Fréttablaðið - 13.07.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 13.07.2004, Blaðsíða 29
21ÞRIÐJUDAGUR 13. júlí 2004 Gagnrýndur af dómara Dómarinn í máli Michael Jackson gagnrýndi hann fyrir að brjóta skipun um þagnarskyldu. Jackson braut skipun dómarans þegar hann sendi út fréttatilkynningu í gegnum heimasíðu sína þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. Dómarinn, sem heitir Rodney Melville, ávítaði Jackson í réttar- salnum í Santa María, Kaliforníu, á föstudag. Í júní sendi Jackson frá sér fréttatilkynningu þar sem hann sagði; „Ég hef aldrei, og myndi aldrei nokkurn tímann, meiða barn“. Þátttakendur í máli Jacksons hafa fengið skýr fyrirmæli um hvað þeir megi segja í fjölmiðlum. Þetta bann var sett af ótta við að Jackson myndi ekki hljóta réttlát réttarhöld ef fjölmiðlafárið verður of mikið fyrir. Dómarinn fyrirskipaði svo Jackson og fólki hans að láta sig hafa allar yfirlýsingar hér eftir til yfirlestrar áður en þær verða látnar í hendur fjölmiðla. Nú skoðar dómarinn kröfu frá verjanda Jackson um að vísa mál- inu frá. ■ INGUNN ST. SVAVARSDÓTTIR OG SKAPARINN Nú stendur yfir í Bragganum í Öxarfirði myndlistarsýningin María mey. Á sýningunni má finna inni- og útiverk sjö meðlima Súpunnar, sem er hópur listafólks. Síðasti sýningardag- ur verður laugardaginn 17. júlí. REYKJAVÍK • AKUREYRI Sláttuorf Þau mest seldu. Tilvalin í garðinn og sumarbústaðinn. Verð frá kr. 10.500.- MYSTIC RIVER Drama LOST IN TRANSLATION Drama FREAKY FRIDAY Gaman MONSTER Drama STUCK ON YOU Gaman BIG FISH Ævintýri SECONDHAND LIONS Gaman THE MISSING Spenna DUPLEX Gaman UPTOWN GIRLS Gaman UNITED STATES OF LELAND Drama MONA LISA SMILE Drama THE HUMAN STAIN Drama NED KELLY Drama HEAD OF STATE Gaman SCARY MOVIE 3 Gaman THE LAST SAMURAI Drama AMERICAN SPLENDOR Drama LOVE ACTUALLY Gaman 21 GRAMS Drama 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VINSÆLUSTU LEIGUMYNDBÖNDIN – VIKA 28 – [ TOPP 20 ] MYSTIC RIVER Nýjasta leikstjórnarverkefni Clint Eastwood er enn á toppnum. Kevin Bacon og Sean Penn eiga stórleik í myndinni. MICHAEL JACKSON Mætti í réttarsalinn síðasta föstudag og var skammaður af dómara.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.