Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 26

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Föstudagur 1. september 1972 move it’s pure Gould 20lh Cenhjry-foK pre*«nt» ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE inMOVE islenzkur texti. Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd I litum, um ung hjón sem eru ah flytja i nýja Ibúö. Aðalhlutverkiö leikur hinn óviöjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék annaö af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUART ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Islenzkur texti. Charly Heimsfræg og ógleyman- leg, ný, amerisk úrvals mynd i litum og Techni scope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algern- on” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotiö frábæra dóma og mikiö lof, Aöalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verölaunin" fyrir leik sinn i myndinni Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeins kl. 9.10.K1. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Panavision i litum meö Is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugið! islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 °g 7. Athugið! Aukamyndin Undratækni Tood A0 er aö- eins meö sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýningum. TVÆR STÚLKUR óskast I sælgætissölu út á land. Frltt fæöi og húsnæði, hátt kaup. Tilboð sendist fyrir 4. september merkt: STARF 1350 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Frá Samvinnuskólanum Bifröst Nemendur mæti i Samvinnuskólanum þriðjudaginn 19. september. Skólinn verð- ur settur sama dag. Norðurieið h/f tryggir ferð frá Umferða- miðstöðinni Reykjavik kl. 14.00 (kl. 2) þriðjudaginn 19. september. Skólastjóri. Kvennjósnarinn (Darling Lili) PARAMOUNT PICTURES PRESENTS Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmynda- handrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti. ' Aðalhlutverk : Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 pg 9. Tónabíó Sfpi 311« Vistmaður i vændis- Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. íslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, M'elina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráöfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. . .1 Grinmynd af beztu teg-| und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum ir.nan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dingaka Kynngimögnuð amerisk lit- mynd er gerist i Afriku og lýsir töfrabrögðum og forn- eskjutrú villimannanna. Isl. texti. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Juliet Prowse, Ken Gampu. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuö innan 14 ára Nesprestakall Séra Jóhann Hliðar, sem er einn af fjórum umsækjendum um prestakallið, messar i Neskirkju n.k. sunnudag 3. september kl. 11 f.h. Útvarpað verður á miðbylgju 212m eða 1412 kHz Sóknarnefndin Sol Madrid Spennandi sakamálamynd um baráttu lögreglu um að koma upp um viðtækt eiturlyfjasmygl. Leikstjóri: Brian G. Hutton, sá sem gerði Arn- arborgina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Islenzkur texti. hofnorbíó sími 16444 Á krossgötum iTðamr' starring Michaei Dougias • co-starring Lee Purceii Joe Don Baker • Loui«'j Latham • Chartes Aidman Fjörug og spennandi ný bandarisk litmynd, um sumaræfintýri ungs menntamanns, sem er i vafa um hvert halda skal. Michael Douglas (sonur Kirk Dougias) Lee Purcell Leikstjóri : Robert Scheerer Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Slml 50349. Byssur fyrir* S»« Sebastian Cuns For San Scbastian Spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd tekin i Mexikó. tslenzkur texti. Sýnd kl 9 Bönnuð innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.