Tíminn - 08.12.1972, Síða 5
Föstudagui' S. desember 1!)72
TÍMINN
5
Ný bók eftir Kristmann Guðmundsson:
BROSID
Nú er eins gott aö gera ekki of miklar kúnstir i uniferöinni, þvi lögrcglan hefur tekiö upp nýjar aðferðir
gegn þeim, sem ekki haga sér vel.
Æ •_•
ny a\ OYIA” a okiimfnn
lil „Ul l\ILn n UIXUIVILIili - endurprófaðir vegna brota
Klp—Reykja vík.
Undanfarnar sex vikur hefur
liigreglan i Reykjavík kallað á
sinn fund um 80 ökumenn, sem
liafa samkvæmt hennar skýrslum
lent einum of oft í umferöar-
óhöppum á siöustu tólf mánuöum.
Þessu fólki er skylt að gangast
undir próf. Ef það nær þvi ekki,
veröur það að setjast á skóla-
bekk, þar sem farið er yfir helztu
umferðarreglurnar. Að þvi loknu
fer það aftur í próf, og ef enn
þvælist fyrir því að svara rétt,
verður það að gjöra svo vel að
halda lil ökukcnnara og taka allt
ökuprófið upp á nýtt.
Frá þvi 1961 hefur lögreglan i
Reykjavik haldið skrá fyrir alla
þá, sem lenda i umferðarslysum
eða brjóta á annan hátt helztu
umferðarlög og hljóta kæru fyrir.
Úr þessari skrá eru nú unnið
vikulega, og þeir, sem hafa
tvisvar sinnum á siðustu tólf
mánuðum lent i umferðarslysi,
sem rekja má til vankunnáttu,
eða þá hlotið kæru fyrir of mörg
umferðarbrot á sama tima, eru
kallaðir fyrir.
Þegar viðkomandi mætir,
gengst hann fyrst undir krossa-
próf með 25 spurningum. Ef hann
svarar 22 af þeim rétt telst það
nægilegt til að halda ökurétting-
um sinum. Ef hann aftur á móti
getur ekki svarað 22 spurningum
rétt er ökuskýrteinið tekið, og
hann fær um tvo kosti að velja.
Sá fyrri er að fara beint til Bif-
reiðaeftirlitsins og taka nýtt öku-
próf, en sá siðari, að setjast á
skólabekk i tvö kvöld og rifja um-
ferðarlögin upp aftur.
Að þessu námskeiði loknu gefst
viðkomandi tækifæri á að fara i
frekar létt próf, sem gert er af
umferðarráði, og ef það dugar
ekki verður hann að fara til öku-
kennara og læra allt upp á nýtt.
Eins og fyrr segir hafa nu um 80
manns verið kallaðir fyrirog eru
karlmenn þar i meirihluta, en
fjöldi kvenna hefur þó vaxið að
undanförnu. Flestir, sem hafa
ekki náð fyrsta prófinu, hafa ósk-
að eftir þvi að sækja námskeiðið,
og þar hefur stærsti hlutinn náð
öðru prófinu og aðeins örfáir
þurft að fara til ökukennara.
Að sögn Sigurjóns Sigurðssonar
lögreglustjóra er vankunnátta á
forgangsrétti i umferð og um-
Sigurður Róbertsson:
ARFLEIFÐ
FRUMSKÓGARINS
Arfleifð frumskógarins heitir
bók eftir Sigurð Róbertsson, sem
komin er út hjá Prentsmiðju Jóns
Helgasonar. Á bókarkápu segir:
Arfleifð frumskógarins fjallar um
nútimamanninn i umróti tuttug-
ustu aldar og viðleitni hans til að
fylgjast með hamskiptum tim-
ans. Ófáar kollsteypur hefur hann
oröið að taka, til að hafa i fullu tré
við framvinduna og tileinka sér
nýtt og þversagnakennt gildismat
velferðarþjóðfélagsins. Fortiðina
hlýtur hann að afskrifa með öllu,
ferðarmerkjum mest áberandi
lijá þessu fólki. Og einnig að það
væri óeðlilega oft sama fólkið,
sem lenti i slysum eða óhöppum i
umferðinni. Með þessum ráðstöf-
unum, sem væru lagaheimildir
fyrir, væri reynt að stemma stigu
við þessum slysum og óhöppum
og skapa betri umferðarmenn-
ingu.
Sigurjón gat þess einnig, að
námskeið, sem haldin eru i nýju
lögreglustöðinni við Hlemmtorg,
væru opin öllum, sem vildu bæta
kunnáttu sina i umferðarlög-
unum, og þeir sem þangað kæmu
ættu ekki á hættu, að ökuleyfið
yrði tekið af þeim, þvi þeir þyrl'tu
ekki að fara i próf.
Brosið. ný skáldsaga eftir
Kristmann Guðmundsson. Krist-
mann er islenzkum lesendum
kunnur, en með þessari bók kynn
umst við samt' nýrri hlið. nýju
lifsviðhorfi þessa Ijölhæfa höf-
undar. segir á bókarkápu. Á tim-
um svartsýni og bölhyggju, þrátt
fyrir velferðarþjóðfélög, er vissu-
lega athvglisvert. að lifsreyndur
rithöfundur skuli láta frá sér fara
bók. þar sem hið góða i mannlif-
inu verður illu öflunum yfirsterk-
ara. og sigrar á öllum vigstöðv-
um. bók. sem efni samkvæmt er
rétt nefnd Brosið, segir ennfrem-
ur á kápunni.
..Sagan gerist i sjávar-
þorpi um siðustu aldamót. Hún
greinir frá foreldralausum syst-
kinum. er bjuggu þar á jarðar-
skika i kofa. forsjárlaus og lilils
megnug. Að þeirra tima hætti
þótti forsvarsmönnum héraðsins
slikl ekki tilhlýðilegt. og töldu
einsætl að skipta upp heimilinu og
taka unglingana l'yrir náð i sina
umsjá, ásamt kofanum og jarðar-
skikanum. Að okkar dómi voru
þeir herrar ekki allir kristilega
þenkjandi, en það var nú i þann
lið. i þessari skoruvik voru einnig
menn og konur, sem ekki léllust á
skoðanir valdhafanna, og héldu i
hönd með krökkunum, sem
brugðust ekki trausti þeirra.
'llpphefst nú mikil og tvisýn bar-
álta um örlög krakkanna.”
Bókin er 202 bls.
Leyndardómur
Draugahallarinnar"
ff'
IIBÁ— Reykjavik.
örn og örlygur hal'a gefið úl
unglingabókina „Leyndardómur
draugahallarinnar” Höfundur er
Robert Arthur, en bókina þýddi
Þorgeir örlygsson. Leyndardóm-
inn leysir All'red llitchcock og
njósnaþrenningin og óhætt er að
segja. að miklir atburðir gerist i
hverri siðu bókarinnar. Bókin er
ollsetprentuð i Svansprenti og er
hún 140 blaðsiður að stærð.
Ævintýragetraun Samvinnubankans 4.
þvi að þegar hér er komið, er hún
aðeins fjötur um fót. Gömlu
guðirnir eru gengnir sér til húðar,
svo þeir hljóta að vikja fyrir nýj-
um, sem fullnægja betur trúar-
þörl'inni. Svo stórstigur er hann i
leit sinni að sifellt stærri nýlund-
um. að hann telur sig þegar sjá
hilla undir lausn sjálfrar lifsgát-
unnar.Oftar en hitt sést hann ekki
fyrir og endar i áttleysu þar sem
markmið og leiðir leysast upp,
eða sameinast gegn honum i
óyfirstiganlegt viðnám, og lausn
lifsgátunnar er lengra undan en
nokkru sinni fyrr. Og þegar svo er
komið, að hvorki verður haldið
áfram eða snúiö við, er það ör-
þrifaráð eitt tiltækt að leita vars i
gerviheimi óskhyggjunnar og
gefast þar upp fyrir sjálfum sér.
Áður eru þessar bækur komnar
út eftir Sigurð Róbertsson: Lagt
upp i langferð, smásögur, 1988,
Utan við alfaraleið, smásögur,
1942. Augu mannanna, skáldsaga
1946, Vegur allra vega, skáldsaga
1949, Maðurinn og húsið, leikrit,
1952, Bóndinn i Bráðagerði,
skáldsaga 1954, Uppskera óttans,
leikrit, 1955, Gróðavegurinn,
skáldsaga 1956, Mold, leikrit,
1966, Arfleifð frumskcgarins,
skáldsaga sú. er nú kemur út er
266 bls. Einnig liggur eftir Sigurð
óprentað leikrit. Stormurinn, sem
flutt hefur verið i útvarpi.
R |/^SCCI D A I ||/r[ IP GetiS Þið fundið- í hvaða ævintýrj Bjðsáf*£
pJv-JOOl D/AUI\UK Baukur er nú? — Geymið blöðin unz 5
FRÁ BANGSALANDI ævintýri eru komin og sendið þá lausnirn-
ar allar í einu umslagi, merktu „BJÖSSI
BAUKUR“ til Samvinnubankans Bankastræti 7, Reykjavík, eða útibúa
hans víðs vegar um landið. — 100 vinningar verða dregnir út.