Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 32

Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 32
32 TÍMINN k Sunnudagur 28. janúar 1973 Verður bandarískum NTB—Washington. Þútt friöur komist á i Vietnam fylgir ekki þar meö, aö þær þúsundir ungra Bandarikja- manna, sem flúiö hafa land til aö komast hjá herþjónustu, geti nú snúiö heim. Nixon forseti sagöi berum orðum i kosninga- báráttunni i haust, aö hann væri þvi ekki hlynntur, aö liöhlaupum væru gefnar upp sakir. Tillögur hafa komiö fram i þinginu að veita þessum mönnum uppgjöf saka aö striöi loknu, en eins og er, vofir dómur yfir höföum þeirra, snúi þeir heim. Nákvæmar tölur eru ekki til um hve margir Bandarlkjamenn hafa farið úr landi af þessum or- sökum. Varnamálaráðuneytiö segir 2.391 bandariskan liöhlaupa hafa dvalizt erlendis 1. ágúst s.l. Samtök friðarsinna i Kanada telja, að yfir 60.000 Bandarikja- menn hafi annaö hvort komizt hjá herskráningu eöa flúiö land. Mörg hundruð þeirra siöarnefndu eru I Sviþjóö. 32.557 liöhlaupar leika lausum hala samkvæmt upplýsingum Varnarmálaráðuneytisins. 423.422 geröust liðhlaupar, en 390.865 snerist hugur. 24% lið- hlaupanna voru innflytjendur, sem sneru aftur til fööurlanda sinna fremur en aö fara i banda- riska herinn. Myndarleg Þörfin á húsnæði er brýn gjöf tíl dvalar heimilis- sjóðs RAUÐI KROSS fsLANDS H“könnunve9na Vestmannaeyinga A Eg býð hér með neðangreint húsnæði til afnota Nafn_______________________ Heimilisfang_______________ Nafnnúmer B Húsnæðið er staðsett I IA sama stað og heimili mitt Annars staðar - Heimilisfang Heimasími „Vinnusímf. C Upplýsingar um húsnæðið sem í boði er: I. STÆRÐ 2. ASTAND HUSNÆÐIS 3. TlMI Aætlaður fermetrafjöldi er r~11 herb. Auk pess: l l2 herb. □ Eldhús □ 3 herb. □ Aðg. að eldhúsi I I 4 herb. 1 I Baðherb. □ 5 herb. □ Aðg. að baðherb. □ Fleiri Staðsetning í húsi □ I góðu lagj □ I sæmil. lagi □ Þarf að lagfæra fyrir ca. kr.... □Hús í byggingu Vestmannaeyingur/ar er þegar í því húsnæði sem um ræðir □ Já CZINei □ Húsnæði laust strax Laust ca. dagsetn.___________ Afnotatími? 4. ANNAÐ ( t.d.leigukjör) Vinsamlegast krossið við þau atriði sem við á Vinsamlega póstsendið með utanáskriftinni RAUÐI KROSS ÍSLANDS Öldugötu 4, Reykjavík AA-Höfn Hjónin Ljótunn Jónsdóttir og Benedikt Þórarinsson færöu dval- arheimilissjóöi Hafnar 100.000 krónur aö gjöf nú fyrir skömmu. Hreppsnefnd Hafnarhrepps veitti gjöfinni viötöku og þakkar hiö rausnarlega framlag hjónanna. Þó öll þjóöin trúi þvi og voni, aö Vestmannaeyingum veröi kleift aö snúa aftur til heimabyggöar sinnar, þá er ljóst, aö af þvi getur ekki oröiö meöan byggö er I hættu á Heimaey. Þangaö til stendur þorri Vestmannaeyinga frammi fyrir alvarlegum húsnæöisvanda. Þennan vanda þarf þjóöin aö sameinast um að leysa, á þann hátt aö til komi sem minnst rösk- un á daglegu lifi. Þaö athvarf sem Vestmanna- eyingar áttu hjá vinum og vanda- mönnum,nóttina sem hamfarirn- ar dundu yfir, er i flestum tilfell- um þess eölis, að um gistingu er ekki að ræða nema skamma hriö. Það er þvi brýn nauðsyn að út- vega Vestmannaeyingum hús- næöi til búsetu þar sem hægt er að koma á eölilegu fjölskyldu- og heimilislifi. Nefnd á vegum Rauða kross Is- lands og Vestmannaeyjakaup- staðar er að setja af stað gagn- gera könnun á húsnæðismögu- leikum, sem leyst gætu vandræði Vestmannaeyinga til nokkurrar frambúöar. I þvi skyni hefur ver- ið sett á fót i skrifstofu Rauða kross tslands skráningarmiöstöö fyrir allt þaö húsnæði sem kostur er á, i nokkurn tima, i þvi sam- bandi skal bent á, að þeir, sem nú þegar hýsa Vestmannaeyinga, og hafa aðstööu til þess aö gera það áfram, eru vinsamlega beönir aö hafa samband viö skráningar- miöstöðina. Liöur I þeirri könnun sem hér um ræðir, er eyðublað þaö, sem birt er hér með, þar sem menn geta tilkynnt húsnæöi, sem þeir hafa til ráöstöfunar. Þaö skal tek- ið fram, aö allar upplýsingar eru vel þegnar, og þó um sé að ræöa húsnæöi, sem ef til vill er ekki I ibúðarhæfu ástandi eins og er, en hægt væri að gera i stand með litl- um tilkostnaði. Bæjar- og sveitarfélög um land allt munu taka þátt I þessari könn un, þannig að fólki er bent á að hafa samband við viökomandi bæjar- og sveitarfélag. Allar frekari upplýsingar og aðstoð viö útfyllingu á meöfylgj- andi eyðublaði eru veittar hjá Rauða krossi Islands, Oldugötu 4, i simum 25543 og 14658. I framkvæmdanefnd könnunar- innar eru GIsli B. Björnsson teiknari, Jóhann Friðfinnsson kaupmaður, Vestmannaeyjum, Otto Michelsen forstjóri IBM, Þórhallur Halldórsson fram- kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits- ins i Reykjavik, Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Fasteignamats rikisins og Eggert Asgeirsson frá RKl. FRA HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS TILKYNNING TIL VESTMANNAEYINGA Umboðsmaður ykkar hefur aðsetur í aðalumboðinu Tjarnargötu 4, sfmi 25665 Góðfúslega hafið samband við hann við fyrsta hentugleika. Þar verða greiddir vinningar og þar fer endurnýjun fram. SVEINBJORN HJALMARSSON Umboðsmaður Happdrættis Háskóla íslands Hminner peningar Augtýsid* i Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.