Fréttablaðið - 02.03.2004, Side 28
Sjónvarp
2. mars 2004 ÞRIÐJUDAGUR
6.05 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40
Sérðu það sem ég sé? 9.50 Morgunleik-
fimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03
Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir
12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir 13.05
Vangaveltur 14.03 Útvarpssagan, Safnarinn
14.30 List og losti 15.03 Bravó, bravó!
15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03
Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.40
Laufskálinn 20.20 Sáðmenn söngvanna
21.00 Í hosiló 22.15 Lestur Passíusálma
22.23 Töffarar og tálkvendi? 23.10 Fimm
fjórðu 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum til morguns
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30
Morgunvaktin 10.03 Brot úr degi 11.03
Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.00
Fréttayfirlit 12.45 Poppland 14.00 Fréttir
14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Popp-
land 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaút-
varp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleik-
ar með Morrissey 22.00 Fréttir 22.10
Rokkland 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Sýn 20.30
Svar úr bíóheimum: Scarface (1983).
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
7.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarins í gær (endursýningar
kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir, Sjónarhorn
(Endursýnt kl. 19.15 og 20.15)
20.30 Bæjarstjórnarfundur
22.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
Aksjón
Knattspyrnusagan
Myndaflokkur um vin-
sælustu íþrótt í heimi,
knattspyrnu. Í þessum
þætti er fjallað um
framgöngu Afríku-
manna en þeim er
spáð velgengni á nýrri
öld enda nægur efni-
viður til staðar. Samt
eru líka augljósar
hindranir og því verð-
ur forvitnilegt að fylgj-
ast með þessari fá-
tæku heimsálfu takast á við verkefnið. Á með-
al viðmælenda eru Roger Milla, Abedi Pele,
Thomas N’Kono, Neil Tovey, Pierre Kalala og
Issa Hayatou.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„You wanna play rough? Okay. Say
hello to my little friend!“
Settist og horfði á hugljúfa íran-ska mynd um systkini sem
skiptu á milli sín gatslitnum skóm
á sunnudagskvöldið. Það er allt of
lítið af því að íslenskir sjónvarps-
áhorfendur fái að kynnast öðrum
menningarkimum en þeim vest-
rænu. Það er einna helst að maður
fái að heyra frá Íran í gegnum
fréttir sem sjaldan eru góðar.
Þrátt fyrir að mynd eins og
Himnabörnin gefi ekki hina einu
sönnu mynd af lífinu í Íran var
þetta annað sjónarhorn en þegar
fjallað er um æðstaklerkinn og
aðra stjórnarmenn. Það þarf
þjálfun í að horfa á óvestrænar
myndir og þarf ekki meira til en
að fara til Finnlands. Að hlusta á
tungumál þar sem ekki eitt ein-
asta orð skilst krefst meiri ein-
beitingu í að fylgjast með textan-
um, þannig að hægt sé að fylgja
sögunni. Fyrir vikið missir maður
af smáatriðunum í myndmálinu.
Í kvöld verður síðasti þátturinn
af Svikráðum og kemur þá líklega
í ljós hvort blaðamaðurinn snjalli
nái að leysa morðgátuna og það
sem er kannski aðeins meira
spennandi; hvort hann og fyrrum
eiginkona þingmannsins muni lifa
hamingjusöm til æviloka eða
hvort hann nái að skila af sér
einni frétt í þessari sex þátta ser-
íu. Öll bönd eru farin að berast að
ríkisstjórninni en ég er farin að
hallast að því að það sé bara útúr-
dúr og sannleikurinn um morðið
sé flóknari. Ef ekki, eru allar for-
sendur fyrir væntingum mínum
gagnvart breskum krimmaþáttum
brostnar. ■
▼
Stöð 2 20.50
Las Vegas
Las Vegas er dramatískur spennumyndaflokkur
sem gerist í samnefndri spilaborg. Háar fjárhæðir
skipta oft um hendur í borg gleðinnar og þá er
eins gott að öryggisgæslan sé í góðu lagi. Ed
Deline, fyrrverandi leyni-
þjónustumaður, rekur
besta öryggisfyrirtækið í
borginni og hefur nóg að
gera. Aðalhlutverkið leik-
ur James Caan, sem
margir þekkja úr stór-
myndum eins og Mickey
Blue Eyes.
▼
VH1
10.00 Colours Top 10 11.00 So
80's 12.00 Viewer Top 10 13.00
VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00
Colours Top 10 18.00 Smells
Like The 90's 19.00 Then & Now
20.00 Rock Bodies I 21.00 Rock
Bodies II 22.00 Rock Bodies III
EUROSPORT
9.30 Football: UEFA Champions
League Vintage 11.15 Football:
Eurogoals 12.15 Football: UEFA
Champions League Happy Hour
13.15 Football: UEFA Champions
League Super 16 13.45 Football:
UEFA Champions League Super
16 14.15 Football: UEFA Champ-
ions League Super 16 14.45
Football: UEFA Champions
League Super 16 15.15 Football:
Eurogoals 16.15 Football: UEFA
Champions League Vintage
18.00 Football: UEFA Champions
League Happy Hour 19.00 Box-
ing 20.00 Boxing 22.00
Olympic Games: M2A 22.30 All
sports: WATTS 23.00 News:
Eurosportnews Report 23.15
Nascar: Winston Cup Series 0.15
News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
11.00 Amazing Animal Videos
12.00 Monkey Business 13.00
Wildest 14.00 Vets in Practice
14.30 Animal Doctor 15.00 Wild
Rescues 15.30 Emergency Vets
16.00 The Planet's Funniest
Animals 16.30 The Planet's
Funniest Animals 17.00 Breed
All About It 18.00 Amazing
Animal Videos 21.00 The Natural
World 22.00 Animals A-Z 23.00
Amazing Animal Videos 0.00
Monkey Business
BBC PRIME
10.15 Big Cat Diary 10.45 The
Weakest Link 11.30 Doctors
12.00 Eastenders 12.30 Ant-
iques Roadshow 13.00 Chang-
ing Rooms 13.30 Trading Up
14.00 Teletubbies 14.25 Bala-
mory 14.45 Smarteenies 15.00
Yoho Ahoy 15.05 50/50 15.30
The Weakest Link 16.15 Big
Strong Boys 16.45 Antiques
Roadshow 17.15 Flog It! 18.00
Ground Force 18.30 Doctors
19.00 Eastenders 19.30 Porridge
20.00 Coupling 21.30 Holby City
22.30 Porridge
DISCOVERY
8.00 Hooked on Fishing 8.30
Rex Hunt Fishing Adventures
9.00 Titanic - Answers from the
Abyss 10.00 Diagnosis
Unknown 11.00 Ray Mears'
Extreme Survival 11.30 Ray Me-
ars' Extreme Survival 12.00
Riddle of the Skies 13.00 Anci-
ent Autopsies 14.00 Airships
15.00 Extreme Machines 16.00
Fishing on the Edge 16.30 Rex
Hunt Fishing Adventures 17.00
Scrapheap Challenge 18.00
Dream Machines 18.30 Di-
agnosis Unknown 19.30 A Plane
is Born 20.00 Thunder Races
21.00 Scrapheap Challenge
22.00 Extreme Engineering
23.00 Extreme Machines 0.00
Spy Master
MVT
10.00 Unpaused 12.00 Dismis-
sed 12.30 Unpaused 14.30
Becoming: n Sync 15.00 Trl
16.00 The Wade Robson Project
16.30 Unpaused 17.30 Mtv:new
18.00 The Rock Chart 19.00
Made - Playwright 20.00 Cribs
20.30 Becoming: Nelly Furtado
21.00 Top 10 at Ten: Coldplay
22.00 Alternative Nation 0.00
Unpaused
DR1
17.30 TV-avisen med sport og
vejret 18.00 19direkte 18.30
Hvad er det værd? 19.00
Hjerterum 19.30 De moderne
familier 20.00 TV-avisen 20.25
Kontant 20.50 SportNyt 21.00
En sag for Frost 22.40 Sagen
ifølge Sand
DR2
17.30 DR-Explorer på Mississippi
(1) 18.05 Tinas mad (3) 18.45
Pest over Europa (3) 19.25
Præsidentens mænd ñ The West
Wing (60) 20.05 Magtspil (5)
21.00 Viden om - Jordens
magnetfelt 21.30 Deadline
22.00 Udefra 23.00 Debatten
23.45 VIVA 0.15 Bestseller Læ-
seklubben
NRK1
17.00 Barne-TV 17.01 Huset med
det rare i 17.30 Capelito 17.40
Distriktsnyheter 18.00 Dags-
revyen 18.30 Ut i naturen:
Fiskerikdommen øst i fjella
18.55 Myter 19.25 Brennpunkt:
Skal vi hjem snart, mamma?
19.55 Distriktsnyheter 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 Stand-
punkt 21.15 Extra-trekning
21.30 Safari 22.00 Kveldsnytt
22.10 Utsyn: Våpensmugling
NRK2
17.00 Siste nytt 17.10 Blender
forts. 18.30 Pokerfjes 19.00
Siste nytt 19.05 Surfing i
menyen 19.35 Våre små
hemmeligheter 20.20 Den tred-
je vakten 21.05 Migrapolis: Nytt
i Norge 21.35 Walkabout 22.05
Dagens Dobbel 22.10 David
Letterman-show 22.55 Team
Antonsen
SVT1
17.01 Kipper 17.15 Barndoku-
mentären: På Kulan 17.25
Känsliga bitar 17.30 Hjärn-
kontoret 18.00 Caitlins val
18.25 Spinn topp 1 18.30
Rapport 19.00 Uppdrag
granskning 20.00 Angels in
America 21.10 Debatt 22.10
Rapport 22.20 Kulturnyheterna
22.30 Min före detta familj
SVT2
17.00 Aktuellt 17.15 Go'kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.10
Regionala nyheter 18.30 Curry
curry talkshow 19.00 Naturfilm -
Däggdjurens liv 19.50 Stenarna
berättar 20.00 Aktuellt 20.25 A-
ekonomi 20.30 Spung 2.0
21.00 Nyhetssammanfattning
21.03 Sportnytt 21.15 Regionala
nyheter 21.25 Väder 21.30
Jules och Jim
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Sýn
18.00 Olíssport
18.30 Gillette-sportpakkinn
19.00 UEFA Champions League
(Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur)
19.30 Trans World Sport
20.30 History of Football
(Knattspyrnusagan) Magnaður
myndaflokkur um vinsælustu íþrótt
í heimi, knattspyrnu. Í þessum
þætti er fjallað um framgöngu Afr-
íkumanna.
21.30 Heimsbikarinn á skíðum
22.00 Olíssport
22.30 Supercross (HHH
Metrodome) Nýjustu fréttir frá
heimsmeistaramótinu í Supercrossi.
23.25 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
0.15 Næturrásin - erótík
6.00 America’s Sweethearts
8.00 Crazy / Beautiful
10.00 Il Ciclone
12.00 Nell
14.00 America’s Sweethearts
16.00 Crazy / Beautiful
18.00 Il Ciclone
20.00 Nell
22.00 Cause of Death
0.00 Captain Corelli’s Mandolin
2.05 Fistful of Flies
4.00 Cause of Death
Stöð 2
Bíórásin
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (styrktaræfingar)
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (styrktaræfingar)
12.40 The Agency (22:22) (e)
13.25 Amazing Race (3:13) (e)
14.15 Trans World Sport
15.10 Smallville (5:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.35 Neighbours
18.00 Coupling (9:9) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Fear Factor
20.50 Las Vegas (2:23)
21.35 Shield (13:13)
22.25 Inspector Lynley Mysteries
(16:16)
23.10 Twenty Four 3 (6:24) (e)
(24) CTU tekst loksins að ná í skott-
ið á Kyle en þá á eftir að koma í veg
fyrir að Jack flýi með Salazar úr
fangelsinu. Bönnuð börnum.
23.55 Foyle’s War (Stríðsvöllur
Foyles)Sakamálamynd. Aðalhlut-
verk: Michael Kitchen, Edward Fox,
Robert Hardy. Leikstjóri: Jeremy Sil-
bertson. 2002.
1.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld (7:22)
19.25 Friends 6 (7:24)
19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í
borg) Frændur eru frændum verstir!
Óborganlegur gamanmyndaflokkur
um tvo frændur sem eiga fátt ef
nokkuð sameiginlegt.
20.10 Night Court
20.35 Night Court
21.00 Alf
21.20 Home Improvement 4
21.40 3rd Rock From the Sun
22.05 3rd Rock From the Sun
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (7:22)
23.40 Friends 6 (7:24)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Night Court
0.50 Night Court
1.15 Alf
1.35 Home Improvement 4
1.55 3rd Rock From the Sun
2.45 David Letterman
7.00 70 mínútur
12.00 Pepsí listinn
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
21.00 Paradise Hotel (13:28)
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
17.30 Dr. Phil
18.30 Landsins snjallasti (e)
19.30 The Simple Life (e) Paris
Hilton, erfingi Hilton-hótelkeðjunn-
ar, er fræg fyrir að vera fræg! En
þótt hún vaði í peningum er ekki
þar með sagt að hún drukkni í vits-
munum. Ungfrú Hilton leggur af
stað út í hinn stóra heim, ásamt
vinkonu sinni Nicole Ritchie, í von
um að finna smjörþefinn af lífi
venjulegs fólks.
20.00 Queer Eye for the Straight
Guy
21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir
sjónvarpsáhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönnun og
arkitektúr með aðstoð valinkunnra
fagurkera. Aðstoðamenn hennar í
vetur eru Friðrik Weisshappel, Kor-
mákur Geirharðsson og Helgi Pét-
ursson.
22.00 Judging Amy - lokaþáttur
22.45 Jay Leno
23.30 Stjörnu - Survivor (e)
0.15 Dr. Phil (e)
SkjárEinn
6.00 Morgunsjónvarp
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Ísrael í dag
Omega
Við tækið
SVANBORG
SIGMARSDÓTTIR
■ Horfði á Himnabörn og bíður
eftir að Svikráð komi sér á óvart.
Hinar hugljúfustu stundir
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (28:52)
18.30 Gulla grallari (44:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Everwood (1:23) Bandarísk
þáttaröð um heilaskurðlækni og
ekkjumann sem flyst með tvö börn
sín til smábæjarins Everwood.
20.45 Mósaík
21.25 Töfrandi augnablik (Ude i
naturen: Magiske øjeblikke) Heim-
ildarþáttur um danska náttúruljós-
myndarann Kirsten Klein.
22.00 Tíufréttir
22.20 Svikráð (6:6)
23.15 Launaveislan (DR Doku-
mentar: Løn Festen) Í Danmörku og
víðar hafa laun æðstu stjórnenda
fyrirtækja hækkað mikið á undan-
förnum árum og í sumum tilvikum
hafa þeir líka ríflegar tekjur af bón-
usgreiðslum og kaupréttarsamning-
um. Í þessari dönsku heimildar-
mynd er fjallað um ofurlaun for-
stjóra og kunnáttumenn úr dönsku
viðskiptalífi segja skoðanir sínar á
þeim.
0.15 Kastljósið Endursýndur þátt-
ur frá því fyrr um kvöldið.
0.35 Dagskrárlok
Sjónvarpið
▼
▼
Ein góð úti á leigu
The Virgin
Suicides
Velgengi Sofiu Coppola og Lostin Translation gefur ágætis
tilefni til að rifja upp frumraun
hennar á leikstjórastóli, The Virg-
in Suicides, en, rétt eins og með
Lost in Translation, skrifaði stúlk-
an einnig handrit þeirrar myndar.
Það leyndi sér ekkert að Sofia
er gott efni í kvikmyndagerðar-
mann en í myndinni segir hún
sögu 5 systra á táningsaldri. Þær
eru allar afskaplega fallegar og
vekja óskiptan áhuga strákanna í
bænum, ekki síst fyrir þær sakir
að tilvist þeirra er sveipuð ákveð-
inni dulúð þar sem foreldrar þeir-
ra leyfa þeim ekki að stunda neitt
félagslíf. Foreldrarnir eru strang-
trúaðir, pabbinn er þó umburðar-
lyndur og veikgeðja og heimilis-
lífið er í raun allt undir járnhæl
móðurinnar. Þessi stefna foreldr-
anna á þó eftir að hafa skelfilegar
afleiðingar þegar ein systirin
brýst undan ofríki móðurinnar. ■