Fréttablaðið - 19.07.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 19.07.2004, Blaðsíða 21
Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 3MÁNUDAGUR 19. júlí 2004 Góð ráð Friðrik Weisshappel gefur góð ráð um gamalt baðkar. Gamalt baðkar gert upp Sæll Frikki ! Ég er í vandræðum með baðkarið hjá mér. Það er gamalt og húðin er farin af því og því setjast óhreinindi í það og virkar því mjög skítugt fyrir vikið. Geturðu gefið mér góð ráð með það hvaða efni gæti virkað best til að gera það hvítara? Ein í baðkarsvandræðum Sæl sjálf Nú veit ég ekki hvort um gamalt pottbaðkar er að ræða eður ei. Ef svo er þá hef ég einu sinni gert upp pottbaðkar sjálfur og þá pússaði ég það upp með fínum sandpappír og lakkaði það svo með epoxy-lakki, þetta reyndist vel enda mjög gott efni og sterkt. Ef um nýlegt baðkar er að ræða þá er ég viss um að þetta gæti virkað en held að um bráðabirgðalausn væri að ræða, þau voru bara betri í gamla daga. Ef þú svo ákveður að gera þetta ekki mundi ég bara tala við eitthvert hreingerningafyrirtæki og athuga hvort til séu einhver atvinnumannaefni sem duga á þetta. Nú eða bara að skipta út, fá þér nuddbaðkar og sleppa sumarfríinu! Kveðja Frikki Viltu spyrja Frikka? Sendu póst á hus@frettabladid.is Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is Opið mánudaga til föstudaga 9-17 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Rósa María Sigtryggsdóttir ritari Félag Fasteignasala HAMRAVÍK - björt og falleg 4ja herberja íbúð með sérinngangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og björt og góð stogfa með útgengi út á svalir í suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj. SÓLVALLAGATA - rúmgóð 3ja í risi. Frábært útsýni af stórum svölum. Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb. Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj. VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum Stórt eldhús og FANNAFOLD Parhús á einni hæð með bílskúrHEIMILI er öflug og f rsk f steignasala í eigu þriggja löggiltra fasteignasala sem allir starfa hjá fyrirtækinu og h fa áralanga reynslu af fasteignaviðskiptum. Við leggjum sérstaka áherslu á vönduð og traus vinnubrögð og úrvals þjónustu. Metnaður okkar er að allir viðskiptavinir finni heimili við sitt hæfi og verði sáttir og ánægðir með samskiptin við okkur. Láttu gæði og góða reynslu ráða vali þínu á ofnhitastillum Danfoss ofnhitastillar fyrir þig Danfoss hf Skútuvogi 6 104 Reykjavík Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss er leiðandi í framleiðslu ofnhitastilla R A 2 0 0 0 D B L Sameiginlegur pallur í fjölbýli: Allir leggja til vinnu og efni „Við erum 16 manns sem búum hér í fjórum íbúðum og samkomu- lagið er sérdeilis gott. Þess vegna ákváðum við að byggja sameigin- legan pall og hafa hann út við grindverkið en ekki upp við glugga,“ segir Gunnar Hrafn Gunnarsson, sem keppist við að smíða stóran pall í garðinum við Barmahlíð 53 í Reykjavík. Hann segir eigendurna alla leggja til efni, vinnu, hönnun og smíði. Þegar haft er orði á að þetta sé upplagður danspallur er vel tekið undir það og greinilegt að sú hug- mynd hefur komið upp áður. Því er lofað að ekki muni dragast lengi að sporin verði tekin á nýja pallinum. Það atriði réð þó kannski ekki stærðinni upp- haflega. Gunnar Hrafn hefur að minnsta kosti fleiri skýringar. Stærðin helgast meðal annars af því að við þurftum að fella tvö grenitré á blettinum og vildum teygja pallinn inn yfir stofnana til að hylja þá.“ ■ Gunnar sníður til efni, frúin Elísabet Reynisdóttir situr á nýja pallinum með dótturina Auði Gunnarsdóttur. Gestirnir Baldur Trausti og börnin Tómas og Eva Baldursbörn láta líka fara vel um sig. Hér hefur sandkassinn verið felldur ofan í pallinn. Sandkassi í pallinum Þegar pallar eru smíðaðir er bráðsniðugt að gera ráð fyrir sandkassa fyrir börnin ofan í pallinum. Þegar börnin hafa mokað nægju sína er lítið mál að sópa sandinum sem fór út fyrir aftur ofan í kassann og loka. ■ 02-03 Hús ofl - les 16.7.2004 22:05 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.