Fréttablaðið - 21.07.2004, Side 39

Fréttablaðið - 21.07.2004, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 21. júlí 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI Fatahönnuðurinn Petra Dís Magnús-dóttir er búsett í Istanbúl um þess- ar mundir þar sem hún starfar hjá fyrirtækinu In- tex við að hanna boli, m.a. fyrir Hennes og Mauritz, Zara, Lindex og Vero Moda. Petra var verðlaunuð á Reykjavík Fashion week í vetur og hefur stundað fatahönnunarnám í Mílanó og unnið sem stílisti við tískuljósmyndatökur. Birgitta Haukdal héltupp á 25 ára afmæli sitt á dögunum og sendi út boðsmiða til vina og vandamanna með loforði um að syngja ekki í veislunni. Afmælið var haldið á heimili Birgittu og Benedikts, unnusta hennar, þar sem bornar voru ótakmarkaðar veig- ar í helstu poppstjörnur landsins. Meðal gesta voru þeir Einar Bárða- son, Þorvaldur Bjarni, Selma Björns, Margrét Eir, Magni í Á móti sól, Védís Hervör Árnadóttir, Svavar Örn klipp- ari og meðlimir Írafárs. Árni Ólafur Ásgeirsson mun leik-stýra sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd innan skamms tíma. Myndin hefur fengið vinnuheitið Blóðbönd, verður framleidd af Pegasus og er að mestu leyti fullfjármögnuð. Fyrir tveimur árum kom Árni með stuttmynd á kvikmyndahátíðina í Cannes en hann vinnur nú sem aðstoðarleik- stjóri við nýju Stuðmannamyndinni Í takt við tímann. Blóðbönd eða Or- dinary Life eins og hún nefnist á ensku, munu fara fram í haust og hefur verið valið í hlutverkin. LESIÐ Í BLÍÐUNNI Það er ýmislegt sem fólk finnur sér til dundurs til að geta notið veðurblíðu á Austurvelli. 1 tími um miðjan dag, 5 slæm, 6 skóli, 7 höfuðáttir, 8 mergð, 9 lögur, 10 kliður, 12 beina, 13 í kirkju, 14 tákn silfurs, 16 vask- ur, 18 kirkjunnar maður. Lóðrétt: 1 þrjóskt, 2 hita, 3 í röð, 4 fyrirvari, 6 fót- þurrka, 8 leiðtogi, 11 hljóm, 14 reik, 17 slá. LAUSN: ■ VEISTU SVARIÐ? Svör við spurningum á bls. 6 1 3 2 Friðrik Sophusson. Lögreglan. Steinunnar Jónsdóttur. 1 5 6 7 8 13 14 16 17 15 18 2 3 11 9 1210 4 Lárétt: 1eykt, 5ill, 6ma, 7ns, 8mor, 9vatn, 10 ys, 12ota, 13kór, 15ag, 16knár, 18páfi. Lóðrétt: 1einþykkt, 2yls, 3kl, 4varnagli, 6motta, 8mao, 11són, 14ráp, 17rá. 38-39 (30-31) Fólk 20.7.2004 20:32 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.