Fréttablaðið - 01.06.2004, Side 36

Fréttablaðið - 01.06.2004, Side 36
BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S E G J U M F R É T T I R Af sólkonungum Stokkaðu upp fjármálin Þú getur auðveldlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfestingar- bankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtímabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 40 ára gegn veði í fasteign. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13A, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is – með hagstæðu fasteignaláni H im in n o g h a f/ 90 40 12 4 Vextir % 5,40% 5,95% 6,50% 7,50% 30 ár 5.610 5.960 6.320 6.990 40 ár 5.090 5.470 5.850 6.580 2 4.500 4.960 5.420 6.250Afborgunar-laust * *1 Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* 50% afsláttur álántökugjalditil 1. júlí SM Á A U G L Ý S I N G A S Í M I N N E R 550 5000 Getur verið að Don Kíkóti búi á Ís-landi? Er hann herragarðseig- andi á Stóra Fróni? Já, svei mér þá. Hann er hinn sjónumhryggi riddari sem ærist yfir því hve skilningssljóir sveitungar hans eru. Hann berst við ill og ósýnileg öfl sem aðeins eru til í hans dimmustu hugskotum, eltir úr- eltar hugsjónir og lifir og hrærist í gömlum ævintýrum. Við hlið hans ríður Sancho Pancha á asnanum, sauðtryggur hvað sem á dynur því hann veit að launin eru landstjóra- staða. Hann gerir allt fyrir land- stjóraembættið, allt. Nú skal verja riddarann sinn og hans vonlausu hug- sjónir, nú skal verja drauminn um landstjóraembættið. Þó liggja sorg- legar staðreyndir þegar fyrir og ljóst að hann mun aldrei sitja gæðinga eins og riddarinn. Honum er ætlað að hossast á asna inn í sólsetrið. RÍKIÐ, það er ég, sagði sólkonungur í Frakklandi. Foringinn á Stóra Fróni virðist tauta þetta ofan í bringuna á sér sæta, langa sumardaga. Það kem- ur til minna kasta að úrskurða um hvort þetta eða hitt er mögulegt og hvort forsetinn má yfirhöfuð skjóta nokkrum sköpuðum hlut til þjóðar- innar. Hvort vegur þyngra, lýðveldi eða þingveldi - Ingveldi eða ping- veldi? Ég ræð þessu öllu saman og við grillum banana í allt sumar. SUMARVÆRÐIN færist yfir okk- ur. Lóan og himbriminn dáleiða Frón- verjann og gera hann kærulausan. Það er búið að senda þingmenn heim í frí og fresta þeirri sápuóperu til haustsins. Hasarinn er búinn rétt eins og Leiðarljós og Beðmál í borg- inni. Serían endar með átakamiklum hápunkti og gera má ráð fyrir öfl- ugri endurkomu með dramatískum breytingum að hausti. Allt í einu er miklu meira aðkallandi að olíubera pallinn, klippa hekkið, eitra fyrir undarlegum aðskotadýrum í garðin- um, kaupa sumarblóm, grilla tilboðs- mat og vaka í nætursólinni. HJARTAGÓÐ stubba situr í aftur- sæti og ferðast um íslenskar sveitir. Hún gefur mömmu sinni fallegasta blómvönd í víðri veröld. Sjáðu þessi tún, mamma? segir hún og bendir á breiðurnar út um gluggann. Já, segir móðirin annars hugar. Sjáðu allar sóleyjarnar sem vaxa um dalinn? Já, svarar móðirin. Þær eru handa þér. Þú mátt eiga þær allar. www.gunnimagg . i s Trúlofunar- og giftingarhringir 20% afsláttur í takmarkaðan tíma

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.