Tíminn - 08.12.1972, Page 6
6
TÍMINN
Kiistudagur S. dcsember 1ÍI72
Gestur Guðfinnsson:
Um Þórsmerkurörnefni
■ ■ ■■ L / X T ' __ ___
sem gömul og gild voru fyrir. 'l’il t>á er aö vikja aö hinum flokkn-
þess aö bæta úr þessu og koma i um.i syndaregistrinu og veröur aö
veg fyrir frekari rugling, tók ég fara fljótt yfir sögu. þvi aft atriðin
saman dálitinn pésa um Þórs- eru mörg.
mörk og nágrenni og lét á þrykk ftg get þess i bókinni. aft utast á
útganga.f þessum bórsmerkur- bórsmerkurrana séu. Eggjar.
pésa er sva'ftinu lýst i stórun\_ barna telur l>órftur, aft mér hafi
dráttum, getift helztu örnefna á orftift heldur betur á i messunni.
afréttunum, drepift á nokkur atr- l>etta hafi alltaf verið kölluft
ifti sögulegs og þjóftsögulegs eftlis Kanatá. Vift skulum láta þaft gott
o.s.frv. heita. En heimildarmaftur minn
Liklega hefur bórfti Tómassyni var reyndar bórftur Tómasson
mislikaft þetta lrumhlaup mitt, safnvörftur, sbr. örnefnaskrá
..útlendingsins’’ i Mörkinni, en bjóftminjasafnsins. bar stendur:
hann stillti sig þó og lét á engu „Mjókkár hanníþe. Raninn) eftir
bera aft svo stöddu. Reiftum þvi sem vestar dregur og kallast
mönnum er stundum ráftlagt aft Eggjar þar sem Krossáraur og
telja upp aft tiu meft sjálfum sér, Markarfljótsaur mætast”. Hann
áftur en þeir Ijúka sundur munni vararsig ekki á, aft ég hef nokkuö
til andsvara. Ekki veit ég hvar gófta heimildarmenn.
talningunni hefur verið komift hjá Slyppugilsból efta Gluggahellir
l'órfti. þegar honum fannst nóg aft heitir Gatból, segir bórftur. Ekki
gert, en hann þagfti i ellefu ár og fyrirfinnst þaft i örnefnaskránni,
vel þaft, enda hann hversdags- en þaft er góft viftbót. Þá hneyksl-
gadur maftur. ar þaft hann, aft i Árbókinni er
Þórsmerkurpésanum var vel skrifaft Litliendi og Stóriendi, en
lekift, hann virtist koma i góftar ekki Litlendi og Stórendi. Þetta er
þarfir og leiftrétta ýmsan mis- aft sjálfsögftu aöeins framburftar;
skilning og rugling, sem farinn og stafsetningaratrifti og getur
var aft gera vart vift sig. Ég leit- svo sem hvoru tveggja staftizt. En
afti álits ýmissa manna i Eljóts- stafsetning þessara tveggja orða i
hlift og undir Eyjafjöllum á bókinni er samkvæmt rithætti
ritlingnum meft endurútgáfu i Kergsteins Kristjánssonar úr
huga og hölftu þeir ekkert vift Eljótshlift, sem safnafti örnefnum
hann aft athuga, ekki heldur i Þórsmörk og viftar i Rangár-
Þórftur Tómasson. Þó er i honum vallasýslu, og heimildarmenn
aft minnsta kosti ein villa: talift hans tveir Fljótshliftingar, allt
er, aft þeir Landeyingarnir Sæ- vitnisbærir menn og vel þaft.
mundur og Magnús hafi búift i tvö Hérerum vift einmitt komnir aft
ár i Húsadal i Þórsmörk, en þeir atrifti, sem snertir mikift örnefni i
bjuggu þar afteins eitt ár, far- Þórsmörk og ég minnist reyndar
dagaárift 11102- 18011. Heimildar- á i Árbókinni. Það er ei einungis,
maftur minn aft þessari missögn aft Fljótshliftingar og Eyfellingar
var Þórftur Tómasson safnvörft- stafsetji örnefnin sitt með hvoru
ur. sbr. örnefnaskrá Þjóftminja- móti, heldur er einatt um tvinefni
safnsins. Þelta s^ýnir, aft heima- aft ræfta á einum og sama staðn-
miinnum getur lika skjátlazt. um efta kennileitinu, annaft úr
Þaft varft ekkert af endurútgáf- Fljótshliftinni, hitt undan Eyja-
unni, en þessi örnefnapési varft fjöllum. En ég sé ekki neina
hins vegar uppistaftan i örnefna- ástæftu til aft amast vift þessu efta
lýsingunni i Árbók Ferftafélags- Ijargviftrast yfir þessu i blafta-
ins, þótt ýmsu sé þar vift aukift og greinum. Hvoru tveggja örnefnin
ger lrá sagt. eru góft og gild.
Hneykslunarefni Þórðar um Greinarhöfundur telur Tvistæft-
Þórsmerkurlýsingu mina eru ur ekki rétt staftsettar i bókinni,
Ivenns konar: Þaft.sem ég hef vifturkennir þó.aft farift sé eftir ör-
sagt og þaft.sem ég hef ekki sagt, nefnaskrá, ,,sem enn getur horft
og skal fyrst vikift aft hinu siftar- til bóta". Þaft sakar ekki að geta
nelnda. Ég kippa aðfinnslurnar þess. aft örnefnaskráin er tekin
dálitift saman til ha'gftarauka. saman af Þórfti Tómassyni safn-
llann saknar ýmissa þjóftsagna, verfti.
sumar eru meft öftru orftalagi en Ileimildin um Orn og Uglur er
hann hefur vanizt. Ugluvisur Þor- frá Fljótshliftingunum þrem, sem
steins Erlingssonar fyrirfinnast áftur er getift.
ekki i bókinni.og þarna koma ekki Rangt er hjá Þórfti, að ég minn-
i leitirnar öll örnefni, sem hann ist ekki á drápsbólin svokölluftu-,
kann skil á, o.s.frv. Þetta skil ég ég get þeirra meira aftsegja viðar
mæta vel. En þaftstóftaldrei til aft en á einum staft og nefni Fuftar-
taka þetta allt i Árbókina. Ég hef neljaból á Goftalandi meft nafni,
á skrá hjá mér um þaft bil helm- þar sem útigöngufé Magnúsar
ingi lieiri örnefni en fram koma i gofta lokaftist inni.
bókinni og er kunnugt um margar Þórftur hártogar þaft, sem ég
þjóftsögur úr Mörkinni. sem þar segi um fráfærur og beitarrétt-
rúmuftust ekki. Bókinni var snift- indi i Þórsmörk sömuleiftis
inn ákveftinn stakkur.og þetta smalamennskur, og eltist ég ekki
heffti orftift mikjl ritning, ef i hana vift þaft. Þá fettir hann fingur út i,
heffti verift smalaft allri vitneskju aft ég skuli tala um gangnamenn
um alréttinn, sem til náöist. en ekki fjallmenn og segir, aft þaft
Þórftur verftur aft fyrirgefa þess- hafi Rangæingar aldrei gert.
um ágætisslaft. aft um hann heffti Þetta stenzt ekki hjá Þórfti.
mátt segja langt um fleira en Merkisbóndinn Sæmundur Ein-
rúmast i hálfri Árbók Ferftafé- arsson i Stóru-Mörk notar hvort
lagsins. tveggja orftift. sbr. Göngur og
réttir. Sama gildir um önnur orft,
er hann tilgreinir.
Þórftur minnist á Kápu á
Almenningum og telur örnefnift
merkja talsvert meira svæfti en
skógartorfuna á uppblásturs-
svæftinu. Auftvitaft hefur torfan
verift stærri upphaflega og ekkert
óeftlilegt vift þaft, aft nafnift færist
ýfir á uppblásturssvæftið, en
margir takmarka þaft vift torfuna
i daglegu tali. sbr. Kuml og haug-
le eftir Kristján Ffldjárn fyrrv.
þjóftminjavörft. Þá staöhæfir
Þórftur. aft bæjarstæftift nörftan
vift Þröngá sé vestan vift svokall-
aða Grautarlág, en ekki austan
eins og fram kemur i bókinni.
Páll Sigurftsson i Árkvörn tekur
af öll tvimæli um þetta atrifti,
enda þarf áreiftanlega ekki aft
bregfta honum um áttavillu i
Þórsmörk efta á Almenningum.
Hann segir:...vorift 1860 fann
ég i hól einum. er suftur er ör-
skammt frá bæjarstæftinu næst
Þröngá og austan vift svonefnda
Grautarlág. mannsbein blásin út
úr rofi vestan i hólnum”.
A Tungnasvæftinu og Goftalandi
'' ^
'' .-3
Þeir, sem aka á
BRIDGESTONE snjódekkium, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hálku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
.5.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GUMMIVNNUSM HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
- og athugasemair Poroar lomassonar
Góftkunningi minn, Þórftur
Tómasson safnvörftur, tekur
Ferftalelag islands og okkur höf-
unda siftustu Arbókar félagsins
heldur betur i karpúsift i Timan-
um 5. þ.m. Finnur hann Árbók-
inni flest til foráttu og er þar sýnu
mest, sem i minn hlut kemur,
aftallega athugasemdir um ör-
nefni i Þórsmörk og á nágranna-
afréttunum. Þetta kemur mér ei
á óvart. Égálli von á þessu. Skýr-
ingin kemur reyndar óbeint fram
i Timagreininni. Hann telur, aft
Ferftafélagift hafi gengift framhjá
heimamönnum, þegar þaft leitafti
eltir kunnugum miinnum aft
skrifa um Rangárvallasýslu, og
honurn er ekkert um „útlending-
ana” gelift, sem lóku þetta verk
aft sér.
Ég a'tla ekki aft l'ara i samjöln-
uft um þaft, hvor okkar Þórftar sé
kunnugri i Þórsmörk, enda skilst
mér, aft hann dragi ekki i efa, aft
ég hali komift þangaft. Hitt liggur
i augum uppi, aft báftir hölum vift
heimildir okkar um örnefni frá
öftrum, þetta er ekki meftfa’dd
vilneskja, þótl margt gangi aft
erlftum. Þaft er fleslum eftliJegt
aft bera hönd fyrir höfuft sér, þeg-
ar aft þeim er veitzt, og mig lang-
ar til aft fara nokkrum orftum um
þessar alhugasemdir, þótt þetta
sé aft visu mestmegnis einber
littlingaskitur og hótfyndni, sumt
jafnvel alveg út i hött.
Áftdragandinn aft þessari Þórs
merkurlýsingu er orftinn nokkuft
langur. Fljótlega el'tir aft ég kom
lyrst i Þórsmiirk og fór aft kynn-
ast staftháttum, komst ég aft raun
um, aft meftal almennings voru
iirnelni þar mjög á reiki og nýjum
niilnum jafnvel aft skjóla upp, þar
MonntaniálaráftuneyUð,
Laus embætti,
er forseti íslands veitir
Tvö prófessorsembætti i uppeldissálar-
fræði við Kennaraháskóla íslands eru
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meft ýtarlegum upplýsingum um ritsmiftar
og rannsóknir, svo og námsferil, kennarareynslu og
önnur störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar 1973.
5. desember 1972.
Moniitaniálaráftuneytið.
romrqnrrlij
Lausar stöður
Við Kennaraháskóla íslands eru lausar
til umsóknar lektorsstöður i eftirtöldum
greinum, ein i hverri grein:
Dönsku, ensku og landafræfti.
Laun samkvæmt launakeríi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meft ýtarlegum upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar 1973.
5. desember 1972.
helur verift talsveröur ágrein-
ingur um örnefni. t.d. Heljar-
kamb, sömuleiftis Molda. Hruna.
og Bláfell, sem lika er kallað
Bláhaus. þótt Þórftur þekki þaft
ekki. Ég er ekki maftur til aft
skera úr þessum ágreiningi, en
nýnefnin á skriftjöklunum hygg
ég,aft séu runnin frá Jóni Eyþórs-
syni vefturlræftingi. a.m.k. koma
sum þeirra fyrir i Jökli,timariti
Jöklarannsóknafélagsins, i rit-
stjórnartift hans.
Um tölu útigöngufjár i Gofta-
landi visast til frásagnar Sæ-
mundar i Stóru-Mörk i Göngum
og réttum. Þórftur getur véfengt
hann ef hann vill.
Þórftur telur, aft F'immvörftu-
háls merki einungis hæftina.sem
skáli Fjallamanna og vörfturnar
limm standa á. Þetta er rangt
hvaft sem upphaflega hefur verift.
Núna á nafnift vift fjallveginn.sem
liggur milli jöklanna tveggja,
Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajök-
uls, talaft er um aft fara yfir
Fimmvörftuháls og á þá enginn
vift nokkurra minútna ferftalag.
Þá minnist greinarhöfundur á
fjárrekstrana yfir Fimmvörftu-
háls og segir, aft þeim hafi ekki
lokift 1896, þaft hafi verift rekin
fráfærulömb yfir hálsinn 1917. Ég
hef allt mitt vit um þetta atrifti frá
Sæmundi i Stóru-Mörk i Göngum
og réttum. Þar segir orftrétt:
..Eftir þetta (þ.e. 1896) bannafti
sýslunefnd Rangæinga Fjalla-
mönnum aft reka á Jökli, og hefir
þaft eigi verift gert siftan”. Hafi
verift um þessa undantekningu aft
ræfta 1917, hefur það farift fram-
hjá Sæmundi i Stóru-Mörk, sem
átti þó aft vera þvi allra manna
kunnugastur, og enginn mundi
telja Sæmund slæman heimildar-
mann. Hér á við gamla visubrot-
ift: Ekki sér hann sina menn / svo
hann ber þá lika.
Þá móftgast hann af þvi.aft ég
skuli segja, aft Heiftarhorn skagi
fram og telur þaft ekki málvenju
Rangæinga, meftal þeirra tákni
fram alltaf suftur. Þetta er auö-
vitaft hótfyndni. Bókin er skrifuft
fyrir Ferftafélag íslands og
almenna lesendur, en ekki Þórð
Tómasson efta Eyfellingá sér-
staklega, enda er þetta góft og
gild islenzka, sem allir skilja.
Eitt ásökunarefnift til viftbótar
er.aft ég skyldi ekki geta um aldur
Álfakirkjunafnsins. Þaft gat svo
sem komift til greina, ef plássift
heffti verift ótakmarkaft. Mér var
vel kunnugt um tilefnift og hverjir
áttu þarna hlut aft máli. Þaft var
einhvern tima á árunum
1915—1920, aft þeir listmálararnir
Eyjólfur Eyfells og Brynjólfur
Þórftarson voru þarna á ferö og
gáfu klettastrýtunni nafnift.
Mikill ásteytingarsteinn Þórftar
er Jöldusteinn efta Oldusteinn
eins og hann er oftast nefndur nú
orftift. Hann er á aurunum út und-
an Merkurrana. Jöldusteins er
getiö i Landnámu sem eins konar
merkjasteins. Þórftur er meft get-
gátur um, aft þetta sé rangt og
vill hafa hann uppi i Hoftorfu. Þaft
hefur hins vegar ekki vift nein rök
aft styftjast og er alveg út i bláinn
mælt.
Nokkur smáatrifti eru enn
ónefnd i syndaregistrinu, en þau
eru öll af sama toga spunnin og
læt ég hér staftar numift aft sinni,
enda er þetta þegar orftift langt
mál.
Mér virðist af grein Þórftar,
aft hann liti á sig sem sjálfskipaft-
an hæstarétt i öllum ágreinings-
málum um Þórsmerkurörnefni,
og vil ég á engan hátt gera litift úr
þekkingu hans á þvi sviði. Smalar
og gangnamenn hafa alltaf verift
minir prófessorar i þessum efn-
um. F2n Þórftur Tómasson er ekki
einn um aft hafa farið þeirra er-
inda inn á afréttina. Þar hafa
fleiri komift og ekki allir nefnt
hlutina sömu nöfnum. Auk þess á
sér staft stöftug endurnýjun ör-
nefna og breyting á ýmsan hátt,
hvort sem okkur likar betur eöa
verr. Þetta er ekki eins og hlutur,
sem hægt er aft negla niftur i eitt
skipti fyrir öll og ganga aft visum
á sinum staft eftir þúsund ár.
Aft siftustu þakka ég Þórfti
Tómassyni athugasemdirnar,
enda þótt litift sé á flestum þeirra
aft græfta aft minu áliti. svo sem
vikift hefur verift aft i'þessum lin-
um. En hér hefur þó heimamaftur
tekift til máls, sagt meiningu sina
og lagt plöggin á borftift. Þaft er
svo lesenda og notenda Árbókar-
innar aft dæma um hvernig til
hefur tekizt um þessa afréttalýs-
ingu og bókina i heild.