Fréttablaðið - 21.07.2004, Síða 36

Fréttablaðið - 21.07.2004, Síða 36
Ný Vesturálmu-sería er komin í sjónvarp, að minnsta kosti sjón- varp okkar landsmanna allra. Þrátt fyrir að þáttunum fari hrak- andi með hverri seríunni og ekk- ert hafi verið verra fyrir banda- rískt sjónvarpsefni en hryðju- verkin 11. september horfi ég spennt á, hvenær sem ég get. Þegar ég fór að fylgjast með þátt- unum úti í Bretlandi datt sjón- varpsstöðinni þar í hug að það væri sniðugt að geyma aðra serí- una í tvö ár. Það var ekki vinsælt í mínum vinahóp og var ýmislegt lagt á sig til að ná að fylgjast með, ári á undan öðrum. Ég held ég hafi ekki lagt jafn mikið á mig fyrir sjónvarpsefni síðan ég var níu að fylgjast með Dallas. Ég hef lengi átt mína upp- áhaldspersónur sem eru Josh og Toby. Sam komst aldrei með tærn- ar þar sem þessir tveir hafa hæl- ana, þrátt fyrir að eiga að hafa út- litið með sér. Sætafés getur aldrei bætt upp fyrir leiðinlegan karakt- er. Aðrar persónur í mínum huga eru bara uppfyllingarefni. Það er bara leiðinlegt hvað forsetinn fær mikinn tíma. Í upphafi átti honum rétt að bregða fyrir öðru hvoru en Martin Sheen lét endurskrifa þættina fyrir sig. Ofur „góð- mennska“ hans fær mig stundum til að æla. Það er hins vegar hæðn- in og þessi svarti húmor sem ein- kenna Josh og Toby. Það hefur komið fram að húmorinn þeirra kemur til vegna þess að þeir eru báðir gyðingar. Ég reyndar hélt að húmor einkenndist ekki svona við ákveðinn þjóðfélagshóp og gyð- ingar í Bandaríkjunum væru orðn- ir svo meinstrím. En svona lærist alltaf eitthvað nýtt þrátt fyrir að finna ekki Kumar á landakorti. ■ 28 21. júlí 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ■ horfir á bandarískan stjórnmálaþátt. Skemmtilegra en raunveruleikinn [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Lifandi blús 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Hugsjónafólk 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Blindflug 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Trön- ur 23.10 Rússneski píanóskólinn 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnars- dóttur 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM STÖÐ 2 20.45 Svar úr bíóheimum: Vertigo (1958) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Here I was born, and there I died. It was only a moment for you; you took no notice.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 21.00 Sjáðu 21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 The Joe Schmo Show 0.10 Meiri músík Popptíví 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.30 Birds of Prey Helena er mjög ánægð þegar besta vinkona hennar úr miðskóla kemur til New Gotham. 20.15 Charmed Þegar Phoebe er endalaust að bjarga lífi nýja kærast- ans, Miles, birtist seiðskratti úr fram- tíðinni sem segist vera sendur af „framtíðar Cole“ til þess að drepa kærastann, ella verði hún sjálf drep- in. 21.00 Nylon Í Nylon verður fylgst með þeim Emilíu, Ölmu, Klöru og Steinunni, sem skipa samnefnt stúlknaband, stíga sín fyrstu skref á framabrautinni. 21.30 One Tree Hill Brooke vill skemmta sér og þær Peyton gerast boðflennur í skólaveislu. Það fer þó ekki vel því Peyton er byrlað lyf. 22.15 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. 23.00 Jay Leno 23.45 Law & Order: Criminal In- tent (e) 0.30 NÁTTHRAFNAR 0.30 Still Standing 0.55 CSI: Miami 1.40 Dragnet 2.25 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna Omega 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Bangsímonsbók (23:23) 18.24 Sígildar teiknimyndir (5:10) 18.32 Otrabörnin (48:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ed (14:22) 20.45 Matur um víða veröld (6:10) (Planet Food) Ferða- og mat- reiðsluþættir þar sem farið er um heiminn og hugað að matarmenn- ingunni á hverjum stað. Í þessum þætti er litast um í Búrgund, eða Bourgogne, í suðausturhluta Frakk- lands. 21.35 Svona var það (10:25) (That 70’s Show VI) Bandarísk gaman- þáttaröð um hóp hressa krakka und- ir lok áttunda áratugarins. Aðalhlut- verk leika Topher Grace, Mila Kunis, Ashton Kutcher, Danny Masterson, Laura Prepon, Wilmer Valderrama, Debra Jo Rupp, Kurtwood Smith og Tanya Roberts. 22.00 Tíufréttir 22.20 Mann-fjölskyldan (1:3) (Die Manns - Ein Jahrhundertroman) Framhaldsmyndaflokkur í þremur hlutum sem fengið hefur frábæra dóma. Hér er sagt frá nóbelsverð- launahöfundinum Thomasi Mann og fjölskyldu hans, ástum og örlögum þeirra, á miklum umbrotatímum á síðustu öld. Leikstjóri er Heinrich Breloer og í helstu hlutverkum eru Armin Mueller-Stahl, Jürgen Hentsch, Monica Bliebtreu, Veronica Ferres, Sebastian Koch, Philipp Hochmair og Stefanie Stappenbeck. e. 23.50 Út og suður (10:12) Gísli Einarsson fer vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af fólki. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 0.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.35 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Three Seasons 8.00 Last Orders 10.00 Out Cold 12.00 Nell 14.00 Three Seasons 16.00 Last Orders 18.00 Out Cold 20.00 Nell 22.00 8 Mile 0.00 The Time Machine 2.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas 4.00 8 Mile Bíórásin Sýn 10.00 Suður-Ameríku bikarinn 17.40 David Letterman 18.25 US PGA Tour 2004 19.20 Toyota-mótaröðin í golfi 20.50 UEFA Champions League (Meistaradeildin - Gullleikir) 22.30 David Letterman 23.15 Manchester United: The Movie (Rauðu djöflarnir) Einstök heimildamynd um Manchester United, eitt frægasta knattspyrnufé- lag heims. 0.35 Suður-Ameríku bikarinn BEINT (Undanúrslit 2) 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó Að baki víglínunnar (Behind Enemy Lines). Bandarísk bíómynd. Bönnuð börnum. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Týndar sálir Myndaflokkurinn Mannshvörf eða 1-800-Missing er hörkuspennandi. Þar er sagt frá al- ríkislögreglukonu sem leitar að týndu fólki með hjálp aðstoðar- konu sinnar sem er skyggn. Sam- starfið gengur reyndar ekki eins og smurt fyrir sig. Alríkislögreglukonan trúir ekki á hið yfirskilvitlega og aðstoðarkonan er enn að venjast nýuppgötvuðum hæfileikum sínum, en hún uppgötvaði þá eftir að hún varð fyrir eldingu. Aðalhlutverk leika Gloria Reuben og Catarina Scorsone. ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Third Watch (12:22) (e) 13.20 American Idol 3 (e) 14.00 American Idol 3 (e) 14.40 Tarzan (2:8) (e) 15.20 American Dreams (16:25) (e) (Amerískir draumar) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (4:23) 20.00 My Big Fat Obnoxious Fi- ance (6:6) (Agalegur unnusti) 20.45 1-800-Missing (5:18) 21.30 William & Mary (4:6) 22.20 The Pilot’s Wife (Kona flug- mannsins) Dramatísk kvikmynd. Kathryn Lyons er í uppnámi. Hún er nýbúin að fá þær fréttir að eigin- maður hennar hafi látist. Maðurinn var flugmaður og það var ókunnur starfsfélagi sem færði Kathryn tíðind- in. Bönnuð börnum. 23.45 Cold Case (21:23) (e) (Óupplýst mál) 0.40 Las Vegas (21:23) (e) Bönnuð börnum. 1.25 Pavilion of Women (Ástir kínverskrar konu) Dramatísk kvik- mynd um forboðnar ástir á fyrri hluta 20. aldar. Ailian er kínversk kona sem kærir sig ekki um að upp- fylla hjónabandsskyldur sínar í rúm- inu. Bönnuð börnum. 3.15 Neighbours 3.40 Ísland í bítið 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ▼ SJÓNVARP 20.45 Matur, matur, matur Haust í Búrgund er draumur sælkerans eins og kemur í ljós í þættinum Matur um víða ver- öld í kvöld. Þar skoðar umsjónarmaðurinn, Merrilees Parker vínekrur, tínir vínber, fagnar uppskerunni með víngerðarmönnum og lærir hvaða vín eiga best við með hvaða mat. Hún fer líka á markaði, tínir sveppi og borðar á veitingahúsi sem rekið er á bóndabæ. Eins fer hún á veitingahús sem státar af þremur Michelin-stjörnum, tekur sér far með loftbelg og matreiðir kræsingar á borð við froskalappir, eplaköku og villisveppi með matargerðar- meisturum héraðsins. ▼ VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Stadium Rock Top 10 10.00 Smells Like The 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 Jamiroquai Viewer’s Request 17.00 Smells Like The 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Totally Gayer 2 20.00 When Disco Ruled The World 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Behind the Scenes - Grand Prix: Challenge of Champions 19.15 Grand Prix 22.00 The Appointment 23.55 Lady L 1.40 Edward My Son 3.30 Lion Power ANIMAL PLANET 9.00 In the Wild With 10.00 Kandula - An Elephant Story 11.00 Elephant Rescue 12.00 City Slickers 13.00 Animal Doctor 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Kandula - An Elephant Story 19.00 Elephant Rescue 20.00 City Slickers 21.00 The Natural World 22.00 Kandula - An El- ephant Story 23.00 Elephant Rescue BBC PRIME 8.30 Escape to the Country 9.15 Barga- in Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Ground Force Revisited 12.00 Teen Eng- lish Zone 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain Abercromby 13.40 Balamory 14.00 Yoho Ahoy 14.05 S Club 7 Speci- al: Boyfriends & Birthdays 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys in the Sun 15.45 Bargain Hunt 16.15 Escape to the Country 17.00 The Life Laundry 17.30 Doctors 18.00 Eastend- ers DISCOVERY 12.00 Thunder Races 13.00 Altered Statesmen 14.00 Extreme Machines 15.00 Buena Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal Chal- lenge 19.00 Unsolved History 20.00 Secrets of the Ancients 21.00 Nazi Grand Prix 22.00 Extreme Machines 23.00 When Pilots Eject 0.00 Exodus from the East 3.00 Un- paused MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Punk’d 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Lick 22.00 MTV - I Want A Famous Face 22.30 Rich Girls 23.00 Unpaused DR1 11.50 Bigamist og gentleman 12.20 Dametur til Falketind 12.50 På fisketur i Yellowstone 13.20 Spot: Olafur Eliasson 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Solens mad (2) 14.30 I første række (5) 15.00 Når giraffen får et føl 15.30 Flytteklar (4) 16.00 Os - det er bare os (7) 16.30 TV- avisen med Vejret 17.00 Prinsesse Alex- andra 40 år 18.00 EM-Fodbold: Optakt til 1. semifinale 18.25 EM-Fodbold: 1. semifinale, direkte 19.30 TV-avisen 19.40 EM-Fodbold: 1. semifinale, direkte 20.40 EM-Fodbold: Efter kampen - 1. semifinale 21.00 Ons- dags Lotto 21.05 Pest over Europa (3) 21.45 DR-Dokumentar - Kun den stær- keste. DR2 14.00 Tilbage til Telemarken 14.30 Kampen om gaderne 15.00 Deadline 15.10 De uheldige helte (21) 16.00 Haven i Hune (2) 16.30 Århundredets vidner 17.10 Pilot Guides: Påskeøerne og Chile 18.00 Coupling - kærestezonen (5) 18.30 Altid sommer med Nigella (4) 19.00 DR- Explorer: Afrika - 18 grader syd (2) 19.30 Livsglimt: Dans for livet 20.00 Sådan er dans - takt og tone på dansegulvet (3) 20.30 Deadline 20.50 Omar skal giftes (3) 21.20 Den halve sandhed - Kongehuset (8) 21.50 Monterey Pop 23.05 Musik- programmet - Mew på Roskilde (2) NRK1 6.30 Sommermorgen 6.45 Eddy og bjørnen 7.05 Familien Dalton 7.30 Lucky Luke rir igjen 7.50 Den dårligste heksa i klassen (6:13) 8.30 Jukeboks: Danseband 9.30 Jukeboks: Humor 10.00 Lunsjtrav 11.00 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 12.50 Norske filmminner: Gjest Baardsen 14.25 The Tribe - Fremtiden er vår (51:52) 14.50 The Tribe - Fremtiden er vår (52:52) 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegn- språk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsny- heter og Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Perspektiv: „En sunn sjel i et sunt legeme“ 17.55 Forandring fryder - i hagen 18.25 Cityfolk: Rotterdam 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.00 Vikinglotto 20.10 Hornblowers eventyr (6:8) 21.00 Kveldsnytt 21.20 Norge i dag 21.30 OJ - alt for Norge 22.00 Sopranos (11:13) 23.00 Cityfolk: Rotterdam NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.00 Parasoll 17.15 David Letterman- show 18.00 Siste nytt 18.10 Trav: V65 18.40 Forsytesagaen (6:13) 19.35 Niern: Vindauge mot bakgarden - Rear Window (kv - 1954) 21.25 Sommeråpent 22.15 Svisj metall SVT1 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Baby blues 17.20 Regionala nyheter 17.30 Curry Curry talkshow 18.00 Naturfilm - lodjur 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Svensk novellfilm: Barnavännen 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Rohmers årstider: En höstsaga SVT2 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Mina systrars lillasyster 16.45 Mälardrottn- ingens döttrar 17.15 Lottodragningen 17.20 Regionala nyheter 17.30 Så Gra- ham Norton 18.00 Irak från början till slut 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Allvarligt talat - Andreas Carlgren 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Musikbyrån da capo 21.00 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.05 Skräck i sommarnatten: Terror på Elm Street Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR ▼ 36-37 (28-29) TV 20.7.2004 19:13 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.