Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Föstudagur 1. september 1972
brAðabirgðalög
VEGNA ÚTFÆRSLU
LANDHELGIN NAR
Forseti tslands undirritaöi ný
hráöahirgöalög i fyrradag, »g eru
lög |>essi sett vegna útl'ærslu
landhelginnar i 50 sjómilur.
Itráöahirgöaliig |>essi eru hreyt-
ing á lögum nr. 02 lK.mai l!l(>7, um
hann vift veiöum meft l'lolvörpu <>g
hotnviirpu shr. liig nr. 21/1 !>*»!* <>g
liig nr. 50/1971.
Bráftabirgöalögin eru svohljóð-
andi. Forseti tslands gjörir
kunnugl: Sjávarútvegsráftherra
hel'ur tjáft mér, aft vegna breyttra
vifthorfa vift gildistiiku reglugerft-
ar nr. 189 14. júli 1972 um fisk-
veiftilandhelgi tslands, þar sem
hún er almörkuft 50 sjómilum
utan vift grunnlinu frá 1. septem-
ber n.k., beri brýna nauftsyn til aft
skipa veiftiheimildum íslenzkra
skipa meft öftrum hætti en leiftir af
ákvæftum núgildandi laga nr.
62/1967, sbr.lög nr. 21/1969 og lög
nr. 50/1971.
Fyrir þvi eru hér meft sett
bráftabirgftalög samkvæmt 28. gr.
stjórnarskrárinnar á þessa leift.
I. gr.
1 staft orftanna: „settri sam-
kvæmt lögum nr. 44 5. april 1948”
i 1. málsgrein 1. gr. laganna komi
orftin: nr. 189 14. júlf 1972.
2. gr.
Á el'tir orftunum „meft reglu-
gerft" i 1. málsgrein 2. gr. lag-
anna komi orftin: til viftbótar
svæftum samkvæmt heimildum i
einstökum stalliftum greinarinn-
ar
5. gr.
A el'tir lift G1 i 2. gr. laganna
komi nýr liftur svohljóftandi:
G2. Frá linu, réttvisandi vestur
frá Bjargtöngum (grunnlfnu-
punktur 26 skv. reglugerft nr.
189/1972) aft linu réttvisandi norft-
ur Irá Horni (grunnlinupunktur 1)
Er heimilt aft veifta meft botn-
vörpu og l'lotvörpu utan linu sem
dregin er 12“%jómilur utan vift
grunnlinu samkvæmt reglugerft
nr. 189/1972.
I.gr.
Lög þessi öftlast þegar gildi.
Gjört i Keykjavik, 30. ágúst
1972.
Kristján Eldjárn, Lúftvik
Jósefsson.
Neskaupstaður:
Síldarvinnslan fær
tvö stór fiskiskip
l*o-lt<‘vkja vik.
Mikil <>g góft atviuna hefur verift
á Neskaupslaft i sumar, enda hef-
ur afli háta verift meft ágætuin,
sagfti Benedikt Gutlornissuii
Iréllarilari Tínians þar eystra,
þegar vift ra'ddtiin vift lianii.
Nýveriftlesti Sildarvinnslan hf.
i Neskaupstaft kaup á 1000 lesta
l'iskiskipi Irá Noregi, og verftur
þaft notaft til loftnu- og kolmunna-
veifta. Lelta skip getur verift meft
nót og l'lotvörpu jalnhlifta, þannig
aft hægl er aft nola hvort veiftar-
l'ærift um sig, þegar bezt hentar.
Letta stóra l'iskiskip er væntan-
lcgt til landsins um áramótin, en
nú er verift aft hreyta þvi úti i Nor-
egi. l*á á Sildarvinnslan von á
skuttogara frá Japan snemma á
næsta ári. Búizt er vift, aft tveir
bátar Sildarvinnslunnar, Börkur
og Birlingur, verfti seldir i staft
þessara skipa.
Talsvert er um byggingai'ram-
kvaundir á Neskaupstaft, og ný-
verift var byrjaft á þriggja hæfta
verzlunar-og vöruhúsi.sem verft-
ur i eigu kaupfélagsins Fram.
Bændur i Norftljarftarsveit eru
fyrir nokkru búnir að heyja,enda
hefur heyskapartift veriö með ein-
dæmum góft i sumar. Berjavöxtur
er meft betra móti, en þó ekki eins
gófturog i fyrra, en sjaldan hefur
hann verift meiri en þá.
Iljálparbeiöni
Eins og komift hefur fram i fjöl-
miftlum varft mikill bruni á
Lrándarstöftum i Eiftaþinghá fyr-
ir skömmu.
öll hús l'éllu i brunanum og
tva“r Ijölskyldur misstu eigur sin-
ar. t*essu fólki er þvi hjálpar þörf.
Nú þegar hefur Iljálparstofnun
kirkjunnar og Kauði Kross Is-
lands styrkt l'ólkift en meira þyrfti
aft koma til.
t*aft er þvi von okkar, að fleiri
vilji vera meft og leggja fólkinu
liftog hjálpa þvi þannig,til þess að
reisa nýtt býli á rústunum.
t>eir, sem góftfúslega vilja
sinna þessu, snúi sér til blaðsins
efta undirritaftra.
Einai' l»<>rst<‘iiiss<>», Eiftum
l’áll llalldórsson, Egilsstöftum.
Blaðamaður óskast
Blaðamaður óskast, karl eða kona, frá og
með 1. október næstkomandi. Mikilvæg-
ustu skilyrði:
1. Lýtalaust málfar og leikni að rita is-
lenzku á glöggan og greinagóðan hátt.
2. Viðhlitandi þekking á mönnum og mál-
efnum, atvinnuháttum og þjóðlifi.
3. Kunnugleiki sem viðast á landinu.
4. Hugkvæmni og snerpa.
Æskilegasti aldur 25-30 ára. Góð kjör sam-
kvæmt samningum Blaðamannafélags ís-
lands. Umsóknir sendist hið fyrsta til Jóns
Helgasonar, ritstjóra Timans, ásamt vit-
neskju um fyrri störf, sjtólanám, prófein-
kunnir, kennara i islenzku, heimilisfangi
og simanúmeri.
„LANDHELGIN VARIN MEÐ
ÖLLUM RÁÐUM"
þeirri sannfæringu, að
réttur okkar til náttúru-
auðlinda landgrunnsins
sé i eðli sinu sá hinn
sami og til landsins
sjálfs. t»að er ekki hægt
að viöurkenna, að i þvi
sé nokkurt réttlæti eða
rökvisi að greina á milli
nátlúruauölinda á eða i
liafshotni og auðæfa i
lialinu yfir honuin. Sá
skilsmunur hlýtur að
vikja.
Laft má e.t.v. segja, aft hér sé
hvorki staftur né stund til aft rekja
aðdraganda né ástæöur útfærsl-
unnar. &g vil þó afteins minna á
örl'á atrifti.
Ilinn lagalegi réttur vor til út-
færslunnar byggist á þvi, aft þar
sem ekki eru fyrir hendi viður-
kenndar alþjóöareglur um víö-
áttu landhelgi, hvorki f millirikja-
samningum né venjurétti, þá sé
þaft réttur hvers fullvalda rfkis aft
ákveöa sjálft stærft fiskveiftilög-
sögu sinnar innan hæfilegra
marka. Þegar sú staftreynd er
höfft i huga, aft Islendingar eru
háftari fiskveiftum en nokkur önn-
ur þjóð i veröldinni, ef til vill aö
frændum okkar Færeyingum
undanskildum, er þaft sleggju-
dómur, aft stækkun fiskveiðiland-
helginnar nú gangi i berhögg vift
alþjóftarétt eða lengra en eftlilegt
og sanngjarnt er, ekki sizt þegar
þess er gætt aft margar þjóðir
hafa i þessu efni tekift miklu
stærri skref, án þess aft gagnvart
þeim hafi verift beitt nokkru of-
beldi eöa þvingunaraftgerftum.
En um leift vil ég minna á, aft
þaft hefur sannarlega ekki staftift
á Islendingum aft fá sett alþjófta-
lög um viftáttu landhelgi. Þeir
fluttu þaft mál fyrstir þjófta á
þingi Sameinuftu þjóðanna árift
1949. A grundvelli þess frum-
kvæftis voru hafréttarráftstefn-
urnar 1958 og 1960haldnar, en þær
uröu aft þessu leyti til árangurs-
lausar. Þaft situr þvi sizt á öftrum
þjóftum að saka okkur Islendinga
um það að vilja ekki biöa og horfa
á þaft aftgerftarlausir, aft fiski-
miftum okkar sé breytt i dauftan
sjó.
Frá og meö morgundeginum
verftur hin stækkafta fiskveifti-
landhelgi varin fyrir ásókn er-
lendra fiskiskipa meft öllum til-
tækum ráftum. Landhelgisgæzlan
mun verja landhelgina meft festu
og einbeitni, en þó meft gætni og
þeim starfsháttum, sem góftum
löggæzlumönnum sæmir. Vift
gæzluna verftur bæfti beitt skipum
og flugvélum. Landhelgisgæzlan
verftur þannig búin, aft hún mun
geta varift landhelgina fyrir hvers
konar veiftiþjófum, hverjum aft-
ferftum, sem þeir kunna aft beita,
annafthvort meft þvi að reka þá út
fyrir fiskveiftimörkin efta meö
handtöku þeirra. Nafn þeirra og
númer verfta tekin og þeir veröa
myndaftir rækilega séu þeir
ómerktir, og þó aft þeir sleppi um
sinn, verftur þeim refsaft siöar,
hvar. hvenær og hvernig sem til
þeirra næst. Þaft verftur ekkert til
sparaft aft gera landhelgisgæzl-
una þannig úr garfti, að hún geti
sinnt hlutverki sinu á fullnægj-
andi hátt og meft sóma. Ég er
þess fullviss, aft enginn tslending-
ur mun telja eftir útgjöld i þvi
skyni.
Nýlega gerði rikisstjórnin svo-
fellda samþykkt:
„Rikisstjórnin samþykkir aft
beita sér fyrir almennri fjársöfn-
un um allt land til eflingar land-
helgisgæzlunni — Landssöfnun til
Landhelgissjófts — i þeim átök-
um, sem fram undan kunna aft
vera vift þau skip. sem ekki vilja
virfta hin nýju fiskveiftimörk.
Skal sett á fót nefnd áhugamanna
frá stjórnmálaflokkum, hags-
munasamtökum og ýmsum félög-
um til að hafa forgöngu um þessa
fjársöfnun.”
Samkvæmt þessari ályktun
hefur þegar verið haldinn fundur
jneft áhugamönnum og hafa þeir
tekift málift i sinar hendur og gefa
væntanlega út ávarp til þjóðar-
innar á morgun eða næstu daga.
Ég efast ekki um, aft hver einasti
landsmaftur fagnar þvi aft fá
þannig tækifæri til þess aft leggja
eitthvaft af mörkum i verki til
þessarar baráttu.
Jafnframt stækkun fiskveiði-
lögsögunnar verftum við aft setja
okkur sjálfum skynsamlegar
reglur um hagnýtingu fiskimift-
anna innan fiskveiðimarkanna.
Rányrkja og ofveiði af hendi okk-
ar sjálfra, verftur að vera meft
öllu útilokuft. Þaft verftur öllum aft
vera Ijóst.
Frá markaðri stefnu i þessu
máli verftur ekki hvikað og henni
verftur framfylgt i verki af öllu
þvi afli, sem vift höfum yfir að
ráfta, hvort sem öftrum þjóðum.
likar þaft betur efta verr. Við vit-
um, aft vift eigum samúft, skiln-
ingi og stuftningi aft mæta hjá
mörgum þjóðum. Þaft ber aft
þakka. En voldugar þjóðir eru
okkur einnig andsnúnar og munu
e.t.v. reyna að gera okkur marg-
vislegt ógagn. En á þessu stigi vil
ég ekki vera meft neina spádóma
um slikt. Von min er sú, aft lang-
flestar þjóftir vifturkenni útfærsl-
una i verki, þó aft ekki sé frá þeim
aft vænta neinna formlegra yfir-
lýsinga. En af viftbrögftum ann-
arra þjófta vift þessu lifshags-
munamáli okkar munum vift
álykta um hug þeirra i okkar garft
og afstaða okkar til þeirra hlýtur
af þvi aft mótast. Þaft er óhjá-
kvæmilegt.
I þessu máli er ekki um neinn
venjulegan lagaágreining að
tefla. Vift litum svo á, aö fram-
kvæmd þeirrar ákvörftunar aft
stækka fiskveiðilandhelgina þýfti
i raun réttri lif eða daufta fyrir
sjálfstæfta islenzka þjóft — varfti
grundvöll framtiðartilveru henn-
ar og fullveldis. Verndun fiski-
miftanna er i rauninni liftrygging
islenzku þjóftarinnar. Þess konar
mál leggjum vift ekki — og engin
þjóft undir úrskurft alþjóöadóms
efta neinnar alþjóftastofnunar. Is-
lendingar munu þvi i engu sinna
þeim málarekstri, sem Bretar og
Vestur-Þjóftverjar hafa stofnaft
til fyrir alþjóftadómstólnum.
Framhald þess málareksturs
þjónar þvi engum tilgangi.
Grundvöllur þess málatilbúnaftar
er enginn annar en hiö svokallaða
samkomulag frá 1961, sem Al-
þingi hefur einróma lýst yfir, aft
ekki geti lengur átt við og séu Is-
lendingar ekki lengur bundnir af
þvi. Þaft samkomulag vift Breta
var vægast sagt gert undir erfift-
um og óvenjulegum kringum-
stæðum, þar sem herskipafloti
frá Bretlandi var hér viö land.
Samkomulag.ft var gert i fullri
andstöftu vift alla stjórnarand-
stöftuna, 28 þingmenn, er lýstu þvi
yfir á Alþingi, aft þeir myndu nota
fyrsta tækifæri til þess aft leysa
þjóftina undan þvi. Aftstæftur eru
svo gerbreyttar frá þvi 1961, aö
óliklegt er, aft nokkur heffti gert
þetta samkomulag, ef hann heföi
séft þróunina fyrir. Samkomulag-
ift hefur og þjónaft tilgangi sinum
og þvi hefur verift sagt upp meft
hæfilegum fyrirvara.
En þótt vift Islendingar teljum
okkur hvorki lagalega né siftferöi-
lega skylt aft hlita lögsögu al-
þjóöadómstólsins um þetta mál,
höfum vift verift og erum reiftu-
búnir til viftræftna vift Breta og
Vestur-Þjóftverja og aftrar þjóöir,
sem hér eiga sérstakra hags-
muna aft gæta um timabundift
samkomulag til þess aft leysa á
sanngjarnan hátt vandamál
þeirra útgerftarstafta, sem verfta
fyrir skakkaföllum af útfærslu
fiskveiftimarkanna. Slfkt sam-
komulag hefur enn ekki náftst. En
ég er þeirrar skoðunar. aö slikum
samkomulagstilraunum eigi aft
halda áfram, þó aft útfærslan
komi nú aft sjálfsögðu til fram-
kvæmda. Ég álit, aft sliku sam-
komulagi ætti að vera hægt aft ná,
ef báftir aftilar fást til að skofta
sjónarmift hvors annars af sann-
girni og án þess aft hugsa of mikift
um lagaflækjur og úreltar kenni-
setningar. Þaft er min skoðun að
heiftarlegt og sanngjarnt bráða-
birgftasamkomulag væri beztur
kostur fyrir þessar þjóðir, bæfti
fyrir okkur og þær, þar sem Bret-
ar og Þjóftverjar hafa lengstum
veriö vinaþjóftir Islands og vift
höfum haft vift þær mikil viftskipti
til gagns fyrir alla aftila.
En vift skulum vera vift öllu
búnir. Vift skulum gera ráð fyrir
og búa okkur undir langa og
stranga baráttu. Sú barátta getur
kostaft fórnir. Sú barátta getur
kostaft það, að vift verftum aft
neita okkur um sitthvað i bili. Sú
barátta verftur ekki unnin meft
neinum skyndiupphlaupum, stór-
yrðum eða æsifregnum, heldur
meft þrautseigju, æftruleysi, og
ódrepandi úthaldi. Ég heiti á alla
landsmenn aft sýna stillingu. Ég
veit aft mönnum hleypur eftlilega
kapp i kinn. En vanhugsuft fljót-
ræðisverk geta gert ógagn.
Ég heiti á alla landsmenn aft
standa saman i þessu máli sem
einn maður, alveg á tillits til allra
flokkaskila. Það ber umfram allt
aft leggja áherzlu á algera þjóftar-
einingu. 1 sambandi vift þetta mál
á allt dægurþras aft þagna. Viö
þurfum öll aft standa saman sem
einn maður, hvar i stétt efta
stjórnmálaflokki sem við annars
stöndum. Þjóftfylkingin i þessari
baráttu mun ekki rofna. Þaft mun
fólkiö um allt l'and — ungir og
gamlir — sjá um. Þjóð, sem er
jafn einhuga og islenzka þjóftin i
þessu máli, verður ekki komið á
kné. Fyrr eða seinna mun
einhugurinn færa okkur sigur.
Þaft er stór dagur á morgun. Þá
stækkar Island. Þess dags mun
lengi minnst. Þess dags mun
minnst á meftan tslandssaga er
skráð.
Landssöfnun
Framhald af bls. 1.
eins i átökum, sem kunna aft
verfta við þau skip, sem ekki
virfta hin nýju fiskveiftitak-
mörk, héldur einnig i slysa-
vörnum, eftirliti, björgunar-
starfi og annarri þjónustu vift
innlenda sem erlenda sæfar-
endur á stækkuftu umsjónar-
svæöi. En til þess þarf hún
fleiri skip og flugvélar, betri
tæki og meiri mannafla, og
þessa framverði sina verftur
þjóftin að búa eins vel úr garfti
og nokkur kostur er.
Meft allt þetta i huga höfum
vift undirritaðir ákveftift að
beita okkur fyrir almennri
fjársöfnun um land allt til efl-
ingar landhelgisgæzlunni —
efna til Landssöfnunar til
Landhelgissjófts — þar sem
öllum gefist kostur á að leggja
fram skerf sinn til þessarar
mikilvægu baráttu, og verfta
meft þeim hætti virkir þátttak-
endur i þessari lifsbjargar-
starfsemi þjóftarinnar.
Vift erum þess fullvissir, aft
þjóftin mun fylgja samhug sin-
um i þessu örlagamáli eftir
meft öflugum samtökum i
verki. Sýnum öftrum þjóftum
meft þessum hætti hina órofa
samstöftu þjóftarinnar allrar.
Sýnum þaft öllum. aö i þessari
baráttu vill hver einasti Is-
lendingur leggja eitthvaft i
sölurnar. Þaft er einhugurinn i
þessu máli sem mun færa okk-
ur sigur.”
Jafnframt ákvaft fundurinn
aft setja á stofn 9 manna
stjórnarnefnd til þess aft ann-
ast framkvæmd málsins. Osk-
aft var eftir þvi. aft stjórn-
málaflokkarnir 5 tilnefndu
einn mann hver i nefndina, en
fundurinn valdi fjóra úr sinum
hópi i nefndina. þá Guftmund
Pétursson. Kristján Ragnars-
son. Jón Sigurðsson og Ingvar
Hallgrimsson.