Fréttablaðið - 17.01.2004, Side 34

Fréttablaðið - 17.01.2004, Side 34
UGARDAGUR 17. janúar 2004 35 ÓLAFUR ELÍASSON fur Elíasson myndlistarmaður opnar í dag sýningu sína Frost Activity í Hafnarhúsinu. Á sýningunni eru að meginhluta ný verk Ólafs, en sýningin nær yfir fjóra sali hússins. Sýning hans í Tate Gallery í Lundúnum fyrir skemmstu vakti mikla athygli. NDLISTARSÝNING Listasafnið á Ak- yri hefur á síðustu misserum, dir stjórn Hannesar Sigurðs- ar, verið með öflugar sýning- sem hver á fætur annarri hafa kið mikla athygli. Fyrstu sýn- ar ársins í Listasafninu verða naðar á morgun klukkan 15. Hér er sjónum beint að tveim- íslenskum samtímalistamönn- , Bjarna Sigurbjörnssyni og övu Björnsdóttur, og stöðu utbundinnar myndlistar eins greinist hvað skýrast í strakt expressionisma og rðri geómetríu – eða tilfinning- og vitsmunir, eins og gjarnan litið á það. Svava nefnir sýningu sína cus og sýnir skúlptúra úr papp- á vegg. Hún segist vera að fást það sama í verkum sínum og r listamenn hafa verið að fást frá örófi alda. Þungamiðjan í rkum Svövu er ekki efnið held- formið og þær ímyndir rýmis dýptar sem hún skapar með minu. Bjarni, sem kallar sýningu sína us, fer aftur á móti þá leið að na áhorfendum það sem venju- a er ósýnilegt, nefnilega bak- ðina á málverkinu. Hann málar r málverk á plexígler og grípur þess ráðs að snúa bakhliðinni „Framhliðina“ lætur hann úa að veggnum. Í augum Bjarna málverk ekki endanlegur hlut- heldur vitnisburður um athöfn ferli. ■ Sýnir bakhlið málverka BJARNI OG SVAVA Þau opna bæði sýningu í Listasafni Akur- eyrar í dag. Tvísýnt var lengi vel hvort verkin kæmust á leiðarenda vegna veðurs. Gríman 2003 „Besta leiksýning ársins“ Fim. 22. jan. kl. 21. örfá sæti laus Lau. 24. jan. kl. 21. örfá sæti laus Fös. 30. jan. kl. 21. laus sæti Fös. 6. feb. kl. 20. laus sæti Sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNO 562 9700 og sellofon@mmedia.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.