Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 23.05.2004, Blaðsíða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Hvernig ertu núna? Í fínu formi. Hæð: 1.74. Augnlitur: Blágrár. Starf: Verslunarmaður. Stjörnumerki: Sporðdreki. Hjúskaparstaða: Á 40 ára brúð- kaupsafmæli í júlí. Hvaðan ertu? Reykjavík. Helsta afrek: Að eignast mína góðu konu. Helstu veikleikar: Eflaust margir. Helstu kostir: Jafnaðargeð. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Frétt- ir. Uppáhaldsútvarpsþáttur: Fréttir. Uppáhaldsmatur: Allt sem konan mín matreiðir. Uppáhaldsveitingastaður: Siggi Hall. Uppáhaldsborg: París. Uppáhaldsíþróttafélag: Hress í 45 ár. Mestu vonbrigði lífsins: Engin, enn sem komið er. Hobbý: Gamlir safnmunir. Viltu vinna milljón? Já, hver vill það ekki? Jeppi eða sportbíll: 20 ára BMW. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Leynilögregla. Skelfilegasta lífsreynslan: Aðeins góð, sem betur fer. Hver er fyndnastur? Ómar Ragn- arsson. Hver er kynþokkafyllst/ur? Að sjálfsögðu konan mín. Trúir þú á drauga? Já og nei. Hvaða dýr vildirðu helst vera? Maður. Hvaða dýr vildirðu ekki vera? Api. Áttu gæludýr? Nei, fjölskyldan nægir. Hvar líður þér best? Heima. Besta kvikmynd í heimi: Hef ekki séð hana. Besta bók í heimi: Biblían. Næst á dagskrá: Taka vel á móti ferðamönnum í búðina mína. Ómar fyndnastur Bakhliðin Á MAGNA R. MAGNÚSSYNI -DEILAN MIKLA- Fyrirlestur í spádómum biblíunnar í Suðurhlíðarskóla kl. 20.00 Föstudagur 21. maí: Kraftaverk antikrists Sunnudagur 3. i: Sagan endar 32.900

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.