Fréttablaðið - 19.07.2004, Blaðsíða 39
21MÁNUDAGUR 19. júlí 2004
Nýjar íbúðir til sölu hjá
3ja herbergja
Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Einnig eru ítarlegar upplýsingar
um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is.
Nánari upplýsingar
Innréttingar eru sérlega vandaðar, en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að eigin smekk
tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma.
Breytingar á íbúðum
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is.
KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ
63 til 67 fm íbúðir í litlum 3ja hæða
fjölbýlishúsum. Húsin eru einangruð að
utan og klædd með áli og harðviði.
Sérinngangur er inn í allar íbúðirnar.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna
en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða
flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta
í næsta nágrenni.
Verð frá 10,9 millj.
2ja herbergja
KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ
Fyrir 50 ára og eldri
Fallegar 110-120 fm íbúðir, hannaðar
sérstaklega með þarfir 50 ára og eldri í
huga. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar
án gólfefna að undanskildum þvotta-
húsgólfum og baðherbergjum sem verða
flísalögð. Húsið er með lyftu og þarfnast
lítils viðhalds. Það er staðsett í fallegu
umhverfi með skjólgóðu útivistarsvæði.
Verð frá 15,9 millj.
ÞÓRÐARSVEIGUR – GRAFARHOLTI
Vel hannaðar rúmlega 83 til 88 fm íbúðir.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna
að undanskildum baðherbergis- og
þvottahúsgólfum sem verða flísalögð.
Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta
nágrenni. Mjög falleg staðsetning á
góðum útsýnisstað.
Verð frá 13,9 millj. með sérstæði í
bílageymsluhúsi.
STEINÁS – NJARÐVÍKUM
Glæsileg, tæplega 140 fm, íbúð í parhúsi
á fallegum stað við Steinás í Njarðvíkum.
Húsið erö klætt að utan með álklæðningu
og harðviði. Það er með innbyggðum
bílskúr og í því er gólfhiti. Því er skilað
fullbúnu án gólfefna. Að utan eru það
fullbúið með fullfrágenginni lóð, hita í
stéttum og garður tyrfður. Sérlega
vandaður frágangur.
Verð 18,9 millj.
Parhús Staðsetningar í boði
Raðhús
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna að undanskildum þvottahúsgólfum og
baðherbergjum sem verða flísalögð. Sér þvottaherbergi verða í öllum íbúðum. Gólfplötur
verða einangraðar undir gólfílögn til aukinnar hljóðeinangrunar. Kaupendur geta valið
um þrjár viðartegundir í hurðum og vönduðum innréttingum. Sjónvarps-,loftnets- og
símatenglar verða í stofu og svefnherbergjum. Mynddyrasími verður í öllum íbúðum.
Íbúðir
í viðhaldslitlu lyftuhúsi
Njóttu lífsins
Klapparhlíð Mosfellsbæ
Hlíðahverfi í Mosfellsbæ er fallegt og vel staðsett hverfi þar sem Íslenskir
aðalverktakar standa að uppbyggingu á blandaðri byggð glæsilegra raðhúsa og
fjölbýlishúsa, auk skjólgóð útivistar-svæðis. Byggðin rís á framtíðarbyggingarsvæði
Mosfellsbæjar.
Við hönnun hverfisins var leitast við að láta húsin snúa sem best með tilliti til
sólar og útsýnis.
Fjölbýlishúsin við Klapparhlíð 7-11 eru á þremur hæðum með 15 íbúðum hvert.
Íbúðirnar eru 2ja herbergja (63-67 fm). Sér þvottahús er í öllum íbúðum og
sér afnotaréttur af lóð fyrir íbúðir á jarðhæð, en suðursvalir á hæðum. Sérinngangur
í fjölbýlishúsaíbúðir er af svalagangi eða af jarðhæð.
Verð frá 10,6 millj.
Raðhúsin við Klapparhlíð eru á einni hæð með þremur íbúðum. Íbúðirnar eru
3ja herbergja, um 140 fm, og eru því skemmtilegar fjölskylduíbúðir. Innbyggður
bílskúr fylgir í hverri íbúð auk þvottaherbergis. Íbúðunum er skilað fullbúnum
án gólfefna en gólf í bað- og þvottaherbergjum eru flísalögð.
Þessir hlutir fylgja ekki með íbúðum.
Þessir hlutir fylgja ekki með íbúðum.
Dæmi um tæplega 110 fm
3ja herbergja íbúð.
Svefnherb.
11,8 fm
Herbergi
9,4 fm
Þvottur
5,3 fm
Bað 6,7
fm
Svalir 8 fm
Forstofa
3,9 fm
Svalagangur
Eldhús / stofa / borðstofa 45,1 fm
Sérafnotasvæði
1. hæðar 37,1 fm
Svalagangur Forstofa
4,8 fm
Svefnherb.
12,4 fmBað 7,3 fm
Þvottur
5,1 fm Herb. 8,3 fm
Eldhús / stofa / borðstofa 52 fm
Svalir 10,2 fm
Sérafnotasvæði
1. hæðar 40,9 fm
Dæmi um tæplega 120 fm
3ja herbergja endaíbúð.
Þjónustuhús í Hveragerði - nýjung á Íslandi
Þjónustuhús ÍAV við Lækjarbrún í Hveragerði veita þér tækifæri til að njóta lífsins í faðmi einstakrar
náttúru og hafa jafnframt aðgang að margvíslegri þjónustu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags
Íslands.
Við kaupin gerast eigendur íbúðanna aðilar að samningi við HNLFÍ sem veitir þeim aðgang að viðamikilli
þjónustu Heilsustofnunarinnar gegn greiðslu mánaðarlegs grunngjalds. Í hverju húsi er öryggishnappur,
lóðirnar eru slegnar reglulega og íbúar fá aðgang að baðhúsi, bókasafni og líkamsræktarsal HNLFÍ. Þá
fá íbúar regluleg viðtöl við íþróttafræðing og næringarfræðing, svo nokkuð sé nefnt af þeim þægindum
sem íbúar þjónustuhúsanna njóta.
Húsin eru sérlega glæsileg, hönnuð af Hróbjarti Hróbjartssyni arkitekt hjá VA arkitektum og eru staðsett
rétt við Heilsustofnunina.
Rómuð náttúrufegurð, friðsæld og nálægð við hvers kyns þjónustu og heilsurækt eru nokkrir af helstu kostum Hveragerðis til að njóta lífsins. Fallegar
gönguleiðir allt í kring, golfvöllur, hesthús og margvísleg afþreying á svæðinu og kyrrð smábæjarins – allt hjálpar til við að gera Hveragerði að sælureit
og þjónustuhús ÍAV að ákjósanlegum stað til að búa á.
ÞJÓNUSTUHÚS – HVERAGERÐI
Glæsileg raðhús á einni hæð, hönnuð af
Hróbjarti Hróbjartssyni arkitekt. Húsin
eru 86-111 fm, klædd litaðri álklæðningu.
Gluggar verða álklæddir timburgluggar.
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án
gólfefna nema anddyri, þvottahús og
baðherbergi sem verða flísalögð. Íbúar
fá aðgang að margvíslegri þjónustu
HNLFÍ.
Verð frá 16 millj.
KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ
Raðhúsin við Klapparhlíð 34-38 eru á
einni hæð með þremur íbúðum. Íbúðirnar
eru 3ja herbergja, um 140 fm, og eru
því skemmtilegar fjölskylduíbúðir.
Innbyggður bílskúr fylgir í hverri íbúð
auk þvottaherbergis. Íbúðunum er skilað
fullbúnum án gólfefna en gólf í bað- og
þvottaherbergjum eru flísalögð.
Verð frá 22,3 millj.
Húsið er glæsilega hannað 4ra hæða fjölbýlishús með lyftu. Húsið verður einangrað að utan og klætt bárumálmklæðningu og að hluta harðviði og þarfnast
því lítils viðhalds. Sérinngangur verður í hverja íbúð af svalagangi með glerskermun. Innangengt verður í bílageymslu í kjallara þar sem sérbílastæði fylgir
flestum íbúðunum. Sameign verður skilað fullfrágenginni. Íbúðir á fyrstu hæð hafa sérafnotarétt af hluta lóðar. Allar svalir snúa í suður.
Svefnherb.
13,7 fm
Eldhús / stofa
32,8 fm
Skáli 19,4 fm
Herbergi
10,1 fm
Þvottur
3,3 fm
Bað 7,8
fm
Forstofa
5,7 fm
Geymsla 6,5 fm
Bílskúr 23,4 fm
20-21 16.7.2004 22:02 Page 3