Fréttablaðið - 30.07.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 30.07.2004, Blaðsíða 43
35FÖSTUDAGUR 30. júlí 2004 [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Trúbadorinn Hilmar Garðarsson frá Stöðvarfirði er hér mættur með frumburð sinn, Please to Leave You. Hilmar kemst ágæt- lega frá verkinu og kemur bara nokkuð á óvart. Hann hefur sérstaka rödd sem kemur manni í opna skjöldu. Hún venst samt nokkuð vel þó svo að stundum verði maður dá- lítið þreyttur á henni. Er hún ein- hvers konar blanda af röddum söngvaranna í Gomez og Creed. Lögin á plötunni eru átta talsins og eru þau nokkuð misjöfn að gæðum. Flest eru þau vel blúsuð en hefðbundið kassagítarpopp flýtur einnig með. Best tekst Hilmari upp í dúettnum með söngkonunni Jónu Pöllu í laginu Mr. Codein og í tit- illaginu Pleased to Leave You. Einnig á hann ágæta kafla í Snowstorm og End of Me, sem hljómar ótrúlega líkt og Bítlalag- ið While My Guitar Gently Weeps. Spilamennskan á plöt- unni er yfirhöfuð mjög góð enda eru vanir menn Hilmari til að- stoðar. Gaman hefði verið að heyra Hilmar syngja nokkur laganna á íslensku en kannski bíður það bara betri tíma. Hann býr yfir hæfileikum sem eiga vafalítið eftir að brjótast enn betur fram og röddin á bara eftir að verða kraftmeiri. Freyr Bjarnason Óvenjuleg rödd HILMAR GARÐARSSON PLEASED TO LEAVE YOU Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku fór götumússíkant- inn Jójó á fund borgarstjóra til að tjá honum skoðun sína á umferð um Austurstræti. Jójó segir nauð- synlegt að loka Austurstræti líkt og eitt sinn var gert, að það muni hafa góð áhrif á andann í miðbæn- um. Þórólfur Árnason tók vel í hugmyndina og sagðist ætla að at- huga málið. Undanfarna viku hef- ur Jójó safnað undirskriftum máli sínu til stuðnings og segir það vilja bæjarbúa að fá frið fyrir bíl- unum. „Allt helsta þotulið bæjar- ins hefur skifað sig á listann, þar á meðal er Tolli Morthens, Þor- steinn í kók og Megas sem var mér mjög sammála og ritaði nafn sitt ásamt orðunum „göngugata griðar og frjálsrar flóru“. Ég var ekki nema tíu klukkustundir að safna 750 undirskriftum svo ef ég hefði haldið því áfram í mánuð næði ég ábyggilega 750 þúsund undirskriftum.“ Þegar Jójó mætti með listann í Ráðhúsið hafði Þórólfur þegar ráðist í málið, vísað því til Kristín- ar Einarsdóttur sem þegar hefur boðið til fundar með verslunar- og veitingahúsaeigendum við Aust- urstæti. „Hann var mjög jákvæð- ur og vill greinilega allt fyrir borgarbúa gera. Hann stendur sig vel í starfinu og vinnur vinnuna sína. Ég held að hann vilji láta loka Austurstræti en hann verður auðvitað að taka mið af sjónar- horni verslunareigenda,“ segir Jójó sem hefur ákveðið að safna ekki fleiri undirskriftum í bili og er ánægður með að hafa komið mikilvægum boðskap inn á borð borgarstjóra. ■ ■ FÓLK LOKUN AUSTURSTRÆTIS Götulistamaðurinn Jójó vill loka fyrir umferð í Austurstræti og afhenti borgarstjóra 750 undirskriftir máli sínu til stuðnings. Ánægður með Þórólf Árna SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 MEAN GIRLS kl. 6 HARRY POTTER 3 kl. 3 M/ÍSL.TALI RIDDICK kl. 10.15 B.I. 12 HHH Ó.H.T. Rás 2 BESTA SKEMMTUNIN Í GAMAN- MYNDINNI Frá leikstjóra Pretty Woman SÝND kl. 8 Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.40 B.I. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 THE DAY AFTER TOMORROW kl. 10.30 kl. 8 og 10.15 kl. 4, og 6 M/ÍSL.TALI kl. 8 M/ENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 16 ára SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 5 og 8 SÝND kl. 5.50, 8 og 10,20 3 4 þ ú s u n d g e s t i r ! Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. "... hasarinn er góður." HHH ÓÖH DV FRUMSÝNING Sjálfstætt framhald fyrri myndar. Mynd í anda Nafn Rósarinnar með Jean Reno í fantaformi. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson kl. 4 og 6 ATH Miðaverð kr. 500! 32.000 GESTIR F R U M S Ý N D HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. kl. 10 34 þúsund gestir! „...hasarinn er góður." HHH ÓÖH DV „Öðruvísi og spenn- andi skemmtun" HHH S.V. Mbl. FRUMSÝNING 42-43 (34-35) Bíó 29.7.2004 18:29 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.