Fréttablaðið - 15.11.2003, Síða 61

Fréttablaðið - 15.11.2003, Síða 61
                              !" # ! $   #%   !$    &                                    ' ($% )       Rokkekkjan Courtney Lovehefur nú beðið móður Kurt Cobain um að reyna ekki að halda forræði yfir dóttur þeir- ra, Francis Bean. Love mis- sti forræðið tímabundið eftir að hún var handtekin fyrir að reyna brjótast inn í hús og fyrir að bera ólög- lega lyfseðilsskyld lyf í fórum sér. Love er greinilega byrjuð að gera sér grein fyrir vondri stöðu sinni því afstaða hennar til móð- ur Kurts hefur breyst svo um munar. Í síðustu viku kallaði hún hana „geðveika“, í dag sýnir hún mýkri hliðar. Ben Affleck og Jennifer Lopezrífast víst eins og hundur og köttur þessa daganna. Ástæðan mun vera undir- búningur fyrir brúðkaup þeirra en gera á aðra tilraun í New York í næsta mánuði. Eitthvað eiga þau erfitt með að komast á samkomulag um hvernig brúðkaupinu skuli vera háttað. Rifrildi þeirra komst víst á það stig að Ben neyddist til þess að flytja út úr húsi þeirra og eyða nóttunni á hóteli á dögunum. Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.