Fréttablaðið - 29.07.2004, Page 23

Fréttablaðið - 29.07.2004, Page 23
Handgerðir fylgihlutir í 38 Þrepum: Ítalskt eðalskart Skóverslunin 38 Þrep á Lauga- veginum er þekkt fyrir fallega og vandaða ítalska skó en versl- unin býður einnig uppá auka- hluti eins og töskur og skart og fatnað eftir íslenska hönnuði. Skartgripirnir sem fást hjá 38 Þrepum eru keyptir frá Ítalíu, þeir eru handgerðir og sérfram- leiddir fyrir hvern og einn við- skiptavin. Það eru framleiddar tvær línur á ári, sumar og vetur, og fylgja línurnar trend og tískustraumum hverju sinni. Sumarlínan er nú að verða uppurin en von er á nýju vetrar- línunni á haustmánuðum. Það verður spennandi að fylgjast með haustvörunum sem von er á í 38 Þrepum, en versl- unin er að bæta í vöruúrvalið nýju ítölsku merki, sem eru bæði skór og skart, RADA. ■ 5FIMMTUDAGUR 29. júlí 2004 Kvenfatnaður í miklu úrvali SUMARÚTSALA! NÝBÝLAVEGUR 12. KOPAVOGUR. SÍMI 554 4433 Opnunartími virka daga 10-18 og laugardaga 10-16Lokað á l ugardag                   !"" #$% &'()*$+ ! ,-'. "/$ 0  1 2 1 34    0   5  06 80 " 9 5 :3 0 ;6      " 2   < 6 0   = 4      0 > 7 7    = ? 6 0   " 2   < 6 0  1  *?@>; 3*A   @1  9@/00 00  0 B 4 0 CCC7 6   7/60                   !2 ! #5D  ! #5D  ! 4 #5D    #5D  '  #5D  E 4 #5D  E '  E '  $  '  $0  #5 #  4 #5 #0 #5 $0 6 Birkenstock sandalar eru sko al- deilis ekkert eins lummó og þeir voru hér áður fyrr. Þeir voru tákn fólksins sem var ekki í tísku en jafnframt þeirra sem voru um- hverfisvænir og var annt um heilsuna. Nú virðist sem Birkenstock sandalar séu að slá í gegn og finnst varla ung og flott fyrirsæta sem klæðist þeim ekki. Þessir þægilegu sandalar eru tískan í sumar fyrir alla aldurshópa. Birkenstock sandalar eru eins mismunandi og þeir eru margir og er hægt að fá þá í öllum regn- bogans litum. Birkenstock hefur fengið fyrir- sætur á sitt band og hannaði Heidi Klum heila sandalalínu á dögunum. Sandalarnir hennar Heidi rjúka út eins og heitar lummur og spennandi að sjá hvaða fyrirsæta fetar í hennar fótspor. Hægt er að fá Birkenstock san- dala hjá versluninni Misty, Lauga- vegi 178 og Stoðtækni Gísla Ferdinandssyni ehf., Kringlunni 8-12 í Reykjavík. ■ Nýjung hjá Monsoon Breska kvenfataverslunarkeðjan Monsoon mun kynna sína fyrstu karlfatalínu nú í haust. Þessi lína er liður í áætlun Monsoon um að færa út kvíarnar um allan heim. Karlfatalínan mun væntanlega verða fáanleg í tólf verslunum í Bretlandi. Einnig mun Monsoon opna eina verslun eingöngu með karlfatnað í Covent Garden í London. Nýja karlfatalínan mun vænt- anlega verða í svipuðum einstök- um stíl og kvenfatalínan en þó vonandi eilítið karlmannlegri. Monsoon fyrirtækið stóð ekki sem best á síðasta ári en hefur nú tilkynnt fimmtán prósent aukn- ingu á árlegum tekjum, fyrir skatt. Það munu því vera bjartir tímar framundan hjá Monsoon sem hyggja á opnun enn fleiri verslana á næstunni. ■ Sumartískan 2005 Ítalir eru alltaf fremstir í heimi tísk- unnar. Sumarið er rétt hálfnað en um síðustu mánaðamót sýndu helstu tískumógúlar Mílanóborgar sum- artískuna fyrir sumarið 2005. Það var herratískan sem var borin á borð og það er ekki ofsagt að kynþokkinn spili stóra rullu á tískusýningarpöllun- um um þessar mundir. Söngkonan Christina Aguilera var „mús“ Dsqu- ared2 merkisins og sprangaði um á fjaður og kögurskreyttum mini sam- festing við mikinn fögnuð áhorfenda. Birkenstock sandalar: Ekki lummó lengur Nú eru Birkenstock sandalar ekki bara fyrir mömmu og pabba heldur henta þeir öllum og eru aldeilis að slá í gegn. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.