Fréttablaðið - 19.07.2004, Blaðsíða 60
Það er í tísku að amast yfir dagskrá
sjónvarpsstöðvanna á sumrin. Ég
held að það hafi aldrei verið gerð nein
sérstök fræðileg úttekt á því hvort
efni stöðvanna hraki eitthvað átakan-
lega á meðan sól er hæst á lofti yfir
þessu landi hins eilífa myrkurs. Held
að þessi barlómur byggi aðallega á
óljósri tilfinningu fólks sem sprettur
upp af þeirri augljósu staðreynd að
nokkrir dýrir amerískir sjónvarps-
þættir fara í sumarfrí. Annars held ég
að sumardagskrá stöðvanna sé svip-
aður hrærigrautur af drasli og eðal-
efni í hlutföllum sem eru því síðarn-
efnda í óhag. Þegar vel er að gáð er
fólk nefnilega líka alltaf að röfla yfir
vondu sjónvarpi í skammdeginu.
Sumarið hefur verið ágætt hingað
til. 24 hefur nýlokið göngu sinni á
Stöð 2 og þar er boðið upp á The
Simpsons nánast daglega en þeir
þættir þola endalausar endursýning-
ar og eru alltaf vel þess virði að fórna
25 mínútum fyrir.
Þessi meintu sumarleiðindi verða
helst áberandi í kvikmyndaúrvali
sjónvarpsstöðvanna um helgar og
þannig var síðasta föstudagskvöld í
morknara lagi. RÚV bauð til dæmis
upp á Nornina í Blair 2 sem getur í
besta falli talist rusl. Ekki leist mér
heldur á matseðilinn á Stöð 2 og Skjár
einn tefldi einungis fram endursýnd-
um þáttum frá því fyrr í vikunni gegn
C-myndum hinna stöðvanna. Ekki
gott en sem betur fer hafði ég verið
að slæpast úti undir berum himni í
vikunni þannig að endursýnd Karen
Sisco og Law&Order björguðu mér
fyrir horn. Það er töggur í Karen og
gamla löggan Lennie Brisco í
Law&Order er ómótstæðilegur.
Það er samt eitthvað að þegar lé-
legar bíómyndir og endursýndir
þættir keppa um athygli áhorfenda á
föstudagskvöldum. ■
[ SJÓNVARP ]
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30
Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun-
leikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í
nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind
13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin 13.15 Sumar-
stef 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang
14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03
Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10
Veðurfregnir 16.13 Í nýjum heimi 17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl
19.30 Laufskálinn 20.10 Í óperunni með
Vaílu Veinólínó 21.00 Laugardagsþátturinn
21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15
Slæðingur 22.30 Hlustaðu á þetta 0.00
Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
11.30 Íþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn
20.00 Ungmennafélagið og fótboltarásin
22.10 Hringir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3
[ ÚTVARP ]
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
ÚR BÍÓHEIMUM
SJÓNVARPIÐ 20.20
Svar úr bíóheimum: RoboCop (1987)
Aksjón
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Let me make something clear to you. He
doesn’t have a name. He has a program.
He’s product.“ (Svar neðar á síðunni)
Stöð 2
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Geim TV
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Miami Uncovered
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
23.35 Meiri músík
Popptíví
18.30 Birds of Prey (e)
19.30 Grounded for Life (e)
20.00 The O.C. Allir eru enn að
bregðast við óvæntri trúlofun Julie
og Caleb. Kirsten finnst óþægilegt
að hafa verið beðin um að vera
brúðarmey.
21.00 Karen Sisco Svo virðist sem
ástir Karenar og kynþokkafulls kast-
ara í Miami Marlins ætli að kafna í
fæðingu.
22.00 The Practice Eugene á í
innri baráttu þegar hann reynir að
hlýða skipun réttarins um að verja
mann sem telur hvíta kynstofninn
öðrum æðri.
22.45 Jay Leno
23.30 The Restaurant (e)
0.15 Queer as Folk -lokaþáttur (e)
0.50 NÁTTHRAFNAR
0.50 Still Standing
1.15 CSI: Miami
2.00 Dragnet
2.45 Óstöðvandi tónlist
Skjár 1
18.00 Bænalínan
19.30 Samverustund
20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 Freddie Filmore
22.30 Joyce Meyer
Omega
TILBÚNIR OG ELDAÐIR KJÚKLINGARÉTTIR
Kjúklingur sem framleiddur er undir vörumerkinu Eldfugl
hefur verið eldaður og er tilbúinn til notkunar.
Eldfugl í magnpokum fæst með Hunangssósu,
Hvítlaukssósu og Buffalósósu.
Reykjagarður hf
Eldfugl - Tilbúinn á grillið
16.35 Fótboltakvöld
16.50 Helgarsportið
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið Villt dýr,
Stjarnan hennar Láru og Bú!
18.01 Villt dýr (11:26) (Born Wild)
18.09 Stjarnan hennar Láru
(12:13) (Laura’s Stern)
18.19 Bú! (22:52) (Boo!)
18.30 Spæjarar (30:52) (Totally
Spies II)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ég er með henni (15:22)
(I’m With Her)Bandarísk gaman-
þáttaröð um kennara sem verður
ástfanginn af frægri leikkonu. Aðal-
hlutverk leika Teri Polo, David Sutclif-
fe, Rhea Seehorn og Danny Com-
den.
20.20 Blessuð kýrin (Holy
Cow)Bandarísk heimildarmynd um
kýr og hvernig þær hafa fylgt mann-
inum í aldanna rás.
21.15 Vesturálman (4:22) (The
West Wing V)Bandarísk þáttaröð um
forseta Bandaríkjanna og samstarfs-
fólk hans í vesturálmu Hvíta hússins.
Aðalhlutverk leika Martin Sheen, Ali-
son Janney, Bradley Whitford, John
Spencer, Richard Schiff, Dule Hill,
Janel Moloney, Stockard Channing
og Joshua Malina.
22.00 Tíufréttir
22.20 Njósnadeildin (4:10)
(Spooks II)Breskur sakamálaflokkur
um úrvalssveit innan bresku leyni-
þjónustunnar MI5 sem glímir meðal
annars við skipulagða glæpastarf-
semi og hryðjuverkamenn. Þættirnir
fengu bresku sjónvarpsverðlaunin,
BAFTA. Aðalhlutverk leika Matthew
MacFadyen, Keeley Hawes, Jenny
Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie,
Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa
Faulkner. e.
23.15 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um kvöldið.
23.40 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.00 The Mummy Returns
8.05 Joe Somebody
10.00 Rock Star
12.00 Bubble Boy
14.00 The Mummy Returns
16.05 Joe Somebody
18.00 Rock Star
20.00 Bubble Boy
22.00 The Transporter
0.00 American Psycho 2
2.00 Life Without Dick
4.00 The Transporter
Bíórásin
Sýn
10.00 Suður-Ameríku bikarinn
(8 liða úrslit)
16.55 Suður-Ameríku bikarinn
(Copa America)
18.40 David Letterman
19.25 Íslensku mörkin
19.45 Landsbankadeildin
BEINT (Landsbankadeildin 2004)
22.00 Stjörnugolf 2004 Margar
kunnar persónur úr íslensku þjóðlífi
tóku þátt í Stjörnugolfi en mótið var
haldið til styrktar góðgerðarmálum.
22.30 David Letterman
23.15 Picture Claire (Hin rétta
Claire) Spennumynd um fransk-
kanadíska konu sem verður að
bjarga eigin skinni. Stranglega
bönnuð börnum.
0.45 Næturrásin - erótík
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Toppsport
21.00 Níubíó Up at the Villa.
Áhrifamikil ensk bíómynd.
23.15 Korter (Endursýnt á klukku-
tíma fresti til morguns)
Blessuð kýrin
Blessuð kýrin er
bandarísk heimild-
armynd um kýr og
hvernig þær hafa
fylgt manninum í
aldanna rás. Kýrin er
trúlega það dýr sem
hvað mest áhrif hef-
ur haft á mannkynið
og sögu þess. Þau
þjóðfélög sem tileinkuðu sér nautgriparækt
döfnuðu vel en þau sem gerðu það ekki urðu
eftirbátar hinna í þróuninni. Myndin var tekin
á Indlandi, Englandi, í Afríku og á sléttum
Bandaríkjanna. Í henni er varpað ljósi á bless-
aða kúna sem er dýrmæt nytjaskepna um all-
an heim og auk þess álitin heilög sums staðar.
▼
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Alf
13.05 Perfect Strangers
13.30 Bernie Mac (20:22) (e)
13.55 George Lopez (20:28)
14.15 Fear Factor (e)
15.10 1-800-Missing (4:18) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (2:23)
20.00 Tarzan (2:8)
20.45 Hooligans (3:3)
21.45 60 Minutes II
22.30 Appointment with Death
(Stefnumót við dauðann) Sakamála-
mynd byggð á skáldsögu eftir Agöt-
hu Christie.
0.10 Kingdom Hospital (2:13) (e)
(Á sjúkrahúsinu) Hrollvekjandi
myndaflokkur frá spennusagnameist-
aranum Stephen King. Stranglega
bönnuð börnum.
0.55 Bad Boys (Pörupiltar)
Spennumynd með gamansömu ívafi.
Myndin fjallar um tvo lögreglumenn
í Miami en vandræðin hellast yfir þá
þegar þeir reyna að endurheimta
risastóran farm af eiturlyfjum sem
stolið hefur verið frá fíkniefnalögregl-
unni. Stranglega bönnuð börnum.
2.50 Sjálfstætt fólk (e) (Erpur Ey-
vindarson) Erpur Eyvindarson betur
þekktur sem Johnny National er við-
mælandi Jóns Ársæls að þessu sinni.
3.15 Neighbours
3.40 Ísland í bítið e.
5.15 Fréttir og Ísland í dag e.
6.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
19. júlí 2004 MÁNUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ stóð frammi fyrir slæmum kostum á
föstudaginn en fann skjól hjá löggugellu
og rosknum kalli.
Leiðindi, eða hvað?
▼
SÝN 19.45
Frábær lið mætast
Toppslagur FH og
Fylkis á Kaplakrika-
velli í kvöld er í bein-
ni útsendingu á Sýn.
Bæði þessi lið eru ef-
laust í hópi bestu
knattspyrnuliða
landsins og þau eru
bæði í toppbaráttu
Landsbankadeildar-
innar. Þetta er seinni viðureign liðanna í sum-
ar en Fylkir hafði betur í þeirri fyrri. Því verður
örugglega hart barist og þetta verður hörku-
leikur fram á síðustu mínútu.
▼
VH1
8.00 Then & Now 9.00 Vacation
Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1
Hits 15.00 So 80s 16.00 Vacation
Top 10 17.00 Smells Like The 90s
18.00 Then & Now 19.00 Flock of
Seagulls Bands Reunited 20.00
Flock of Seagulls Bands Reunited
20.30 VH1 Presents the 80s 21.30
Billy Idol Greatest Hits
TCM
19.00 The Night of the Iguana
21.00 The Appointment 22.50 The
Catered Affair 0.20 The Swan 2.05
Knights of the Round Table
EUROSPORT 13.30 Cycling: Tour of
Italy 15.30 Motorsports: Motor-
sports Weekend 16.30 Football:
Eurogoals 17.30 Football: Gooooal !
17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight
Sport: Fight Club 20.15 Football:
UEFA Champions League Happy
Hour 21.15 Football: Eurogoals
22.15 News: Eurosportnews Report
22.30 Motocross: World Champ-
ionship Netherlands 23.00 Rally:
World Championship Cyprus
ANIMAL PLANET
15.00 Breed All About It 15.30
Breed All About It 16.00 Wild
Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00
The Planet’s Funniest Animals 17.30
Amazing Animal Videos 18.00 Mad
Mike and Mark 19.00 The Jeff
Corwin Experience 20.00 Growing
Up... 21.00 From Cradle to Grave
22.00 Mad Mike and Mark 23.00
The Jeff Corwin Experience 0.00
Growing Up...
BBC PRIME
14.05 S Club 7 in La 14.30 The
Weakest Link 15.15 Big Strong Boys
15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It!
17.00 Changing Rooms 17.30 Doct-
ors 18.00 Eastenders 18.30 To the
Manor Born 19.00 Silent Witness
20.40 Parkinson 21.30 To the
Manor Born 22.00 Friends Like
These 23.00 Century of Flight 0.00
Meet the Ancestors 1.00 Helike- the
Real Atlantis
DISCOVERY
15.00 John Wilson’s Fishing Safari
15.30 Rex Hunt Fishing Adventures
16.00 Scrapheap Challenge 17.00
Remote Madness 17.30 A Racing
Car is Born 18.00 Speed Machines
19.00 Trauma - Life in the ER 7
20.00 A Cruel Inheritance 21.00
Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00
Extreme Machines 23.00 Killer
Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00
Exodus from the East
MTV
8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused
11.00 Dismissed 11.30 Unpaused
12.30 World Chart Express 13.30
Becoming 14.00 TRL 15.00 The
Wade Robson Project 15.30 Un-
paused 16.30 MTV:new 17.00
European Top 20 19.00 Making
the Video 19.30 Newlyweds 20.00
Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash
21.30 The Osbournes 22.00 The
Rock Chart 23.00 Unpaused
DR1
11.30 Minoritetspartiets
landsmøde 12.00 OBS 12.05 Til
minde om Sigvard Bernadotte
12.50 Adoption - min datter fra
Kina (1:2) 13.20 DR-Derude di-
rekte med Søren Ryge Petersen
13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00
Boogie Listen 15.00 Barracuda
16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV-
avisen med Sport og Vejret 17.00
19direkte 17.30 Bedre bolig
(15:35) 18.00 Fra Kap til
Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du
typen? (6:7) 19.00 TV-avisen med
Horisont og SportNyt 20.00 Et
billede lyver aldrig - Snap Decision
(kv - 2000) 21.30 Den halve sand-
hed (1:8) 22.00 Boogie Listen
23.00 Godnat
DR2
13.30 Cosmomind 2 (7) 14.00 Når
Kina vågner (10) 14.15 Delte byer
(10) 14.30 Nye vaner for livet (2)
15.00 Deadline 17:00 15.10 Didar
(1) 15.40 List og længsler (1) 16.30
Doktor Gud (3) 17.00 Opfindernes
Univers (3) 17.30 Mellem himmel
og jord (3) 18.00 Falling Down
20.00 John Olsen 20.30 Deadline
21.00 Den store flugt 21.50 DR-
Dokumentar - Sig det ikke til nogen
(4) 22.20 Filmland
NRK1
6.00 Stå opp! 11.40 Norske filmm-
inner 13.05 Andsnes i Rosendal (ttv)
13.30 Norske filmminner: Sølvmunn
(ttv) 14.50 Skipper’n (t) 15.00 Ville
mødre (ttv) 15.30 Mánáid-tv - Samisk
barne-tv: Bala-bala (t) 15.45 Tid for
tegn (ttv) 16.00 Barne-tv 17.00 Dags-
revyen (ttv) 17.30 Magiske under-
strenger - historien om hardingfela
(ttv) 18.30 Gratulerer med dagen!
19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00
Kveldsnytt 21.10 Dok1: Folk i
fremmed farvann (t) 22.00 Våre små
hemmeligheter - The secret life of us
(8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter
Molvær og Magne Furuholmen
NRK2
8.25 Gratulerer med dagen! 12.30
Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder
fra seerne 15.45 Norske filmminner:
Operasjon Cobra (ttv) 17.15 David
Letterman-show (t) 18.00 Siste nytt
18.10 Pilot Guides spesial: Store
stammefolk (t) 19.00 Niern: Wa-
terworld (KV - 1995) 21.10 Dagens
Dobbel 21.15 David Letterman-
show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40
Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideo-
er, chat og bilder fra seerne
SVT1
14.05 Gröna rum 15.15 Érase una
vez 15.25 °Anima más! 15.30
Krokodill 16.00 Bolibompa 17.00
En ska bort 17.30 Rapport 18.00 Id-
laflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa
på menyn 20.00 Drömmarnas tid
20.40 Megadrom 21.40 Rapport
21.50 Kulturnyheterna 22.00
Mannen från U.N.C.L.E.
SVT2
15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise
17.00 Kulturnyheterna 17.10 Reg-
ionala nyheter 17.30 Seriestart: Alan
Partridge show 18.00 Vetenskaps-
magasinet 18.30 Kontroll 19.00
Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30
Fotbollskväll 20.00 Nyhetssamman-
fattning 20.03 Sportnytt 20.15 Reg-
ionala nyheter 20.25 Väder 20.30
Motorsport: Race 21.00 Bilder av
Bibi
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
ERLENDAR STÖÐVAR
▼
60-61 (32-33) Dagskrá 18.7.2004 21:50 Page 2