Fréttablaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 34
■ ■ KVIKMYNDIR  18.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Piltar með piltum: stutt- myndir. ■ ■ TÓNLEIKAR  19.00 The Royal Fanclub, Bertel, Jemen, Costal Ice, Vipera, Touch the Tiger, Hopeless Regret, Enn einn sólin, Kviðsvið og Underground eru hljóm- sveitir kvöldsins á fyrsta kvöldi Músíktil- rauna, sem haldnar verða í Austurbæ.  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur verk eftir Mozart, Britten og Purcell í Háskólabíói.  21.00 Andrea Gylfadóttir og Blús- menn verða í Vélsmiðjunni á Akureyri.  21.00 Kristinn Viðarsson viðrar hljóðfæri á Bar 11.  21.30 Tríó Jóels Pálssonar leikur á Kaffi List. Auk Jóels skipa tríóið þeir Davíð Þór Jónsson á orgel og Helgi Svavar Helgason á trommur.  22.00 Lirmill rokkar á Grand Rokk.  Indigo og Lights on the Highway spila á 22. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leikhúskórinn á Akureyri sýnir Kátu ekkjuna eftir Franz Lehár í Ketilhúsinu á Akureyri. Í aðalhlutverk- um eru Alda Ingibergsdóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Ari Jóhann Sigurðsson og Bjarkey Sigurðar- dóttir.  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Draugalest eftir Jón Atla Jónasson á nýja sviði Borgarleikhúss- ins.  20.00 Sveinsstykki Arnars Jóns- sonar eftir Þorvald Þorsteinsson í Gamla bíói. 18. mars 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 15 16 17 18 19 20 21 MARS Miðvikudagur Við erum með kassagítar ogvíólu og þetta er svona róleg stemning,“ segir Ingólfur Þór Árnason, sem er annar helmingur dúettsins Indigo. Sjálfur leikur hann á gítar og syngur, en með honum spilar Vala Gestsdóttir á víólu. Þau verða með tónleika á Laugavegi 22 í kvöld, og svo gefst líka tækifæri til að heyra í þeim á Grand Rokk á laugardaginn þar sem þau hita upp fyrir Damien Rice. Þessa vikuna er safndiskurinn Sándtékk plata vikunnar á Rás 2, en á þeirri plötu er einmitt eitt lag með Indigo. Í október síðastliðn- um kom út átta laga plata með Indigo, sem Daníel Ágúst úr GusGus tók upp með þeim fyrir um það bil ári. „Svo erum við núna að taka upp aðra plötu í litlu heimastúdíói hjá Völu. Við stefnum á að klára hana í lok sumars og koma henni út í haust.“ Á tónleikunum á 22 í kvöld ætla þau að spila efni sem verður á nýju plötunni í bland við eldri lög. „Það er best að vinna lögin svona, að prófa þau á tónleikum og laga síðan útsetningarnar. Þetta batnar í hvert skipti sem við flytjum þau.“ Ingólfur hefur verið að semja tónlist undir nafninu Indigo í nokkur ár. Árið 2001 sendi hann frá sér plötuna Escapism I. Plat- an frá í haust heitir svo Escapism 2 og sú næsta mun því heita Escapism 3. Vala kom ekki til liðs við Ingólf fyrr en búið var að gera Escapism 2. „Hún kom eins og Guðs engill til liðs við mig,“ seg- ir Ingólfur. „Á síðustu plötu var ég með sellóleikara með mér sem ég þekkti ekki neitt. Ég var í ein- hverjum vandræðum með að út- setja fyrir strengi, en þetta er allt annað líf núna því Vala kann svo mikið í þessu. Hún fór líka fljótlega að semja með mér, og núna semjum við allt í samein- ingu.“ Á undan Indigo í kvöld hitar upp hljómsveit sem heitir Lights on the Highway. Hana skipa þrír piltar, sem spila á gítara og bassa, og eru á svipuðum slóðum í tónlistinni og Indigo. ■ ■ TÓNLEIKAR Róleg stemning við barinn FIMMTUDAGINN 18. MARS KL. 19:30 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Joseph Ognibene Einsöngvari ::: Paul Agnew Wolfgang Amadeus Mozart ::: Divertimento K. 136 (125a) Benjamin Britten ::: Serenaða fyrir tenór, horn og strengi Henry Purcell/Benjamin Britten ::: Chaconna í g-moll Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 29 „ÞETTA ER NÚ EKKI EN NOKKUÐ ÁHEYRILEGT, INNTAK LJÓÐA Á JAFN MIKILVÆGT VERK, TÖFRANDI HÁTT. HELD ÉG“ VIÐRAÐ ÞÁ SKOÐUN AÐ FÁ TÓNVERK FANGI SAGÐI BRITTEN UM SERENÖÐUNA SÍNA. AÐRIR HAFA HINSVEGAR u p p s e lt í m a rs ! Havana - band Tómasar R kl 21.30 Aðgangur ókeypis Síðustu sýningar Sýningin sem slegið hefur í gegn. Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Fimmtud. 18. mars kl. 21.00 -UPPSELT Föstud. 26. mars kl. 21.00 -örfá sæti laus INGÓLFUR ÞÓR ÁRNASON OG VALA GESTSDÓTTIR Þau kalla sig Indigo, spila á gítar og víólu, og verða með ljúfa tónleika á 22 í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Miðasalan, sími 568 8000 LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Í kvöld kl 20 Su 21/3 kl 20 Su 28/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - UPPSELT Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20 Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Fö 14/5 kl 20 Lau 15/5 kl 20 Lau 22/5 kl 20 Su 23/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 21/3 kl 14 - UPPSELT Su 28/3 kl 14 Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14 Su 25/4 kl 14 Su 2/5 kl 14 Su 9/5 kl 14 NEMENDASÝNING JSB - HULDUHEIMAR Lau 20/3 kl 13 og 15 Lau 27/3 kl 13 og 15 Mi 31/3 kl 18 og 20 NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning mi 24/3 kl 20 - UPPSELT Su 28/3 kl 20 Mi 31/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Í kvöld kl 20 Su 21/3 kl 20 Síðustu sýningar SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 20/3 kl 20 Fö 26/3 kl 20 Lau 27/3 kl 20 - SÍÐASTA SÝNING Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Lau 20/3 kl 20 Su 21/3 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR 15:15 TÓNLEIKAR - FERÐALÖG Lau 27/3 kl 15:15 - Breskar fantasíur 2 Sverrir Guðjónsson PARIS AT NIGHT e. Jaques Prévert í samstarfi við Á SENUNNI Frumsýning su 28/3 kl 21 Mi 31/3 kl 20:15 Su 4/4 kl 20:15 Þri 14/4 kl 20:15 Ath. breytilegan sýningartíma GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. KORTAGESTIR: MUNIÐ VALSÝNINGAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.