Fréttablaðið - 08.08.2004, Síða 43

Fréttablaðið - 08.08.2004, Síða 43
27SUNNUDAGUR 8. ágúst 2004 HARRY POTTER 3 kl. 12 og 3 M/ÍSL.TALI AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 6 RAISING HELEN kl. 8.05 FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 12, 3.45, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 10.10 B.I. 14 SÝND kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” F R U M S Ý N I N G F R U M S Ý N I N G Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra “The Sixth Sense”, “Unbreakable” og “Signs” kemur kvikmyndaupplifun ársins. Myndin skar- tar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix,, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum “sexí” Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. kl. 2 og 4 M/ÍSL.TALI 43.000 GESTIR ETERNAL SUNSHINE kl. 5.30 SÝND kl. 3 SÝND kl. 8 og 10.20 „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennu-trylli af bestu gerð SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 8, 9, 10 og 11 B.I. 16 ára kl. 2, 4 og 6 M/ÍSL.TALI HÆTTULEGA FYNDIN RÓMANTÍSK HRYLLINGSMYND MIÐAVERÐ 500 kr. SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri."HHH Kvikmyndir.com SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA SÝND kl. 3 og 5 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 3, 5, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH G.E. ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.is SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 HHH - Ó.H.T. Rás 2 UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES F R U M S Ý N I N G F R U M S Ý N I N G Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 HHH - S.K. Skonrokk HHH - S.K. Skonrokk Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni HHH - S.K. Skonrokk FORSÝNING kl. 4 M/ÍSL.TALI Mynd í anda Nafn Rósarinnar með Jean Reno í fantaformi. Sjálfstætt framhald fyrri myndar. F R U M S Ý N I N G „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HÁDEGISBÍÓ 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12um helgar í Sambíóum Kringlunni F R U M S Ý N I N G Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! 40 þúsund gestir Faria Alam hefur gefið út þá yfir-lýsingu að hún muni ekki segja frá sambandi sínu við þjálfara enska landsliðsins í knatt- spyrnu, Sven-Gor- an Eriksson því henni þyki of vænt um manninn. Hún mun þrátt fyrir það fá um 65 milljónir fyrir sögu sína hjá tveim dagblöðum og viðtal hjá sjón- varpsstöðinni ITV. Söngkonan Geri Halliwell er sögðvera búin að ná aftur sínu þrýstna útliti, rétt tímanlega áður en hún sendir frá sér fyrsta geisla- diskinn í þrjú ár. Hún hélt um dag- inn upp á 32 ára af- mælið sitt og þar sást til hennar með móður sinni, Anna- Marie. Sagt er að hún hafi litið út fyrir að vera heilbrigð og hraust, óravegu frá ofurgranna út- litinu frá því fyrir nokkrum árum þeg- ar hún leit út fyrir að vera að detta í sundur. Hin breska Jordan sem þekktuster fyrir brjóstastærð sína er sögð vera að íhuga brjóstaminnkun. Sagt er að hún vilji breyta ímynd sinni í ráðsettu „nágranna- stelpuna“ sem hægt er að taka alvarlega, en telur að stærð brjósta sinna geri það að verkum að fólk trúi ekki breytingunum í fari hennar. Þegar óttinn ræður ríkjum Líkt og flestir aðrir fannst mér Sjötta skilningavitið meiri háttar mynd. Síðan komu vonbrigðin með Unbreakable. Sú mynd gerði það eiginlega að verkum að ég ætlaði bara aldrei að sjá aðra mynd Shyamalans. Braut odd af oflæti mínu og sá the Village. Fannst nóg refsing á kappann að hafa sleppt Sign. Þorpið virðist hið rólegasta, þetta er einfalt líf þar sem allir í samfélaginu lyndir við hvern ann- an og fólk finnur ánægjuna í ein- földustu hlutum, eins og að sópa. Það er ekkert stress og það sem er gert, er gert saman. Samfé- lagsformið virðist ólíkt hinu ameríska, það er öldungaráð sem ræður og leikstjórinn ýjar á mörgum stöðum að því jafnrétti sem á að ríkja á milli kynjanna. Eini gallinn eru „þeir sem ekki er talað um,“ sem laðast að rauðum lit og búa í skóginum. Vegna „þeirra“ er þorpið einangrað, en það virðist ekki angra þorpsbú- ana. Þeir sem þekkja myndir Shyamalans vita að það er eitt- hvað sem gerist í myndinni sem breytir öllum forsendum hennar og það þarf að endurhugsa sögu- þráðinn upp á nýtt til að allt smelli saman. Slíkt gerist í þess- ari mynd líka og því er ekki hægt að segja mikið frá söguþræðin- um, en lausnin kemur mjög snemma í myndinni og upp frá því snýst myndin um allt annað. Ég náði að verða svolítið hrædd í sætinu mínu fyrir hlé, en satt best að segja varð ég miklu hræddari þegar ég gekk út úr bíósalnum. Sem hryllingsmynd er Þorpið ekkert sérlega æsandi fyrir aðdá- endur þess konar mynda, en það sem Shyamalan gerir betur í þessari mynd en Sjötta skilninga- vitinu og Unbreakable að minnsta kosti, er að koma í gegn ógnvæn- legri sýn á eðli samfélaga í anda Thomasar Hobbes; það er óttinn sem heldur samfélaginu saman, hversu einfallt sem það er. Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa og ég er enn ekki viss hverjir voru góðir eða vondir í myndinni. Kannski skiptir það ekki máli. Svanborg Sigmarsdóttir FRÉTTIR AF FÓLKI [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN THE VILLAGE LEIKSTJÓRI: M. NIGHT SHYAMALAN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.