Fréttablaðið - 29.07.2004, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 29.07.2004, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 29. júlí 2004 grænmeti ávextirog 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. bananar jarðarber vínber fuji epli mini gulrætur bláber tómatar paprika grillkartöflur kirsuberjatómatar listinn TOPP vinsælustu ávextirnir og grænmetið í 10-11 Jour de fête! Frönsk vínstemmning dagana 14. júlí til 7. ágúst ÍSLEN SKA A U G LÝSIN G A STO FA N EH F./SIA .IS A V R 25316 07/2004 GRENADA, AP Nokkrir leiðtogar ríkja við karabíska hafið hitt- ust í gær í Grenada og ræddu hvort koma eigi á tengslum við Haítí á ný. Skorið var á pólitísk tengsl við Haítí fyrir fimm mánuðum síðan þegar Jean- Bertrand Aristide, þáverandi forseti landsins, var settur af. Utanríkisráðherrar fimm ríkja við karabíska hafið heim- sóttu Haítí fyrr í mánuðinum og voru ánægðir með fyrirheit stjórnvalda þar um að halda kosningar á næsta ári og halda uppi lögum og reglu. Haítí er fjölmennasta ríkið við Karabía- haf en jafnframt það fátæk- asta. ■ Tjetjenía: Enn mannfall TJETJENÍA, AP Rússneskar her- sveitir urðu enn fyrir mannfalli í Tjetjeníu í gær þegar átta her- menn voru drepnir í áhlaupi uppreisnarmanna, óeirðum og námasprengingum í sjálf- stjórnarhéraðinu í gær. Rússneskar hersveitir og tjetjenska lögreglan stóðu fyrir aðgerðum til þess að bola út hópi uppreisnarmanna sem höfðu komið sér fyrir í húsi í þorpinu Argun sem er skammt frá höfuð- borginni Grozny. Sex uppreisnarmenn létust í átökunum auk þess sem einn var handtekinn. ■ Ríki við Karabíahaf: Koma á tengslum við Haítí Mjólk og kjöt Frosinn kjúklingur (ódýrasti) Skinka (Ali 250 g) Léttmjólk (1 lítri) Smjörvi (grænn 300 g) Skyr, (KEA, vanillu, 500 g) Brauðostur (500 g) Grænmeti og ávextir Bananar (1 kg) Jöklasalat (Iceberg 1 kg) Tómatar (1 kg) Nýlenduvörur Appelsínusafi (1 l ódýrasti) H e i l h v e i t i s a m l o k u b r a u ð (ódýrasta) Cheerios (567 g) Pringles (original 200 g) Kók (2 l) WC rúllur (12 stk., ódýrustu) Fréttablaðið gerði verðkönnun á nokkrum algengum vörutegund- um á matvörumarkaði í gær. Farið var samtímis í tíu verslan- ir. Á innkaupalistanum voru 20 vörutegundir en þegar upp var staðið urðu 15 eftir í körfunni. Vörunum var sleppt ef þær feng- ust ekki í fleiri en tveimur búð- um sem verð er kannað í. Ef vörutegund fékkst ekki í einni verslun var verð vörunnar reikn- að út miðað við meðalverð þeirr- ar verslunar á öðrum vörum. Ódýrasti frosni kjúklingurinn var alls staðar valinn en ekki far- ið eftir framleiðendum. Hann fékkst ekki í 10-11 þegar Frétta- blaðsfólk var á ferð. Einnig var ódýrasti appelsínusafinn valinn, óháð vörumerki og ódýrasta samlokubrauðið sömuleiðis. Hinsvegar var Ali skinka höfð í körfunni en hún fékkst ekki í Nettó. Rétt er að taka fram að ein- ungis er verið að bera saman verð í búðunum en ekkert tillit er tekið til þjónustustigs þeirra, vöruúrvals eða umhverfis. ■ Aðferð við verðkönnunina Verslanir í könnuninni Vörutegundir 10/11 Lágmúla 11/11 Laugavegi við Hlemm Bónus Kringlunni Europris Skútuvogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Hagkaup Skeifunni Krónan Skeifunni Nettó í Mjódd Nóatún Nóatúni Spar í Kópavogi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.