Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.12.1972, Blaðsíða 18
Handknattleiksspjall III: VÍKINGSLIÐIÐ HEFUR SKORAÐ FLEST MÖRKIN í 1. DEILD - Hörður Kristinsson, skorar mest með langskotum - Víkingar gefa oftast á línu og skora mest af línu - Brynjólfur skorar mest með gegnumbrotum og hraðupphlaupum FH er nú með góða forustu í 1. deildarkeppninni í handknattleik, liðið er það eina, sem ekki hefur tapað leik til þessa. FII hefur möguleika til að auka forskot sitt á sunnudaginn, þegar liðið leikur við Ilauka í iþróttahúsinu i Hafn- arfirði kl. 21, en það verður sið- asti leikurinn í 1. deild á þessu ári. tslandsinótið hefst svo aftur III. janúar. Staðan er nú þessi i I. deild: FH 4 4 0 0 73-67 8 Valur 4 3 0 1 90-66 6 IR 4 3 0 1 79-67 6 Vikingur 5 3 0 2 113-102 6 Fram 5 3 0 2 98-91 6 Haukar 4 1 0 3 75-77 6 Ármann 5 1 0 4 81-109 2 KR 5 0 0 5 84-114 0 Hér á eftir birtum við lista yfir þá leikmenn, sem hafa skorað i 1. deild, — hvernig þeir hafa skorað, hverjir gefa oftast á linu og hverj- ir fá oftast áminningar og hefur verið visað af leikvelli. Ilörður hefur skorað liest mörkin með lang- skotum: Hörður Kristinsson Ármanni átti stórgóðan leik gegn Fram á dögunum. Hann skoraði sjö mörk með langskotum og komst þar með i efsta sæti yfir langskyttur Islandsmótsins. Fast á eftir fylgja Vikingarnir Guðjón Magnússon og Einar Magnússon. En listinn yfir langskytturnar, lýtur þannig út: Ilörður Kristinsson, Arm. 15 Finar Magnússon, Vik. 14 Guðjón Magnússon, Vik. 14 Itjörn Fclursson, KR 13 Geir llallsteinsson, FII 13 Haukur Ottesen, KR 12 Itergur Guðnason, Val 11 Fórður Sigurðsson, Haukum 11 Vilberg skorað flest mörk af linu: Hinn snjalli linuspilari Armanns, Vilberg Sigtryggsson, hefur skorað flest mörk af linu. Hann hefur sent knöttinn 10 sinn- um i netið. Athygli vekur, að ofar- lega á blaði eru þrir linuspilarar úr Viking — þegar er litið á list- ann yfir þá leikmenn, sem gefa á linu, kemur það ekki áóvart. Tafl- an yfir þá leikmenn, sem hafa AÐALFUNDUR Lyftingadeildar Ármanns verður haldinn fimmtudaginn 28. desember að Brautar- holti 22. Fundurinn hefst kl. 20,30. Veujuleg aðalfundarstörf Lyftingadeild Ármanns. skorað oftast af linu, litur þannig út: Vilberg Sigtryggss. Arm. 10 Sigfús Guðmundsson, Víking 9 Agúsl Ögmundsson, Val 8 Auðunn óskarsson, FH 8 Jóhannes Gunnarsson, ÍR 8 Jón Sigurðsson, Viking 8 ólafur Friðriksson, V'iking 8 Fétur Jóhannsson, Fram 7 Vikingar hafa oftast gef- ið linusendingar, sem gefa mörk: Einar Magnússon, hinn kunni landsliðsmaður Vikings, hefur oftast gefið á linu, eingöngu tald- ar linusendingar, sem gefa mörk. Fast á eftir honum kemur annar Vikingur, Guðjón Magnússon. Tveir aðrir leikmenn Vikings eru ofarlega á blaði, það eru þeir Páll Björgvinsson og Viggó Sigurðs- son, sem leikur i fyrsta skipti með meistaraflokki i ár. Hér kemur svo iistinn yfir þá, sem oftast hafa gefið á linu: Einar Magnússon, Viking 9 Guðjón Magnússon, Viking 7 llaukur Ottesen, KR 6 Guðmundur Sveinsson, Fram 6 IFRÍMERKI — MYNT Kaup — »«la Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík Fáll Björgvinsson, Viking 6 Stcfán Gunnarsson, Val 6 V'iggó Sigurðsson, Viking 6 Beztu gegnumbrots- mennirnir: Brynjólfur Markússon, IR hefur skorað flest mörk með gegnumbrotum, en hann er afar skemmtilegur leikmaður og getur oft komizt fram hjá varnarmönn- unum. Annar mjög skemmtilegur gegnumbrotsmaður, hefur komið fram i sviðsljósið, en það er hinn ungi leikmaður Vikings, Stefán Halldórsson, örvhentur, lágvaxinn leikmaður, með skemmtilegar hreyfingar. Hann er eins og Brynjólfur, knattspyrnumaður — þeir leikmenn, sem hafa leikið knattspyrnu, virðast hafa mest auga fyrir gegnumbrotum. Þeir, sem hafa oftast skorað með gegn- umbroti, eru þessir leikmenn: Brynjólfur Markússon, ÍR 7 Stefán Ilalldórsson, Viking 6 Geir Hallsteinsson, FH 5 Ölafur Jónsson, Val 5 Sigurbergur Sigsteinss. Fram 5 Fljótustu leikmennirn- ir: Brynjólfur Markússon og Geir Hallsteinsson eru fljótustu leik- menn 1. deildar. Þeir skora mörg mjög skemmtileg mörk úr hrað- upphlaupum og nota þann geysi- lega stökkkraft, sem þeir hafa yfir að ráða til að stökkva inn i vitateig andstæðinganna og skora. Brynjólfur og Geir, sem eru nú i sinu bezta formi, eru ein- hverjir allra skemmtilegustu handknattleiksmenn, sem við eigum i dag. Brynjólfur hefur skorað fimm mörk úr hraðupp- hlaupum, en Geir fjórum sinnum. Ingólfur bezta vitaskyttan: Ingólfur Óskarsson, fyrirliði Fram, er bezta vitaskyttan i 1. deild. Hann hefur tekið 19 vita- köst og skorað úr þeim öllum. Hér birtum við töflu yfir þá leikmenn, sem oftast hafa skorað úr vita- köstum, inn i sviga eru þau vita- köst, sem leikmennirnir hafa misnotað: Ingólfur óskarsson, Fram 19(0) ölafur ólafsson, Ilaukum 15 (2) Vilberg Sigtryggss. Arm. 13(3) Bergur Guðnason, Val 12 (3) Einar Magnússon, Vik. 12(1) Geir Hallsteinsson, FH 8(1) Vilhj. Sigurgeirss. tR 8(3) Variö vitaköst: Ivar Gissurarson, KR og Geir Thorsteinsson, 1R, hafa varið flest vitaköst i 1. deildinni, þeir hafa fimm sinnum varið vitaköst, i leikjum sinum. Þeir, sem oftast hafa varið vitaköst eru eftir- landnir leikmenn: Viti, sem þeir ráða ekki við, eru innan sviga: Geir Thorsteinss. ÍR 5(10) ívar Gissurarson, KR 5( 8) Guöjón Erlendsson, Fram 3(11) ólafur Benediktss. Val 3(10) Útafrekstur og áminn- ingar: Hér birtum við töflu yfir, hvaða lið eiga flesta leikmennina, sem hafa verið visað af leikvelli og fengið áminningar, en þær eru inn i sviga. Þá teljum við upp ein- staka leikmenn: KR Frain Ilaukar Ánnann Valur ÍR Fll Víkingur Útafrekstur 2. min. (10) 2. min. (II) 6. min. ( 7) 10. min. (10) 10. min. (11) 10. min. (12) 12. min. (12) 12. min. (15) 6 mín. 4 min. 4 min. 4 m in. 4 mín. 4 min. Vilberg Sigtryggss. Arm, Auöunn óskarss. FH Birgir Björnss. FH Jón Sigurðss. Víking Ölafur Jónss. Val Vilhj. Sigurgeirss. 1R Áminningar: Agúst Ögmundsson, Val 4 Bergur Guðnason, Val 3 Gils Stefánsson, FH 3 Jón Sigurðsson, Viking 3 SOS Agúst ögmundsson, landsliðrmaður úr Val, sést hér á myndinni, þar sem hann er kominn fram hjá Páli Björgvinssyni, ólafi Friðrikssyni og Einari Magnússyni. úr Viking og sendir knöttinn i netið. Ágúsi. hefur skotið 15 skot i 1. deildarkeppninni og skoraö úr þeim 11 mörk. Átta af linu, tvö úr hraöupphlaupum og eitt með gegnumbroti. Hann hefur átt eitt stangarskot og þrisvar hefur veriö varið frá honum. Agúst hefur tvisvar gefiö linusendingar, sem hafa gefið mörk. (Timamynd Róbert).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.