Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Erfitt en skemmtilegt Það getur verið töluvert erfitt að flytja styttur, en hver vill ekki hjálpa til við aðflytjaþessa fallegu Vesnus-styttu? Það urðu nægir verkamenn fáanlegir til þess, eins og þið sjáið á myndinni, og höfðu meira að segja töluvert gaman af. Vakti mikla athygli Julie Ege brá sér til þess að horfa á hnefaleik, og vakti hún þá enn meiri athygli heldur en hnefaleikararnir, er i hringnum voru. Hún var nefnilega einasti kvenmaðurinn meðal 1000 áhorfenda, og útlitið hefur hún með sér, svo kannski var eðli- legt, aö hún vekti töluverða at- hygli. Hún fékk aö bregða sér inn i sjálfan hringinn áður en hún fór heim aö hnefaleika- keppninni lokinni. ☆ Meðalaldurinn er 30 ár Teddy Chano, Jan og John, Vesterbro-drengirnir eru nú bezt launuöu hljómsveitarmenn i Danmörku. Þeir öfluöu sér frétta um þaö, hvaöbestlaunaða popphljómsveitin fékk fyrir að koma fram opinberlega, og sögðust þeir svo vilja svolitið meira. Það var samþykkt, og þrátt fyrir háar kaupkröfur eru þeir mjög umsetnir. Þeir hafa þrfvegis átt lag sem komizt hefur á toppinn á vinsælda- listanum i Danmörku, og nú eru þeir að undirbúa nýja plötu, sem þeir ætla að leika inn á. — Við erum alltaf jafnundrandi yfir þvi, hvað við njótum mikilla vinsælda meðal unga fólksins, segja þeir, — þvi við héldum aldrei, að við myndum verða vinsælir meðal fólks, sem er mikið innan við þritugt. Sjálfir eru þeir Teddy, Chano, Jan og John ekki sérlega „ungir,” þvi meðalaldur þeirra eru 30 ár og þeir eru allir giftir. —Hann var að fara I herinn og var spurður, hvort hann vildi vera á landi, á sjó eða i lofti. —Ég vil vera á sjónum, svaraði hann —Þá verðurðu settur á kafbát. —Nei, nei! —Hvers vegna ekki? —Ég sef alltaf viö opinn glugga. ☆ — Er alveg vist, að þér ætlið að spegla yður I skónum? — Hann hefur verið meö ein- hverjar kynbæturá hestum, og nú ætlar hann að vinna á háls- lengdinni. DENNI ..Ég hélt að það væri ekki ætiazt til að mölurinn fengi að éta göt á þessi nýju sundföt!” DÆMALAUSI Jæja.,.Eins og ég var að segja....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.