Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 42
23. maí 2004 SUNNUDAGUR26 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20 21 22 23 24 25 26 Sunnudagur MAÍ DREKAFJÖLL kl. 2 og 3.45 M/ÍSL. TALI CONF. OF A DRAMA QUEEN kl. 2 og 6 SÝND kl. 6 og 8 Ný rómantísk gamanmynd frá háðfuglinum Woody Allen SÝND kl. 2, 4, 6, 8, 9.30 og 11 B.i. 12SÝND kl. 1.45, 2.45, 4.45, 6, 8, 9.15 og 11 SÝND kl. 2, 4 og 10 HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi HHH1/2 Skonrokk HHH1/2 HL, Mbl BAFTA verðlaunin: Besta breska myndin Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA HHHH ÓÖH, DV „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ „Án efa ein besta myndin í bíó í dag.“ KD, Fréttablaðið SÝND kl. 1.30, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30 SCOOBY DOO 2 kl. 2 og 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 2, 6 og 10 Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tækni- brellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 PÉTUR PAN kl. 2 og 4.30 M/ÍSL. TALI 50 FIRST DATES kl. 1.30 og 3.40 Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. ELLA Í ÁLÖGUM Forsala hefst á mánudag Tvöfaldur Kill Bill í Regnboganum í kvöld kl. 20.00. Miðaverð aðeins 1000 kr. LEIKURINN STENDUR SEM HÆST Vinningslíkur 1:15 Yfir 4200 vinningarSendu inn SMS skilaboðin sem finna má aftan á miðanum á SS pylsupakkanum og þú veist strax hvort þú hefur unnið. Vinningaskrá á www.pylsupar.is www. i t ferd i r. i s Fjöldi stórra og smárra vinninga eftir. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhússins.  20.00 Söngleikurinn Chicago á stóra sviði Borgarleikhússins. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Opnun myndlistarsýningar Kolbrúnar Róberts verður í Energia í Smáralind. Síðustu móhíkan- arnir útskrifast Við erum síðustu móhíkanarnirsem útskrifast úr þessari deild,“ segir Pétur Þór Benediktsson tón- smíðanemi, sem ásamt Kristjáni Guðjónssyni er að útskrifast úr tón- fræðadeild Tónlistarskóla Íslands. Deildin hefur verið lögð niður og sambærileg kennsla í tónsmíðum á háskólastigi verið flutt yfir í Listahá- skóla Íslands, sem í ár útskrifar fyrstu nemendur sína eftir þriggja ára nám. „Við byrjuðum fyrir fjórum árum, einu ári á undan þeim sem eru að klára í Listaháskólanum, og lent- um þess vegna þarna megin við lín- una.“ Í kvöld klukkan átta verða burt- fararprófstónleikar þeirra haldnir í Íslensku óperunni. Eftir Kristján verður flutt Kammersinfónía, sem er samin fyrir stóra kammersveit, en eftir Pétur Þór verður flutt verk sem heitir A Process in the Weather of the Heart. „Þetta verk er fyrir tenór, upp- magnaða kammersveit og raftónlist- armann. Það er samið við ljóð eftir Dylan Thomas.“ Um tenórsönginn sér Guðmundur Vignir Karlsson, sem margir þekkja betur undir nafn- inu Kippi Kaninus. Rafhljóðin verða síðan í höndum Mugison, eins og tón- listarmaðurinn Örn Elías nefnir sig jafnan. „Kippi er nefnilega alveg þræl- góður söngvari þó það sé vel geymt leyndarmál að hann hafi lært söng. Við Kippi og Mugison erum góðir vinir og þetta verk var eiginlega hugsað sem verk fyrir vini mína. Þeir gátu reyndar ekki allir verið með, en þeir tveir gátu það.“ Á tónleikunum verða einnig flutt verk eftir fimm nemendur í tón- smíðadeild Tónlistarskóla Reykja- víkur, sem er á framhaldsskólastigi, og hefur þess vegna hreint ekki ver- ið lögð niður. Höfundar verkanna eru þau Kol- brún Hulda Tryggvadóttir, sem út- skrifast úr tónsmíðadeildinni, Páll Tómas Viðarsson, Stefán Steinsson, Einar Torfi Einarsson og Bjarni Frí- mann Bjarnason. ■ PÉTUR ÞÓR BENEDIKTSSON OG KRISTJÁN GUÐJÓNSSON Verk eftir þá verða flutt á nemendatónleikum tónfræðadeildar og tónsmíðadeildar Tónlist- arskóla Reykjavíkur, sem haldnir verða í Íslensku óperunni í kvöld. Þar koma meðal ann- ars tónlistarmennirnir Mugison og Kippi Kaninus við sögu. ■ TÓNLEIKAR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.