Fréttablaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 40
bílar o.fl. Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um al l t sem viðkemur bí lum Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: bilar@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. TOYOTA LAND CRUISER LX 3.0 Diesel, f.skr.d. 13.8.'02, ek. 27000 km., sjálfskiptur, 38“ breyttur, auka olíutankur, varadekksbox, langbogar o.fl. Verð 4.450.000.-, VW TOUAREQ V6 3200, f. skr. d. 6.3.'03, ek. 8500 km., sjálfskiptur, 18“ álfelgur, leður- innrétting, sóllúga, loftpúða- fjöðrun, loftkæling o.fl. Verð 6.150.000.-, Upplýsingar í Bílaþingi Heklu S:590-5040/590-5000 TVEIR GÓÐIR Hagkvæmni ræður í vali á litum: Silfurgrár vinsælastur - grænn úti Silfurgrár er langvinsælasti lit-urinn á nýjum bílum ef marka má upplýsingar nokkurra bílaum- boða. Grænn litur er hins vegar á undanhaldi. Svartur er sígildur og vínrauður einnig. Meðal nýrra lita er perluhvítur og gylltir litir vinna á. Praktísk sjónarmið eru gjarn- an höfð að leiðarljósi þegar litur á bíl er valinn. „Það sér lítið á silf- urgráa litnum og það er aðalá- stæðan á bak við vinsældirnar,“ segir Haukur Strange, markaðs- stjóri Ingvars Helgasonar. Undir þetta tekur Unnur Elva Arnardóttir, sölumaður hjá Heklu. „Fölu litirnir eru vinsæl- astir vegna þess að það sést svo lítið á þeim.“ Unnur segist stundum reyna að fá fólk til að vera djarfara í litavalinu: „En þá tekur betri helmingurinn gjarn- an í taumana og segir: „Við verðum að vera prakt- ísk“. Konurnar eru oft mjög praktískar í hugsun og spá í þessa hluti.“ Ragnar Sigþórs- son, sölufulltrúi hjá Bif- reiðum og landbúnaðarvélum, segir gráu litina lengi hafa verið vinsælasta. Nýju litirnir hjá þeim eru ýmis afbrigði af gráu. „Vín- rauður er að koma sterk- ur inn,“ segir Ragnar. „Svartur er líka klass- ískur, svartur BMW er til dæmis alltaf vinsæll.“ Hannes segir stóra bíla seljast í sterkari litum og svörtum einnig: „Það má ímynda sér að þeir sem hafa efni á að kaupa stóru bílana hafi efni á að láta hugsa um bílana, bóna þá og pússa.“ Dimmbláir bílar eru sígildir og að sögn viðmælanda seljast þeir ætíð jafnt og þétt. Græni liturinn sem var svo vinsæll fyrir nokkrum árum er hins veg- ar dottinn úr tísku. „Kónga- blár, vínrauður og svartur eru klassískir litir og oft eldra og íhaldssamara fólk sem velur sér bíl í þeim lit,“ segir Hannes, sem segir að liturinn sé yfirleitt ákveðinn í samvinnu þegar pör eru að velja sér bíl. „Sumir eru alveg ákveðnir þegar þeir koma á staðinn,“ segir Unnur. „Aðrir vilja sjá litaspjöld og hugsa málið.“ sigridur@frettabladid.is NÝR Á MARKAÐNUM Nýi Mercedes SLK-bíllinn sem settur verður á markað í Evrópu 27. mars næstkomandi. Bíllinn er með V-6 vél sem skilar 272 hest- öflum. Í haust fer hann á markað í Bandaríkjunum. Áfimmtudag var kynnt önnurkynslóð af Toyota Prius hjá Toyota í Kópavogi. Toyota Prius er svokallaður tvinnbíll. Hann er með hefðbundna bensínvél, en er einnig búinn rafmótor sem notaður er til jafns við bensínvélina. Toyota Prius er eini fjöldafram- leiddi umhverfisvæni bíllinn og hef- ur hann verið á markaði frá 1997. Góð reynsla hefur verið af bílnum og mun Toyota nýta mikið af þeirri tækni sem þróuð hefur verið í Príus í aðrar gerðir bíla á næstu árum. ■ RAGNAR SIGÞÓRSSON Allir sætta sig við silfurgráan. HANNES STRANGE Vínrauður og kóngablár halda velli. UNNUR ELVA ARNARDÓTTIR Biðlistar eftir gráum bílum ef þeir eru ekki til. SILFURGRÁR VOLKSWAGEN Vinsæll litur. SVARTUR BMW Klassískur litur á klassískum bíl. SILFURGRÁR RENAULT MEGANE Litur sem allir vilja. VÍNRAUTT ER VIRÐULEGT Subaru Legacy í fallegum lit. GYLLTUR OG FALLEGUR Nissan Micra í gylltum lit. Toyota Prius: Gengur fyrir bensíni og rafmagni TOYOTA PRIUS Eyðir um helmingi minna bensíni en aðrir bílar af sömu stærð. FRÉTTAB LAÐ IÐ /VILH ELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.