Fréttablaðið - 13.05.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 13.05.2004, Blaðsíða 28
FRÉTTABLAÐIÐ 13. maí 2004 FIMMTUDACUR VERIÐ - 1 ÁR í GLÆSIBÆ Þökkum frábærar viðtökur 20% AFSLÁTTUR AF LYOCELL það flottasta í rúmfatnaði. Kynning á sængum og koddum frá Austurríki og þýskalandi. Fimmtudag föstudag og laugardag. ■VEKEE) Glæsibæ, s. 552 0978 www.damask.is Heildsöludreifing, sími: 564 3232 Skólavörubúðin Smiðjuvegi 5, Kópavogi • S. 58 50 500 • www.svb.is RUSLANA LYZICHKO Fulltrúi Úkraínu í Eurovisionkeppninni í ár tók sig vel út á sviðinu á Abdi Ipekci-leikvanginum í Tyrklandi á æfingu á þriðjudagskvöld. Hún söng lag sitt Dzikie Tance af mikilli innlifun og endurtekur leikinn væntanlega með stæl á laugardaginn. Hún uppsker líkast til slatta af at- kvæðum frá Islandi en hún heíðraði landann með nærveru sinni um páskana. EUROVISION Júróvisjónstjörnur stíga á svið PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON EUROVISIONFARI Stýrir einvala liði íslenskra Eurovisionfara á NASA og þeytir skífum milli atriða. að verður geggjað stuð í Eurovisionpartíi Páls Óskars Hjálmtýssonar á NASA alveg óháð því hvernig Jónsa gengur á sviðinu í Týrklandi. Páll Oskar blæs til mikillar veislu sem stendur langt fram á Eurovision- nóttina. Hann verður sjálfur plötusnúður og segist ætla að leggja ríka áherslu á Eurovision- lög sem og létta klassíska partí- tónlist. Meðal þeirra sem stíga á svið og taka lögin sín eru Birgitta Haukdal, Stjórnin og Stebbi & Eyfi. Sissa kíkir einnig í heimsókn og tekur „Nei eða já“ með Siggu Beinteins. Best geymda leyndarmál kvöldsins er þó Selma Björnsdóttir sem flytur lag sitt All Out of Luck, en Selma féll sem kunnugt er orðið frá ferð sinni til Tyrklands á síðustu stundu vegna þátttöku í Rómeó og Júlíu og verður því stödd á landinu sjálft keppniskvöldið. Það er því einvalakeppnislið sem tekur lagið á Nasa nú á laugar- dag undir stjórn Páls Óskars. Miðaverð er 1.500 kr fyrir herra en einungis 1.000 kr. fyrir dömur. Húsið opnar kl. 23 og dun- ar dansinn fram eftir nóttu. ■ MERKJAVARA á 50-80% lægra verði HERRAR DÖMUR NÝJAR SENDINGAR FRÁ: gallerisauTján COMPANYS eva CENTRUM g5 skór merki: DKNY DIESEL LEVI'S INWEAR FCUK TARK WRANGLER LEE MATINIQUE 4YOU EVERLAST FILA STUDIO NY GERARD DAREL SMASH Útskriftarfatnaður VERÐDÆMI ; IMITZ CK gallabuxur 4.990 SAINT TROPEZ LEVIS gallabuxur 4.990 KOOKAI DIESEL SHELLTOE gallabuxur strigaskór 4.990 2.990 MORGAN BOLIR frá: 500 FRANSI TOPPAR frá: 500 BULLBOXER SKYRTUR frá: 900 o.fl RESCUE vindjakkar 1.990 Jakkaföt 12.500 Dragtir 7.990 Mikið úrval merki fyrir minna OUTLET 10 FAXAFENI10 sími 533 1710 OPIÐ MÁN-FÖS 11-18 LAU 11-16 FRÉTTIR AF FÓLKI Hasarhetjan Jackie Chan eyddi nýverið viku í Kambódíu þar sem hann aðstoðaði starfsmenn Samein- uðu þjóðanna við að grafa upp jarð- sprengjur. Hann var nýlega ráðinn sendi- herra Sameinuðu þjóðanna og vinnur því launalaust fyrir samtökin við að koma almenningi í skilning um hræði- legar afleiðingar fyrir óbreytta borgara á notkun jarðsprengja í hernaði. Halle Berry hefur samþykkt að taka þátt í þriðju myndinni um X-Menn en bara ef hlutverk hennar verður gert bitastæðara. Henni hefur fundist heldur lítið hafa farið fyrir persónu sinni, stökkbreytlinum Storm, í mynd- unum tveimur og gaf því framleiðendum myndarinnar þann valkost að gefa henni stærri bita af kökunni, annars myndi hún ekki mæta í veisluna. Hugh Jackman, Rebecca Romijn- Stamos og Famke Janssen hafa öll samþykkt að leika í myndinni. Tökur hefjast á næsta ári. Leikaranum Robert De Niro verða afhent sérstök heið- ursverðlaun á komandi árshátíð samtaka leikstjóra í Bandaríkj- unum. Þau fær hann fyrir fram- lag sitt til kvikmyndalistarinnar í New York. Hann setti á laggirnar Tribeca-kvikmyndahátíðina sem nú er haldin árlega og var að ljúka í þriðja skiptið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.