Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.08.2004, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 03.08.2004, Qupperneq 49
29ÞRIÐJUDAGUR 3. ágúst 2004 Hljómsveitin Interpol frá New York gefur út sína aðra plötu, Antics, þann 28. september. Síð- asta plata sveitarinnar, Turn on the Bright Lights, kom út fyrir tveimur árum og vakti mikla athygli. Að sögn bassa- og hljóm- borðsleikara sveitarinnar, Car- los D., var erfitt að dvelja í Connecticut þar sem platan var tekin upp. Var andrúmsloftið oft á tíðum mjög niðurdrepandi. Tíu lög verða á nýju plötunni, þeirra á meðal Next Exit, Evil og Narc. Interpol er um þessar mundir á tónleikaferð með The Cure og spila á undan sveitinni á Curi- osa-hátíðinni. ■ SVALUR PHOENIX Leikarinn Joaquin Phoenix var svalur með sólgleraugun á frumsýningu myndarinnar The Village í New York á dögunum. Phoenix fer með eitt aðalhlutverkanna í myndinni, sem er leikstýrt af M. Night Shyamalan. FRÉTTIR AF FÓLKI Fyrrum forseta Bandaríkjanna, BillClinton, hefur verið boðið að vera gestastjórnandi bandaríska grín- þáttarins Saturday Night Live. Ekki er vitað hvort hann þekkist boðið, en ákvörðun er að vænta í þessari viku. Fyrrum Boyzone-stjarnan StephenGately heldur sig nú að mestu á sviði á West End. Hans næsta rulla ku vera í hlutverki vonda gæjans í s ö n g l e i k n u m Chitty Chitty Bang Bang, þar sem hann mun reyna að ræna börnum. Þar sem ímyndin af Gately þykir vera sú af hjarta- hreinum og góðum dreng eru víst margir hissa á þessu starfsvali hans. Keira Knightley hefur samþykktað leika í nýrri spennumyndi, Domino, undir leikstjórn Tony Scott. Handritið byggir á sann- sögulegri sögu Domino Harvey, dóttur leikarans Laurence Harvey, en Domino lét af störfum sem módel hjá Ford til að leita uppi glæpamenn gegn gjaldi. Í árlegri könnun tímaritsinsCompany yfir hundrað kynþokka- fyllstu mennina í dag var Brad Pitt valinn kynþokkafyllstur. Í öðru sæti var Or- lando Bloom, breski leikarinn Nigel Harm- an í því þriðja. David Beckham, sem í fyrra var í fyrsta sæti, haf- naði nú í því fjórða. Sagt er að breska versl-anakeðjan Marks & Spencer ætli ekki lengur að notast við David Beckham í aug lýs ingaher - ferðum sínum þar sem ímynd hans sé ekki lengur auranna virði, eftir sögusagnir um framhjáhald hans, lélega frammi- stöðu á EM í sum- ar og brotthvarf hans frá Manchest- er United. Kylie Minouge er víst orðin ein-hleyp aftur eftir að hún lauk sam- bandi sínu við hinn franska Oliver Martinez með stormasömu rifrildi á veitingastað í suð- urhluta Frakklands. Heimildir segja að hún hafi fengið nóg þar sem Martinez vildi ekki skuld- bindingu og börn. ■ TÓNLIST Tónlistarmaðurinn Beck fékk að- stoð frá Jack White, meðlim The White Stripes, við upptökur á einu lagi á nýju plötunni sinni sem kem- ur út í október. Lagið hefur ekki enn fengið nafn, frekar en platan sjálf, sem verður sú áttunda frá Beck. Platan verður öllu hressari en sú síðasta, Sea Change, frá árinu 2002. Auk lagsins með White verður þar með- al annars að finna stuðlagið Guero sem fjallar um æskuár Beck sem eini hvíti strákurinn í austurhluta Los Angeles. ■ JACK WHITE White aðstoðar Beck í einu lagi á nýjustu plötu hans sem er væntanleg í október. Beck og White saman INTERPOL Önnur plata sveitarinnar kemur í lok september og er eftirvæntingin mikil. ■ TÓNLIST Antics kemur í september Fullkomin KE-42TS2 42" Alis HD-Plasmaskjár Magnari 2x9W SRS TruSurround 1024x1024 upplausn Verð var 799.950 verð nú 599.950 Verð var 269.950 verð nú 239.950 KLV-23HR2S Innbyggður Memory Stick lesari WXGA upplausn 1280x768 Virtual Dolby BBE Surround Verð var 219.950 verð nú 189.950 KLV-21SR2S LCD Panel Bolt myndtækni Textavarp Virtual Dolby BBE Surround Verð var 149.950 verð nú 119.950 KLV-17HR2S LCD Panel Bolt myndtækni VXGA upplausn 1280x768 Borðstandur fylgir Sony Wega flöt sjónvarpstæki Þetta eru ekki sjónvörp sem þú lýsir með orðum þetta eru sjónvörp sem þú verður að sjá því myndin er eins og lifandi málverk hönnun

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.