Fréttablaðið - 26.02.2004, Page 35

Fréttablaðið - 26.02.2004, Page 35
FIMMTUDAGUR 26. febrúar 2004 ■ TÓNLEIKAR 35 HUNTED MANSION kl. 4 og 6 LOONEY TUNES kl. 4 Með íslensku tali BJÖRN BRÓÐIR kl. 6 Með ensku tali BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 Með íslensku tali SÝND kl. 8 og 10.20 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 5.30 og 10.30 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára SÝND kl. 6, 8 og 10 B. i. 16 ára SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B i 16 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHHH Kvikmyndir.com HHH ÓHT RÁS 2 HHH1/2 SV MBL kl. 8 og 10.15PAYCHECK kl. 6 Með ísl. tali 500 kr.MADDITT Charlize Theron vann Golden Globe-verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki og myndin er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law HHH Kvikmyndir.com HHH ÓTH Rás 2 HHH H.J Mbl. Færeyskir dagar í Fjörukránni 5.-14. mars Birgir Enni og Havgrímur Johannesen – vel þekktir í Færeyjum sjá um matargerð í Fjörunni ásamt matreiðslumeisturum Fjörukráarinnar Ekta færeyskur matur s.s. skerpukjöt og knetti. Þarna verður líka hin margrómaða öðuskel, sem Birgir Enni hefur kafað eftir sjálfur. Færeyskur matseðill verður í boði frá fimmtudegi til sunnudags – en einnig í miðri viku fyrir hópa ef þess er óskað. Hljómsveitin WESTMENN leikur helgina 4. mars - 5. mars. Hljómsveitin STRANGIE FRUIT ásamt söngvaranum TRANDUR ENNI 12. – 13. mars. Miðasala í í síma 562 9700 www.idno.is Fös. 27. feb. kl. 20:00 UPPSELT Lau. 13. mars kl. 20:00 laus sæti Su. 21. mars kl. 20:00 laus sæti  21.30 Bandaríski trompettleikarinn Greg Hopkins leikur á Kaffi List. Með honum leika þeir Agnar Már Magnús- son á píanó og Tómas R. Einarsson á kontrabassa.  22.00 Hljómsveitin Lights on the Highway með tónleika á Jóni forseta, Aðalstræti 10.  22.00 Dr. Gunni og Saktmóðigur rokka á Grand Rokk. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson í Iðnó.  20.00 Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson á Smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins.  20.00 Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasar Kormáks verður frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins.  20.00 In Transit eftir leikhópinn Thalamus í Borgarleikhúsinu.  20.00 Draugalest eftir Jón Atla Jónasson í Borgarleikhúsinu.  20.00 Nemendafélag Verslunar- skóla Íslands sýnir Sólsting í Loftkastal- anum.  20.00 Nemendamótsfélag Verslun- arskóla Íslands sýnir Sólsting í Loftkast- alanum.  21.00 Einleikurinn Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur í Iðnó. ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Hljómsveitin Necropoliz ásamt Brothers Majere, Andlát og Still not fallen troða upp á Fimmtudagsfor- leik í Hinu Húsinu. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi og MA í feminískri trúar- heimspeki, flytur fyrirlestur í Lögbergi, stofu 101, um fornar birtingarmyndir gyðjunnar. Fyrirlesturinn er fluttur á veg- um Rannsóknarstofu í kvenna- og kynja- fræðum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Það er svolítið erfitt að gangafram af fólki í dag. Enda er það ekkert markmið hvort eð er,“ segir Karólína Eiríksdóttir tón- skáld, sem áður fyrr hlaut stund- um hörð viðbrögð við tónsmíðum sínum líkt og fleiri af helstu tón- skáldum þjóðarinnar á síðustu áratugum. Hún segist finna mikinn mun á því hvað fólk er orðið móttæki- legra fyrir nýrri tónlist en áður var. „Stundum er þörf fyrir að ganga með hlutina út í öfgar, og það lá svolítið í loftinu á seinni hluta síðustu aldar. En ég held að núna séu hlutirnir kannski að komast í jafnvægi. Maður sér það til dæmis á Flúxus-sýningunni, sem nú er í Listasafni Íslands, að eiginlega er búið að gera of margt.“ Í kvöld ætlar Sinfóníuhljóm- sveit Íslands að flytja í fyrsta sinn hér á landi Gítarkonsert eft- ir Karólínu, sem frumfluttur var í Argentínu árið 2001. „Þessi konsert var pantaður af argentínskum gítarleikara, Sergio Puccini. Hann hafði áður flutt eftir mig einleiksverk fyrir gítar og hafði samband við mig í framhaldi af því.“ Einleikari á gítarinn á tónleik- um sinfóníunnar er Arnaldur Arnarsson. „Að sumu leyti er gítarinn svo- lítið flókið hljóðfæri að semja fyrir. Hann býr yfir mörgum möguleikum og er talsvert öðru- vísi en önnur strengjahjóðfæri.“ Karólína segist nota sér óspart þessa möguleika í tónsmíðum sín- um, „sérstaklega í svona einleiks- konsert. En á hinn bóginn er gít- arinn mjög lágvært hljóðfæri og þess vegna er vandasamt að tefla honum á móti heilli sinfóníu- hljómsveit. Maður verður að passa sig að vera ekki með allt brassið á fullu og allt í gangi á meðan gítarinn á að njóta sín“. ■ Erfitt að ganga fram af fólki KARÓLÍNA EIRÍKSDÓTTIR Arnaldur æfir sig í baksýn ásamt Sinfóníu- hljómsveitinni. Gítarkonsert Karólínu verð- ur fluttur í Háskólabíói í kvöld ásamt verk- um eftir Heitor Villa-Lobos og Tsjaíkovskí.FB -M YN D F RÉ TT AB LA Ð IÐ / H AR I Foreldrar Verjum tíma með börnunum okkar Hver stund er dýrmæt

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.