Tíminn - 16.12.1972, Page 6

Tíminn - 16.12.1972, Page 6
6 TÍMINN Laugardagur 16. desember 1972 Tvöföld kúplinl Tvöföld kúpling MFdráttarvélanna eykurgildi þeirra MF -hinsigildadráttarvél SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK-SÍMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Mussey Ferguson 25 hljómplötur bætast i safn Norræna hússins Þriðja bindi af V-Skaftfellingum Bókin gefur unglingnum tækifæri til þess að tjá sig og hugmyndir sínar í myndum tengdum efni bókarinnar. Efni bókarinnar er auðugt myndaefni svo að það er auðvelt fyrir lesandann að grípa atburði frásagnarinnar. Teikniarkir fylgja með bókinni og auk þess gefur bókin tækifæri til þess að teikna beint í hana á hinar stóru eyður er til þess voru hugsaðar. Lesið vandlega bakhlið bókarinnar en hún segir það sem hér vantar. Lestur þessarar barnabókar verður leikur jafnframt því, sem hann hefur hagrænt gildi og á að gleðja barnið í eigin starfi. ÞJÓÐSAGA BVGGGARÐI SELTJARNARNESI - SÍMAR 13510, 26155 OG 17059 Hljómplötukynning i dag Stp—Reykjavik. laugardaginn 16. desember kl. 16.30, mun Göran Bergendal frá tónlistardeild sænska rikisútvarpsins kynna nýtt úrval hljómplatna, sem Norræna húsið hefur hlotið að gjöf, i bókasafni hússins, með tóndæmum og frásögn af tón- verkunum, sem plöturnar hafa að geyma. Kynningin er haldin á vegum b ók a sa f nsd e i 1 d a r Norræna hússins, sem Else Mia Sigurðson veitir forstöðu. Er að- gangur að hljómplötukynning- unni ókeypis og öllum heimill. Aðdragandi þessa máls er sá, að er tónlistarstjóri sænska rikisútvarpsins, Magnus Enhörning, var hér á ferð i sumar vegna norrænnar samkeppni ungra pianóleikara, bauðst hann til að senda Norræna húsinu fyrr- Reykjavík sem fólkið er mjög hrifið af. A fimmtudögum er um að ræða flokkastarfsemi, en þá fer fram handavinna og alls konar föndur, og annan hvern fimmtudag er spiluð félagsvist. Einnig eru um- ræðufundir, bókmenntakynn- ingar — og útlán. Avallt eru til staðar 600 - 700 bindi af bókum frá Borgarbókasafninu og lánuð eru út 200-300 bindi hverju sinni. Deild velferðamála aldraða i Reykjavik sér um alla skipulagn- ingu starfseminar, en annars byggist starfsemin mikið á sjálf- boðaliðastarfi. Má þar nefna, að konur frá 10 kirkjukvenfélögum, eldri skátum og kvennadeild Rauða kross Islands kenna föndur ýmiskonar og leiðbeina við handavinnu, án þess að taka þóknun fyrir. Siðasta miðvikudag fyrir jól er ávallt haldinn jólafagnaður, og að þessu sinni verður hann haldinn að Hótel Sögu n.k. miðvikudag. Jólaskreytingarnar, sem kon- urnar voru að búa til i gær, verða notaðar til að skreyta Súlna- salinn, en til þess að hver fái sinn mun aftur, þá eru skreytingarnar merktar. Þá heldur eldra fólkið jólafagnað fyrir barnabörn sin, og að þessu sinni verður jólafagn- aðurinn haldinn i félagsheimili Fóstbræðra 3. janúar n.k. Þær Geirþrúður Hildur og Helena sögðu, að á sumrin væri farið með fólkið i kynnisferðir, oft væri farið út fyrir borgina, en einnig hefði verið farið i velhepp- naðar kynnisferðir innan borgar- innar. nefnt plötuúrval að gjöf, en það hafði stofnun hans látið gera. Boðað var til blaðamanna- fundar i Norræna húsinu i gær i tilefni kynningarinnar á morgun. Sátu þar fyrir svörum og veittu upplýsingar þau Göran Bergen- dal ásamt konu sinni, Lena Roth, og Else Mia Sigurðson. * Kom fram, að margt fróðlegt mun verða kynnt á morgun. Þar má nefna þjóðlega, sænska tónlist frá Dalarna (Látar frán Bingsjö), hljómsveitarverk (Kammer- orkestern 1953), sænska jazztón- list (Radiojazzgruppen — Fros- troser, eftir Jan Johansson/Georg Riedel. Geta má þess, að Jan þessi er sá, sem samdi tónlistar- stefið við hinn geysivinsæla myndaflokk um Linu Langsokk), barokktónlist frá Frakklandi og kafla úr jólaóratoriunni (Den helliga natten) eftir Hilding Rosenberg, gamalt og virt tón- skáld i Sviþjóð, Er gert ráð fyrir um klukkutima dagskrá, og siðar verða plöturnar, alls um 25, til útláns i bókasafni Norræna hússins, en fyrir eru þar um 200 hljómplötur. Göran Bergendal starfar við tónlistardeild sænska rikis- útvarpsins i Stokkhólmi. Hefur hann dvalizt hér á landi nokkrar undanfarnar vikur og safnað efni i safnrit um nútimatónlist á Norðurlöndum, sem Bo nokkur Wallner ritstýrir. Einn kafli i riti þessu mun fjalla um islenzka nútimalist (þó einnig rrieð nokkru heildaryfirliti yfir islenzka tón- list). Er bók þessi gefin út á ensku. Geta má þess, að Bo Wallner hefur einig skrifað hlið- stæða bók á dönsku, þar sem islenzkri tónlist eru gerð nokkur skil. Ber hún heitið Vor tids musik i Norden. Bergendal var hér einnig i vor meðan Listahátið stóð yfir, og var erindið þá einkum efnissöfnun fyrir 4 tima dagskrá i sænska útvarpinu um islenzka lónlist og útvarpað var i nóvember s.l. Bergendal kveðst beita sér fyrir þvi að gera öllum gerðum tónlistar jafnhátt undir höfði. Hann er lærður i tónlist og vínnur einkum að þvi að kynna tónlist og tónlistarmenn, en starfar ei við gangrýni, sem hann telur reyndar hálfgerða smámunasemi og þjóna litlum tilgangi i mörgum tilfellum. Hefur hann mikið ritað um tónlist, og þessa dagana kemur út eftir hann i Sviþjóð bók eftir hann með heitinu ,,33 nútima sænsk tónskáld ’. Undanfarið hefur hann hitt að máli mikinn fjölda islenzkra tón- listarmanna, nú siðast Pál Isólfs- son. Út er komið hjá Leiftri þriðja bindið af Vestur-Skaftfellingum 1703-1966. Björn Magnússon hefur tekið saman. I þessu bindi eru nöfnin Kjartan til Sigurður. Einnig er skrá um ábúendur jarða og aðra húsráðendur. Alls verða bindin fjögur. Þetta ritverk er fyrst og fremst safn staðreynda um persónusögu og ættfræði, dregnar saman úr frumheimildum og felldar i kerfi, svo ganga má að þeim visum við nafn hvers manns i stafrófsröð. Þetta er ekki ættfræðiverk i venjulegu formi, heldur birting efnis úr heimildum, er gefur tæki- [lögfrædi- 1 jSKRIFSTOFA j | Vilhjálmur Amason, hrl. | l.ckjargötu 12. | I' (Iönaöarbankahúsinu, 3. h.) ^ Slmar 24635 7 1634)7. færi til margvislegra ættfræði- rannsókna og ættartölu- rakningar, þeim.sem áhuga hafa á þeim fræðum. Bókin er 435 blaðsiður, prentuð hjá Leiftri. Lesið ykkur til verðlauna Teiknið til verðlauna Sýnið leikni ykkar og hugmyndaflug Sérstæð barnabók í hinum stóra flokki íslenzkra barnabóka Fjölbreytt starfsemi aldraðra í — halda jólatrésskemmtun fyrir barnabörnin ÞÓ—Reykjavik Eins og undanfarin ár koma eldri borgarar i Reykjavík saman tvisvar í viku til að sinna hugðarefnum sinum ræða saman, taka I spil, vinna handavinnu, dansa, lcsa og þar fram eftir göt- unum. Þessi starfsemi, sem nefnist Félagsstarf eldri borgara i Reykjavik, cr eingöngu fyrir ellilifeyrisþega og hefur starf- semin vcrið siðan árið 1969, og er starfað allt árið að undanteknum mánuðunum júli og ágúst. Við litum inn til fólksins i gær, fimmtudag, þar sem það sat við að gera muni til jólaskreytinga, i félagsheimili Fóstbræðra. 1 þetta sinn voru eingöngu konur við vinnu, en að sögn hafa karl- mennirnir sótt þessa starfsemi mikið og þegar unnið er að gerð muna, hafa þeir þótt mjög drjúgir við gerð leðurmuna. Þær Geirþrúður Hildur Bern- höft ellimálafulltrúi Reykja- vikurborgar og Helena Halldórs- dóttir, handavinnukennari sögðu okkur, að eldra fólkið kæmi saman tvisvar i viku, á miðviku dögum og fimmtudögum A mið- vikudögum er opið hús, þar getur fóikið lesið, spilað, flutt eru fræðsluerindi ýmis skemmtiatriði og siðastá miðvikudag hvers mánaðar eru gömlu dansarnir, Gömlu konurnar fylgdust vel með, er Anna Þrúður leiðbeindi þeim viögerð jólaskrauts. Timamynd GE

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.