Fréttablaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. júní 2004 ■ TÓNLIST ■ FÓLK Í FRÉTTUM                                !  "#             $        $ % !     & '     (   %    )    *    & ! +,-.+  //-.+& 0      !$  (   $    1 &    ( ( 2/+ 34/+&    5 )    * 5 /+2 #% ( 5 6(  2/+ 34++ 5 777&                                 Sími 562 1070 Smálúðuflök/Lúðusneiðar 890kr/kg R&B-söngvarinn Usher á þrjú smáskífulög á topp tíu lista Bill- board þessa vikuna í Bandaríkj- unum. Aðeins Bítlarnir og Bee Gees hafa náð álíka árangri í tón- listarsögunni. Lögin sem um ræðir heita Burn, sem er í efsta sæti, Yeah, sem er í því fjórða og Confessions Part II, í níunda. Öll lögin eru af nýjustu plötu Usher, Confessions, sem hefur verið í efsta sæti Bill- board-listans í átta vikur sam- fleytt. Bítlarnir náðu þremur smáskífulögum á topp tíu listann árið 1964 og Bee Gees lék sama leik fjórtán árum síðar. Fari svo að Usher komi laginu Confessions Part II í efsta sæti listans verður það þriðja smá- skífulag hans í röð sem nær topp- sætinu. Aðeins Bítlarnir hafa náð þeim árangri. Það var árið 1964 með lögunum I Want to Hold your Hand, She Loves You og Can’t Buy Me Love. ■ Beyonce nýtur nú athygli tón-listarmannsins Ushers, kærasta hennar Jay-Z ekki til mikillar gleði. Romeo Usher er sagður hafa tekið mjög náinn dans með þessari söngkonu Destiny’s Child í nýju myndbandi við lag hennar, Naughty Girl, jafnframt sem hann sendi henni stærðarinnar blómvönd. Einnig er því haldið fram að hann hafi nánast farið yfir öll mörk með því að hringja stanslaust í hana, auk þess sem hann er mjög gjafmildur við Beyonce. Vinir segja að þessi við- leitni Ushers hafi neytt Jay-Z veita kærustu sinni til tveggja ára meiri tíma og ástúð. Usher jafnar Bítlana og Bee Gees USHER Usher er að gera það gott í Bandaríkjunum með plötu sinni Confessions. [ TÓNLIST ] MEST SÓTTU LÖGIN Á TÓNLIST.IS VIKA 21 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Ást RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Einhvers staðar einhvern ... NYLON Afstæðiskenning ástarinnar JÓN ÓLAFSSON Fallegur dagur BUBBI OG BANG GANG Sunnudagsmorgunn JÓN ÓLAFSSON Lög unga fólsins NYLON A Thousand Beautiful Things ANNIE LENNOX Last To Know PINK Ást við fyrstu sýn FRIÐRIK ÓMAR & REGÍNA ÓSK Sunrise NORAH JONES Sólin kemur aftur upp JÓN ÓLAFSSON Radio THE CORRS Ég vek þig upp JÓN ÓLAFSSON Afgan BUBBI MORTHENS Cold Hard Bitch JET Talað við gluggann HERA Kveðjustund UPPLYFTING & SIGRÚN EVA Viska Einsteins UTANGARÐSMENN Við gengum tvö EIVÖR PÁLSDÓTTIR Einskonar ást BRUNALIÐIÐ RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Lag ársins, samkvæmt nefnd Íslensku tónlist- arverðlaunanna, er enn vinsælt á tónlist.is.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.