Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 1
vm. mmfí //Hótel Loftleiöir býður gestum sínum að velja á milll 217 herbergja með 434 rúmun — en gestum standa líka fbúðir til boða. Allur búnaður miðast vlð strangar kröfur vandlátra. LOFTLEIÐAGESTUM LIÐUR VEL. Slcfrið Sk-tLUr X atnr Jtambn?' ÍT'uular HH| 'zXlettsnef TTö-Pn $ ÍCLmensc/yrt r "StoragerfC ÍA K T : Jká í/ Hrig-aie.il V<dir ^-“:7TaU(J \eirt7L' ifFirutin, Yf'lmfnaUuieji * v';, > /■'■• > v: ' Loftmynd af gosinu í Eyjum. A uppdrættinum er sýnt lauslega meö strikalinu hve iangt hraun er runniö fram I sjó. Timamynd. Róbert. 70-80 HÚS TALIN KOMIN Á KAF — Allt var viö hiö sama á gos- stöövunum, þegar viö vöknuöum á laugardagsmorguninn, sagöi Kári Jónasson, blaðamaöur Tim- ans, I simtali frá Vestmannaeyj- um. 1 nótt kviknaöi í einu hási til viöbótar i austurbænum, viö Geröisbraut eða þar I grennd, en á föstudagskvöldið var talið, aö tuttugu hús væru brunnin, þótt menn viti ekki nákvæmlega tölu þeirra. Aftur á móti munu sjötiu til áttatiu hús komin á kaf eða svo til alveg á kaf i vikur, gjall og ösku. Björn Hclgason lögregluþjónn i uppiýsingamiöstööinni I Eyjum kvað gjalllagið á götunum I miö- bænum vera 110 sentimetra á þykkt, og höföu fimm sentimetrar bætzt viö á iaugardagsnóttina. Einn Vestmannaeyinganna, sem eru i hjálparsveitunum I Eyjum, Magnús Magnússon, sagði á ellefta timanum á laugardags- morgun, að vindátt hefði breytzt og lcgði mökkinn yfir neðri hluta bæjarins, og væri litiö öskufal! uppi hjá I.andakirkju og ekkert uppi á flugvellinum. Atti þá að fara aö ieyfa þeim flugvélum lendingu, er væru meö fólk, er heföu nauösyn jaerindum aö gegna. — Það er mikil gjailhriö hér niöur frá, sagöi Kári Jónasson laust fyrir hádegiö. Þaö bylur á húsþökum og rúöum og hjálmun- um á höföum manna, og annaö veifið koina glóandi steinar fljúg- andi. Mökk leggur norövestur frá gígnuin, þvi aö átt er suöaustlæg, og þess vegna er það vesturbær- inn og höfnin, sem mest berst á. Innsiglingin milli hrauntangans nýja og Yztakletts var mæld i morgun, og kom á daginn, aö hún hefur grynnkaö talsvert. Likur eru til þess, aö gosefni hylji nú vatnsleiösluna, en þaö mun sand- ur og gjallmulningur, sem lagzt hefuryfir hana. Nákvæm mæling hefur einnig verið gerö á hrauni þvi, sem runniö hefur I sjó fram. Nær þaö orðið um’niu hundruö metra til norðurs frá þeim staö, þar sem Urðaviti var áöur og við- lika langt til suöurs, og þaö er komið níu hundruð mctra I sjó fram i stefnu til noröausturs frá þeim staö, þar sem Uröaviti var. Herjólfur og Hekla fóru til Þor- lákshafnar i nótt og munu þau skip væntanleg aftur I dag. ira- foss er hér, og eitthvaö um tiu Eyjabátar eru I stööugum bú- slóöarflutningum milli Eyja og lands. Arvakur biður þess albúinn aö flytja alla burt, ef skjótt þarf til að taka. Annars veldur þaö vélgæzlum önnum talsveröum crfiðleikum, aö gosaska og sand- ur smýgur um allt, hvernig sem reynt er aö byrgja vélarrúm. Framhald á bls 39

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.