Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 28

Tíminn - 01.09.1972, Blaðsíða 28
Föstudagur 1. september - Grænlenzkur útvarpsmaður kominn KJ-Heykjavik. óöinn á förum úr lleykjavikurhöfn: Hleri dreginn fyrir glugga á stjórnpalli. Timamynd: Gunnar. ALLT TIL REIÐU A OÐNI KJ-Rcykjavik Siöustu varðskipin héldu út I gær, og fór óðinn síðastur. Ægir er búinn aö vera úti i nokkra daga, en Albert og Arvakur héldu úr liöfn i gær. Síðar i mánuðinum keinur svo l>ór frá Danmörku, þar seni unniö liefur verið að þvi að setja nýjar vélar I skipiö. Að þvi er Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæzlunnar, sagöi Timanum i gær, hafa venju- lega verið 80-90 erlendir togarar að veiðum við landið á þessum árstima, og um 60% togaranna hafa verið brezkir. A þessum árs- tima halda togararnir sig aðal- lega á þrem svæðum. Þýzku togararnir eru mikið út af Reykjanesi og veiða þar einkum karfa og ufsa. Brezku togararnir eru hins vegar mest við Suö-aust- urland og norðvestur af Vest- fjörðum, en á þeim slóðum er einkum von til að fá þorsk og ýsu. Ætlunin var að fara i eftirlits- flug á vegum landhelgisgæzlunn- ar i gær, en vegna dimmviðris var hætt við það. 1 fyrrakvöld var farið meö suðurströndinni, en i gær átti að fljúga yfir miðin út af Vestfjörðum. Landhelgisgæzlan hefur fleiru Víkur Fischer fyrir kínverska sendiherranum? KJ-Reykjavík. A mánudaginn er væntanlegur hingað til lands fyrsti kinverski sendiherrann á íslandi, Chen- Tung, og er ráðgert, aö hann búi i „svitunni” á Loftleiðahótelinu. Bandariski skákmeistarinn Robert Fischer hefur haft „svft- una” á hótelinu til umráða sið- ustu vikurnar og nú er það spurn- ingin, hvort Fischer vikur úr hótelfbúðinni eöa hvort sendi- herrann verður að gera sér að góöu að búa i venjulegu herbergi á Loftleiðahótelinu. Mikill vinskapur hefur verið með Kinverjum og Bandarikja- mönnum að undanförnu, en ekki er vist, að sá vinskapur verði til þess aö Fischer vikji úr hótel- íbúðinni. Reyndar hefur Fischer annað aðsetur á hótelinu og einnig hefur hann eilt einbýlishús á Arnarnesinu til umráða. að sinna en þvi einu að verja landhelgina fyrir ágangi brezkra togara. Til dæmis má búast við, að Arvakur sem nú er undir stjórn Landhelgisgæzlunnar verði mest við aö flytja firgöir i vitana og einnig þarf gæzlan að hafa gætur á islenzkum togveiðibát- um, sem oft leita innfyrir linuna. Þegar frettamenn Timans voru á ferö við Reykjavikurhöfn I gær- dag, var Jón Wium, sprengjusér- fræðingur Landhelgisgæzlunnar,. að yfirfara byssuna á Óðni, áður en haldið yrði út, og legufæri var verið að setja um borð i Arvak. Starfsmenn landhelgisgæzl- unnar eiga erfiða daga fyrir höndum og það er ekki hvaö sizt undir þeim komið, hvernig til tekst næstu daga. Gifurlegur fjöldi erlendra blaðamanna streymir nú til landsins, og verður blaðofulltrúi skáksambandsins áþreifanlega var við það, þvi um leið og þeir koma liingaö til þess að fylgjast með framvindu landhelgismáls- ins, koma þeir i Laugardalshöll- ina og fylgjast með skákinni þar. I gær voru gefin út á milli 20 og 30 ný blaðamannaskirteini vegna skákmótsins, og þess má geta að grænlenzka útvarpið hefur sent einn af sinum fréttamönnum hingað til þess að fylgjast með framvindu landhelgismálsins. Fréttamaðurinn heitir John Lynge. Þetta mun vera i fyrsta skipti, sem grænlenzka útvarpið sendir sérstakan mann til Islands til þess að fylgjast með þvi, sem þar gerist. Ánnars eru blaðamenn frá Bretlandi i miklum meirihluta hér að þvi að virðist. Kona skólastjóri barnaskóla í Rvík Keppa þeir Múhameð Ali og Joe Frazier á íslandi? ET-Reykjavik. Heimsmeistaraeinvigið i skák hefur vakið mikla athygli i Bandarikjunum sem kunnugt er. Richar C. Stein, lögfræðingur, hefur nú spurzt fyrir um það hjá Skáksambandi tslands, hvort Is- lenzkir aðilar vildu sjá um næstu heimsmeistarakeppni i þungavigt i hnefaleikum milli Múhameðs Ali (áður Cassiusar Clays) og John Fraziers. Hnefaleikar eru aö visu bannaðir hér sem keppn- isiþrótt en vissulega er freistandi að halda slika keppni hér á Is- landi. Hún vekti eflaust svipaða athygli og það einvigi, sem nú er að Ijúka. Þá hefur áhugi á tslandi farið stórvaxandi vestra. Lét Stein t.d. i veöri vaka, að bandariskir kvik- mynda- og sjónvarpstökumenn hefðu mikinn hug á að koma hing- að til að mynda næsta sumar. Það er einkum hinn langi sólargangur i júni-júli, stórbrotin náttúrufeg- urð og ósnortið land, sem dregur þá hingað til lands. Hafa þeir haft á oröi, að ekki væri ómaklegt að kvikmynda allan liölangann sól- arhringinn, frá sólarupprás til sólarlags, samfleytt i 24 klukku- stundir. Ýmsir aðilar hafa og fengiö áhuga á komu islenzkra þjóð- dansahópa til Bandarikjanna. Of- angreind mál eru öll i athugun hjá Skáksambandi fslands og öörum aðilum, er þau snerta. SJ-Reykjavik I dag tekur kona i fyrsta sinn við stöðu skólastjóra við barna- og gagnfræðaskóla i Reykjavík. Það er Aslaug Friðriksdóttir, sem gegnir starfi skólastjóra við Hliðaskólann i fjarveru Asgeirs Guömundssonar, sem verður i leyfi i a.m.k. eitt ár. Aslaug Frið riksdóttir er settur skólastjóri við Hliðaskólann i eitt ár frá deginum i dag að telja. Aslaug var kennari við Eski- hliðarskólann frá 1955, og siöan viö Hliðaskólann frá stofnun hans Áslaug er gift Sophusi A. Guð- mundssyni og eiga þau fjögur uppkomin börn. Aslaug Friðriksdóttir skólastjóri. A myndinni sést virkjunarstæöi Lagarfossvirkjunar ásamt laxastiganum. Neöst til vinstri sést stæði stöðvarhúss og frárennslis. Laxagildra sést neðst til hægri. Lagarfossvirkjun í fæðingu ÞM-Reykjavik. Raf magnsveitur rikisins upplýsa, að framkvæmdir við Lagarfossvirkjun séu nú i full uin gangi. Lokið er að miklu leyti greftri og sprengingum i aðrennslisskurði, svo og er sprengingum og greftri fyrir stöðvarhúsi og frárennsli að mestu lokið. Unniö er nú að gerð stöpla fyrir flóðgáttar- lokur, en á þeim stöplum mun hvila brúargólf, sem ásamt væntanlegri jarðstiflu gera akfært yfir fljótið. Lagarfossvirkjun mun i framtiðinni miðla orku um svæðið frá Djúpavogi til Vopnafjarðar. Neðsti hluti virkjunarinnar. þ.e. botnrás, mun liggja i u.þ.b. 5 metrum undir sjávarmáli. Við tilkomu Lagarfossvirkj- unar mun aflgeta vatnsafls- virkjana á Austurlandi aukast úr 3.4 MW i 11 MW. 1 sambandi við virkjun Lag- arfoss mun verða byggður laxastigi. en þar eð hann verð- ur ekki laxgengur fyrr en aö virkjunarframkvæmdum loknum. hefur, til bráða- birgða, verið sett upp laxa- gildra, og verður laxinn, sem i hana kemur. fluttur i geymum upp fyrir núverandi flúðir. Starfsmenn Rafmagns- veitna rikisins munu setja nið- ur allar vélar og rafbúnað undir eftirliti framleiðanda, en það er tékkneska fyrirtækið SKODA. Áætlað er, að lokið verði viö niðursetningu vatnsvéla um áramótin 1973-74, en vinnu við rafbúnað verði lokiö á miðju ári 1974, þannig að framleiösla raforku geti hafizt siðla sama árs. Áætlaður kostnaöur við framkvæmdirnar var 180 milljónir króna. auk 15 millj- óna við brúargerð. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f, sá um alla hönnun byggingamannvirkja, en byggingaverktaki er Norð- urverk h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.