Fréttablaðið - 13.07.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 13.07.2004, Blaðsíða 28
Á miðvikudagskvöldum, korter fyrir miðnætti, er hægt að fylgjast með lífi nokkurra samkynhneigðra vina í þættinum Queer as Folk á Skjá einum. Ég fylgdist spennt með þessum þáttum fyrir nokkrum árum í Bretlandi, því þó svo að Bretar geti verið ofboðslega við- kvæmir fyrir ýmsu, þá datt þeim að minnsta kosti ekki til hugar að fela þessa þáttaröð í næturdagskrá sinni. Ég skil ekki alveg ástæðu Skjás- ins til að hafa þessa þætti svona seint á dagskrá sinni. Auðvitað gæti skýringin verið sú að þetta sé end- ursýning og ég hafi bara einhvern tímann misst af því þegar þeir sýndu þættina í fyrra skiptið. Það heldur þó ekki alveg vatni, því nógu duglegir eru þeir að endursýna þætti á besta sýningartíma. Hitt er því trú- legra að þeir sem ákveði sýningar- tímann séu svona miklar teprur. Í Queer as Folk er nefnilega í hverjum þætti vísað til ástarlífs homma. Ég efast stórlega um að þetta sé raunsæ lýsing á lífi samkynhneigðra karl- manna sem sækja Canal Street í Manchester, en mér er nokk sama. Nógu vel skemmti ég mér við að fylgjast með allri dramatíkinni sem gæti hent hvern sem er; óendurgold- in ást, stríðsástand unglinga og for- eldra, vonbrigðin með lífið og vænt- ingar til annarra. Fyrir utan að geta alltaf skellt sér á Canal Street, feng- ið sér bjór og allt er í góðu í nokkra klukkutíma. Allt þar til höfuðverkur morgundagsins fer aftur að kvelja þá. Ástarlífssenurnar eru ekkert grófari en þær sem sýna samlífi gagnkynhneigðra, og það hefur nú ekki komið í veg fyrir þokkalegan sýningartíma. Hvernig væri því að hætta þessum tepruskap og sýna þessa örfáu þætti sem eftir eru áður en meirihluti þjóðarinnar er svifinn inn í draumaheim? ■ 15% afsláttur af fiskréttum í dag Opið til kl.18:30 alla virka daga [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Útvarpsleik- húsið, Mýrin 13.15 Sumarstef 14.03 Út- varpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Sögu- menn samtímans 15.03 Úr ævisögum tónlistarmanna 15.53 Dagbók 16.13 Fjögra mottu herbergið 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 18.50 Dán- arfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Perlur 21.30 Kvöldtónar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Ég er ekki skúrkur 23.10 Count Basie og kappar hans 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum. 6.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnars- dóttur 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Fótboltarásin 20.00 Ungmennafé- lagið 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM STÖÐ 2 20.00 Svar úr bíóheimum: JFK (1991) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „You as crazy as your mama. Goes to show it’s in the genes.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popp listinn (e) 16.00 Pikk TV 19.30 Geim TV 20.00 South Park 20.30 The Joe Schmo Show 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Popptíví 18.30 The O.C. (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 True Hollywood Stories Hvað viltu vita um stjörnurnar? Ítar- leg umfjöllun um stjörnurnar; jafnt glæsileikann sem skuggahliðarnar. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já 22.00 Law & Order: Criminal In- tent Vandaðir lögregluþættir um stórmáladeild í New York borg. Stór- máladeildin fær til meðhöndlunar flókin og vandmeðfarin sakamál. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur ver- ið kallaður ókrýndur konungur spjall- þáttastjórnenda og hefur verið á dagskrá Skjás eins frá upphafi. 23.30 The Practice (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR 0.15 Still Standing Miller-fjölskyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börn- in. 0.40 CSI: Miami 1.25 America’s Next Top Model Stúlkurnar bregðast við nektar- myndatöku á mismunandi hátt. Sumar eru ánægðar með reynsluna, aðrar gráta af óánægju. Þær verða að keppa um hylli franskra karla á stefnumótum. 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN Omega Mazda3 T 5HB 1,6 l kostar a›eins 1.795.000 kr. Aukahlutir á mynd: álfelgur og flokuljós Mazda3 – margver›launa›ur bíll á ótrúlegu ver›i H im in n o g h a f - 9 0 4 0 4 7 0 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (44:52) 18.30 Ungur uppfinningamaður 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (14:23) 21.00 Út og suður (9:12) Bræðurnir Jón Gils og Steindór Óli Ólasynir hafa það fyrir sið að hittast undir yfirborði jarðar. Þeir voru verk- stjórar við gerð Hvalfjarðarganganna og boruðu sig inn í jörðina sinn hvoru megin fjarðar og mættust á miðri leið. Sama háttinn hafa þeir á við jarðgöngin milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Þar eru þeir nú með heilan kílómeter af fjalli ofan á sér. Í Neskaupstað býr Stefán Þor- leifsson, ekki síðri kappi. Hann er kominn hátt á níræðisaldur en stundar íþróttir af miklu kappi. Um- sjónarmaður er Gísli Einarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Á ferð um Kanada (2:3) (DR-Explorer: Tværs over Canada) Dönsk heimildarþáttaröð þar sem sjónvarpskonan Helle Lyster fer í lestarferð um landið, leitar að hinni kanadísku þjóðarsál og hittir margt forvitnilegt fólk. Í þessum þætti er meðal annars litast um í Jasper- þjóðgarðinum þar sem náttúrufeg- urðin er engu lík. 22.00 Tíufréttir 22.20 Flóttamenn (3:6) Meðal leikenda eru Kate Nelligan, Nicholas Campbell, Bayo Akinfemi, Cara Pifko og R.H. Thomson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Fótboltakvöld 23.25 Í fylgsnum hugans (2:3) (State of Mind) Breskur spennu- myndaflokkur í þremur þáttum. Sál- fræðingurinn Grace Hazlett er fengin til að kveða upp úr um sekt eða sak- leysi manns sem er talinn hafa myrt eiginkonu sína. e. 0.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.35 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Apollo 13 8.15 Mr. Baseball 10.00 A League of Their Own 12.05 About Schmidt 14.15 Apollo 13 16.30 Mr. Baseball 18.15 A League of Their Own 20.20 About Schmidt 22.30 Black Cat Run 0.00 Final Fantasy: The Spirits Within 2.00 Battlefield Earth 4.00 Black Cat Run Bíórásin Sýn 16.00 Suður-Ameríku bikarinn 17.40 David Letterman 18.25 Trans World Sport 19.20 History of Football (Knatt- spyrnusagan) 20.15 World’s Strongest Man 21.10 Fákar Fjölbreyttur hestaþátt- ur. 21.45 Heimsbikarinn í torfæru 22.15 Íslensku mörkin 22.30 David Letterman 23.15 K-1 Það er ekkert gefið eftir þegar bardagaíþróttir eru annars vegar. 0.35 Suður-Ameríku bikarinn BEINT (Argentína - Úrúgvæ) 7.15 Korter e. 18.15 Kortér Fréttir og sjónarhorn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 21.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Hasarmyndahetjur Þáttaröðin Næsta hasarhetja eða Next Action Hero er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þar fá áhorf- endur að fylgjast með fjórtán ofur- hraustum hetjum af báðum kynjum sem leitast eftir að feta í fótspor helstu hasar- hetja heimsins. Þessi fjórtán manna hópur var sendur til Los Angeles en þar beið hans mikið ævintýri og ströng þjálfun undir leiðsögn fag- manna. Til mikils er að vinna en sigurlaunin eru aðalhlutverk í hasarmyndinni Hit Me sem Joel Silver leikstýrir. ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 History Through the Lens 14.20 Trans World Sport 15.15 The Family (2:9) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Next Action Star (1:10) (Næsta hasarhetja) Í þáttaröðinni Next Action Hero fá 14 hreystimenni af báðum kynjum tækifæri til að feta í fótspor hasarhetja. 20.45 Las Vegas (20:23) Bönnuð börnum. 21.30 Shield (6:15) Stranglega bönnuð börnum. 22.15 Kingdom Hospital (2:13) (Á sjúkrahúsinu) Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Twenty Four 3 (24:24) (e) (24) Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Virus (Veiran) Háspennu- mynd um raunir sjófarenda á Kyrra- hafi. Dráttarbátur lendir í óveðri og sjö manna áhöfn berst fyrir lífi sínu. Báturinn kemst í skjól nálægt risa- stóru og mannlausu rússnesku vís- indaskipi og áhöfnin telur sig úr hættu. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Deceived (Svikráð) Spennu- mynd sem slær allt út. Adrianne Sanders var í hinu fullkomna hjóna- bandi. Bönnuð börnum. 3.05 Neighbours 3.30 Ísland í bítið e. 5.05 Fréttir Stöðvar 2 e. 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 20 13. júlí 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ■ veltir fyrir sér af hverju Queer as Folk er sýnt svona hræðilega seint. Eruð þið teprur? ▼ SJÓNVARPIÐ 21.00 Út og suður Bræðurnir Jón Gils og Stein- dór Óli Ólasynir hafa það fyrir sið að hittast undir yfir- borði jarðar. Þeir voru verk- stjórar við gerð Hvalfjarðar- ganganna og boruðu sig inn í jörðina sitt hvoru megin fjarðar og mættust á miðri leið. Sama háttinn hafa þeir á við jarðgöngin milli Fáskrúðs- fjarðar og Reyðarfjarðar. Þar eru þeir nú með heilan kílómetra af fjalli ofan á sér. Í Neskaup- stað býr Stefán Þorleifsson, ekki síðri kappi. Hann er kominn hátt á níræðisaldur en stundar íþróttir af miklu kappi. Umsjónarmaður er Gísli Einarsson. Textað á síðu 888 í textavarpi. ▼ VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Sports Top 10 10.00 Smells Like The 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 Abba Viewer’s Request 17.00 Smells Like The 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Abba Beat Club 20.00 Abba Fan Club 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Shoot the Moon 21.05 Buddy Buddy 22.40 The Fixer 0.50 The Fastest Gun Alive 2.20 The Angel Wore Red ANIMAL PLANET 10.30 Monkey Business 11.00 The Planet’s Funniest Animals 11.30 The Planet’s Funniest Animals 12.00 Predator Bay 13.00 Vets in Practice 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Monkey Business 18.30 Monkey Business 19.00 The Planet’s Funniest Animals 19.30 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Predator Bay 21.00 In the Wild With 22.00 Monkey Business 22.30 Monkey Business 23.00 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 7.00 Ground Force Revisited 7.30 Big Strong Boys in the Sun 8.00 House Invaders 8.30 Escape to the Country 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Changing Rooms 12.00 Vets in Practice 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain Abercromby 13.40 Balamory 14.00 S Club 7 in La - Behind the Cameras 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys in the Sun 15.45 Bargain Hunt 16.15 Escape to the Country 17.00 Ground Force Revisited 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Absolutely Fabulous 19.00 Linda Green 19.30 Linda Green 20.00 Linda Green 20.30 The Scold’s Bridle 21.30 Absolu- tely Fabulous DISCOVERY 12.00 Diamond Makers 13.00 Altered Statesmen 14.00 Extreme Machines 15.00 Buena Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Thunder Races 20.00 Junkyard Wars 21.00 Extreme Engineering 22.00 Extreme Machines 23.00 Weapons of War 0.00 Exodus from the East MTV 3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 Dance Floor Chart 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Made 19.00 Cribs 19.30 Becom- ing 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Alt- ernative Nation 23.00 Unpaused DR1 11.50 En kolonihave i Åbo 12.20 Moskusoksen 12.50 TV-Talenter (3) 13.20 Livet på bladet (2) 13.50 Ny- heder på tegnsprog 14.05 Optagelses- prøven 15.00 Lægens bord 15.30 Se det summer 16.00 Gnotterne (3) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være (8) 17.30 Hunde på job (5) 18.00 Hokus Krokus (1) 18.30 Høje forventninger (1) 19.00 TV-avisen 19.25 SportNyt 21.30 OBS 21.35 Gerningsmænd og ofre (1) 22.30 Sagen ifølge Sand DR2 14.00 DR-Derude med Søren Ryge Pet- ersen 14.30 DR-Friland: Møbler med motorsav (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 De uheldige helte ñ The Persu- aders (20) 16.00 Surfing the Menu (2) 16.30 Ude i naturen (1) 17.10 Pilot Guides: Kina 18.00 Kommissær Wycliffe (11) 18.50 Danskernes dans 19.50 Præsidentens mænd (78) 20.30 Dead- line 20.50 Omar skal giftes (2) 21.20 Den halve sandhed - om forsvaret (6) 21.50 Dans over grænser 22.20 High 5 (1) NRK1 6.30 Sommermorgen 6.40 Angelina Ballerina 7.05 Snørrunger 7.25 Ginger 7.55 Den dårligste heksa i klassen (5:13) 8.30 Jukeboks: Danseband 9.30 Jukeboks: Humor 10.30 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 12.55 Norske filmminn- er: Fant 14.25 The Tribe - Fremtiden er vår (49:52) 14.50 The Tribe - Fremtiden er vår (50:52) 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegn- språk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsny- heter og Norge i dag 17.30 Sprangridn- ing: Lier Horse Show 2004 18.25 Ut i naturens hage: Grønn glede 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.00 Du skal høre mye mer ... 20.15 Extra-trekning 20.30 Mon tro 21.00 Kveldsnytt 21.15 Norge i dag 21.25 SOS 22.55 Top Gear - Tut og kjør! NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.00 Parasoll 17.15 David Letterman- show 18.00 Siste nytt 18.10 Ungkars- reiret - Off Centre (13:21) 18.30 Nig- ellas kjøkken: Smak av sommer 18.55 Kalde føtter - Cold feet (5:16) 19.40 Kalde føtter - Cold feet (6:16) 20.30 Hvilket liv! - My family (2:21) 21.00 Dagens Dobbel 21.05 Sommeråpent 21.55 David Letterman-show 22.40 Svisj: Musikkvideoer og chat SVT1 4.00 Gomorron Sverige 7.15 Som- markåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Gröna rum 10.40 Cityfolk 12.30 Matiné: Vi två 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.35 Motor- sport: Race 15.05 Huset Glücksborg 16.00 Moorpark 16.30 Byggare Bob 16.40 Evas sommarplåster 16.50 Vad är det vi ser? 17.00 Stallkompisar 17.25 Musikvideo 17.30 Rapport 18.00 Säsongstart: Allsång på Skansen 19.00 Seriestart: Morden i Midsomer 20.40 Friidrottsgala från Zagreb 21.25 Rapport 21.35 En svensk tiger 22.05 Sommartorpet 22.35 Hitchhiker SVT2 4.00 Gomorron Sverige 7.15 Som- markåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Seriestart: Helges trädgårdar 11.25 Matiné: Vägen till Santa Fe 13.15 Friidrottsgala från Zagreb 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.45 Drömmarnas tid 15.30 Vagn i Japan 16.00 Packat & klart - sommarspecial 16.30 Familjen på Daltongatan 16.50 Turilas & Jäärä 16.55 Rätt i rutan 17.15 Första gången vid havet 17.30 Rapport 18.00 Fotbolls-EM: Semifinal 1 eller Långfilm: Möt Joe Black 21.00 Rapport 21.10 Vita huset Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.