíóíbúð í Mosfellsbæ ca 35 fm íbúð til leigu. Sérinngangur. Upplýsingar í síma 845 4055. Íbúð í Mosfellsbæ. Faðir með tvö börn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í Mos- fellsbæ sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og trygging engin fyrirstaða. Reglusemi, skilvísi og góðri umgengni heitið. Uppl. gefur Óskar í síma 864 0177. Einstæður faðir m/tvö börn óskar eft- ir 3ja - 4ja herb. íbúð í Kóp., helst Linda- hverfi. Vill leigja í des. og jan. S. 699 6838. Auglýsum eftir 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Skilvirkum greiðslum heitið. Upplýsingar 847 9665/845 5090. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til langtímaleigu. Góð meðmæli ef ósk- að er. Uppl. Kristín í s. 849 3230. Lítil 2ja herb. eða einstaklingsíbúð óskast miðsvæðis. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Greiðslug. 40-50 þ. Uppl. 898 9396. Hjón vantar 2-3 herb. íbúð/Hafnar- firði. Viljum mega hafa hund en ekki skilyrði. S. 862 3550/561 3550, eftir kl. 16. Óska eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð STRAX. Get flutt strax. Sími eftir kl. 17, 868 0764. Par með eitt barn óskar eftir 3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í s. 557 1023 & 849 6264 & 898 1973. Feðgar óska eftir góðri 3ja herb. íbúð á svæði 101. Sími 866 7373. 3ja herb. íbúð miðsv. í Rvk óskast. Par með 5 ára barn. Reglusöm og reyklaus. 100% skilvísi og góðri umgengni heitið. S. 865 1110. Mæðg. bráðvantar 3-4 herb íb. í G.bæ helst nálægt Hoffs.skóla. Sanngj. leiga. Klara 868 2996. Óska eftir góðri 2ja herb. íbúð í Rvík frá 1. des. eða fyrr. Leiga má vera frá 60- 70 þ. Uppl. í síma 696 7731 á laug. og sun. Til leigu fullbúið einbýlishús á frá- bæru golfsvæði nálægt Alicante á Spáni. Fín aðstaða f. 6 manns. Vikuleiga kr. 30.000. Nánari uppl. í síma 553 8576 / 861 0034. Getum bætt við okkur smíði á sumar- húsum. Allar gerðir og stærðir. Vanir trésmiðir. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 897 4814, 893 4180, 562 5815 ( Eigum teikningar af sumarhúsum). Sumarbústaður til sölu við Meðal- fellsvatn. Verður til sýnis um helgina. Uppl. í s. 892 9614, Guðmundur. Skrifstofur til leigu á 5. hæð í Lág- múla, RVK. Gott útsýni. Uppl. í s. 861 0511. Til leigu gott og snyrtilegt hús á Ár- túnshöfða, st. 240 fm: jarðhæð 120 fm, efri 120 fm. Sími 587 2330. Óska eftir verslunarhúsnæði til leigu við Laugaveg, 50-150 fm. Traustur leigu- taki. S. 663 7499. Vantar geymsluhúsnæði með inn- keyrsludyrum til leigu eða kaups, 50-80 m2. Sími 892 8340. 70-100 fm verslunarhúsnæði óskast á höfuðborgarsvæðinu frá og með ára- mótum. Sanngjarnt verð skilyrði. Uppl. í s. 869 2828. Geymsluþjónusta, geymi tjaldvagna, fellihýsi og bíla. Örfá stæði laus. Uppl. í s. 892 4424. Höfum laust pláss í vetur, upphitað geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagna, felli- hýsi og fornbíla í Garðabæ. Uppl. í s. 661 3131 og 897 2000. Kanntu að hringja? Geturðu talað? Viltu læra? Hafðu þá samband í síma 590 8000 (845 0430) Spilaðu FRÍTT í alþjóðlegu risalottói og skapaðu innkomu líka. www.lott- oebiz.com Ert þú 50+? Vantar þig aukatekjur? Hafðu samband strax! S. 861 3730 Villa. S. 862 1600 Dísa. Viltu spila frítt í breska lottóinu og skapa þér tekjur í leiðinni? Kíktu á www.hordurj.com Hársnyrtistofa vantar vanan klippara í aukavinnu. Uppl. í s. 699 0979, Róbert. Hagkaup Skeifunni 15. Óskum eftir að ráða starfsmann í vörumóttöku okkar. Vinnutími frá kl. 08-17 auk einhverrar helgarvinnu. 40 ára og eldri sérstaklega velkomnir. Umsóknir og upplýsingar á staðnum milli kl. 10 og 16. Barnapíur óskast, barngóðar og til í að passa á kvöldin og um helgar. Eina í Grafarvoginn, uppl. Sigga s. 550 0638 & 895 8473. Eina í Bústaðahverfið, uppl. Esther s. 550 0633 & 567 7839. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig! Vegna aukinna verkefna leitar Fagkynning ehf. að starfsfólki í störf við vörukynningar í verslunum. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára, ófeimin(n), með aðlað- andi framkomu, söluhæfileika og reiðu- búin(n) að veita framúrskarandi þjón- ustu. Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf, góð starfsþjálfun, sveigjanlegur vinnutími og góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu í síma 588 0779 á virkum dögum á milli kl. 9 og 11, eða sendið tölvupóst á jo- hanna@fagkynning.is Íslensk fjölskylda í Hollandi óskar eftir au pair, 18 ára eða eldri, til að gæta þriggja barna á aldrinum 9 mán- aða til 6 ára. Þarf að geta byrjað í janú- ar 2004 og dvalið hjá okkur í a.m.k. 7 mánuði. Áhugasamir geta haft sam- band við okkur með tölvupósti: aupa- ir2004@chello.nl eða í síma 0031 40 256 5462. Au pair - Vil ráða barngóða, hressa ca 20 ára stúlku til að gæta 1 1/2 árs telpu í miðb. London frá áram. Umsóknir og uppl. um kosti & galla, áhugamál & fyrri störf sendist til selma.bod- vars@trafigura.com f. 15. des. Esso Mosfellsbær. Okkur vantar dug- legt og þjónustulipurt starfsfólk til fram- tíðarstarfa á nýju stöðina okkar í Mos- fellsbæ. Starfið felst í afgreiðslu inni á öllum þeim vörum sem seldar eru á þjónustustöðvum okkar. Ef þú vilt starfa með okkur í góðum hópi þá viljum við fá þig í lið með okkur. Umsóknir eru á esso.is eða á Suðurlandsbraut 18. Nán- ari uppl. hjá Þorbjörgu í síma 560 3300, milli kl. 10-15 alla virka daga. Líflegt og skemmtilegt starf. Hótel Holt leitar eftir þjónanemum. Uppl. á staðnum eða í s. 552 5700. Knattspyrnudeild Hattar auglýsir eftir þjálfara vegna mfl. karla fyrir tímabilið 2004. Svör berist til arniola@me.is 29 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er með meirapróf, rútupróf og lyftarapróf. Er úr sveit og vanur mikilli vinnu. Uppl. í síma 898 9281, Ágúst. 31 árs karlmaður óskar eftir vinnu, er með próf í sölu- og lagerstjórnun. Uppl. í síma 568 2049. Góð og öflug bónstöð til sölu. Vel tækjum búin, gott húsnæði. Föst við- skipti. Miklir möguleikar fyrir duglega menn. Allar nánari uppl. í s. 846 2608. Mótórhjólinu mínu, sem er gult tor- færuhjól af gerðinni Húsaberg, hefur verið stolið! Á hliðunum stendur 600. Bensíntankurinn er blár að hluta. Sá sem getur veitt uppl. hafi samb. í s. 663 3155. Fundarlaun í boði. Til sölu hjólhýsi staðsett á Laugar- vatni, 16 fet. Lítur nokkuð vel út. Einnig aldargamalt sófasett hörpudiskalagað, lítur vel út. Fæst fyrir lítið. Einnig gömul Rafha eldavél á fótum. S. 483 3280 eða 861 1768. Grillturninn við Sogaveg 3 óskar eftir starfsfólki, fullt starf/hlutastarf í boði. Tekið er á móti umsóknum á staðnum laugardaginn 15 nóv. 60 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konu á líkum aldri. Svar sendist til Fbl. merkt B.K. Greinaskrif og úttektir. Upplýsinga- söfnun og -úrvinnsla. Samskipti við stjórnvöld. Ráðgjöf. Varðveitið auglýs- inguna. Sími 864 6365. Ertu einn? Ertu leiður? Ertu til í hvað sem er? Þá er draumadísin þín hér. S. 908 2000. Ertu afskiptur? Langar þig í spjall? Langar þig að eignast símavin? Þá er ég rétta konan til að tala við þig. S. 904 5000. Mazda 323 s/d ‘93, ek. 194, 1,6 sjálf- skipt, CD, vetrardekk. V. 95 þ. Skoða skipti. S. 822 4167. Ertu til í hvað sem er? Langar þig í spjall. Beint samband. S. 904 2222 og 908 6050. Ertu einn? Ertu leiður? Ertu til í hvað sem er? Þá er draumadísin þín hér. S. 908 2000. ● einkamál BOMBUTILBOÐ!! BK-kjúklingur Grensásvegi Heill grillaður + stór franskar = 1000 kr. aðeins laugardag 15. nóv. og sunnudag 16. nóv. BK-kjúklingur, Grensásvegi ● ýmislegt ● tilkynningar ● tapað - fundið /Tilkynningar ● viðskiptatækifæri ● atvinna óskast ● atvinna í boði /Atvinna ● geymsluhúsnæði ● atvinnuhúsnæði ● sumarbústaðir ● húsnæði óskast ● húsnæði í boði /Húsnæði ● hestamennska ● fyrir veiðimenn ● byssur ● gisting ● ferðalög /Tómstundir & ferðir Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík Sími 515 7520 Á virkum dögum: 101-04 Bragagata o.fl. 101-10 Lindargata o.fl. 101-29 Fossagata o.fl. 101-39 Bjarkargata o.fl. 101-49 Brattagata o.fl. 103-01 Efstaleiti o.fl. 105-23 Laugavegur o.fl. 108-19 Sogavegur 108-24 Seljaland o.fl. 170-02 Lambast.br. o.fl. 170-03 Selbraut o.fl. 170-05 Fornaströnd o.fl. 170-07 Hofgarðar o.fl. 200-03 Kópavogsbr. o.fl. 200-08 Bakkabraut o.fl. 200-16 Langabrekka o.fl. 210-01 Haukanes o.fl. 210-41 Engimýri o.fl. 230-14 Austurgata o.fl. 240-08 Maragata o.fl. 245-01 Bjarmaland o.fl. 600-22 Aðalstræti o.fl. Um helgar: 101-04 Bragagata o.fl. 101-07 Amtmannst. o.fl. 101-09 Barónsstígur o.fl. 101-11 Frakkastígur o.fl. 101-14 Barónsstígur o.fl. 101-33 Bauganes o.fl. 101-43 Egilsgata o.fl. 104-26 Selvogsgr. o.fl. 105-02 Flókagata o.fl. 105-08 Einholt o.fl. 108-06 Grensásv. o.fl. 108-35 Kjarrvegur o.fl. 200-08 Bakkabraut o.fl. 200-15 Auðbrekka o.fl. 200-41 Álfhólsvegur 200-63 V-Bakkasel o.fl. 210-08 Eikarás o.fl. 210-22 Holtsbúð 210-28 Garðatorg o.fl. 210-32 Holtsbúð 210-40 Aratún o.fl. 230-02 Bjarnavellir o.fl. 230-08 Bergvegur o.fl. 230-13 Hafnargata o.fl. 240-05 Blómsturv.o.fl. 240-06 Arnarhraun o.fl. 240-08 Maragata o.fl. 250-02 Garðbraut 250-03 Gauksst.v. o.fl. 270-04 Lágholt o.fl. 603-01 Bakkahlíð o.fl.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.