Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 27

Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 27
Laugardagur 27. janúar 1973 TÍMINN 27 Landslag á norðurströnd Surtseyjar. Surtsey gæti þvi leitt til betri skilnings á þvi, hvernig móbergs- fjöllin mynduðust. Árið 1969, 6 árum eftir að gosið hófst, kom i ljós, að móberg var farið að myndast í Surtsey, og ég hef reynt að fylgjast með þessari myndbreytingu, sem hér gefst einstætt tækifæri til að átta sig á. En um þessa myndbreytingu hefur litið verið vitað áður. Nú þegar er 1/6 hluti þess svæðis, sem gosaska er á i Surtsey, orð- inn að hörðu móbergi. Þáttur Jónasar Hall- grimssonar i sögu is- lenzkra jarðfræðirann- sókna. Af öðrum verkefnum nefni ég athugun á steinasafni Jónasar Hallgrimssonar. Það er i tvennu lagi. Meginhlutinn er i jarðfræði- safninu i Kaupmannahöfn, 610 sýni, sem hann hefur örugglega safnað sjálfur og merkt. 1 Menntaskólanum i Reykjavik var einnig litið safn steina frá Jónasi, sem nú er geymt hér i Náttúru- fræðistofnuninni. Þótt sýnishorn- in sjálf hafi ekki mikið visinda- legt gildi nú á dögum, er þáttur Jónasar mikilvægur i sögu is- lenzkra jarðfræðirannsókna. Sorglegt hve skammt hefur miðað siðan á hans dögum. Safn Menntaskólans er leifar af steinasafni, sem átti að verða vis- ir að fyrsta náttúrugripasafni á Islandi. Þegar 1839 var Jónas með fyrirætlanir um að koma á stofn islenzku steinasafni og undirbjó það næstu árin. Hann hafði samband við ýmsa fyrirmenn bæði heima og i Danmörku um málið. Tóku þeir honum vel og töldu hugmynd hans hina merkustu. Ég þekki hinsvegar ekki ástæðuna fyrir þvi, að safnið komst aldrei al- mennilega á stofn, og það er sorg- legt til þess að vita, að in litlu lengra áleiðis en hugmyndin um islenzkt náttúru- Jónas hreyfði henni fyrst gripasafn skuli nú,1973,vera kom- * // // .... > . o' fy'rt rrr&n/fi'*?+*** frryýýstr r f - i * * * C/tA. #~/j. /LJf ^í.\r //rtljh /* % y t i 6* ** + ' Á+jt. o/lte-n/c>/ -- / c j lslatul j "t-: f./Mto.'i - Merking á einu sýnishornanna I jarðfræðisafninu i Kaupmannahöfn, skráð með hendi Jónasar Hallgrfmssonar. Timamyndir Róbert. Þetta kort sýnir dreifingu hinna ýmsu gerða blágrýtishrauna á gosbelt- um landsins. Laus staða Staða framkvæmdastjóra Djúpbátsins hf. á Isafirði er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar i sima (94) 3155. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendar undirrituðum fyrir 20. febrúar nk. Stjórn Djúpbátsins hf., ísafirði. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22 og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. STÁLBORG H.F. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. ------------------------^ l LÖGFRÆÐI- jSKRIFSTOFA \ | Vilhjálmur Amason, hrl. Lckjargötu 12. (Iðnaðarbánkahúsinu, 3. h.) I Símar 24635 7 16307. Hálfnað sparnaður shapar verðmæti Samvinnubankinn KOMIÐ OG SJÁIÐ hvar kaupin gerast bezt á eyrinni HÖRPU SÓFASETTIÐ: SÍGILT. TRAUSTVEKJANDI LUXURIA - SETTIÐ NÝTT. GLÆSILEGT. ÞÆGILEGT Á SÖKKLI 3 GERÐIR.2 BREIDDIR AF HVERRI GERÐ STERK - NYSTARLEG GEYSIMIKIÐ ÚRVAL AF KOMMÓÐUM í MÖRGUM LITUM Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - SÍMI 86-112

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.