Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 40
f 1...
Sunnudagur 28. janúar 1973
- ...............
Auglýsingasímar
Tímans eru
1-95-23 & 18-300
GOÐI
fyrirgóúan mai
$ KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS
Tíminn er 40 síöur
alla laugardaga og
sunnudaga —
Áskriftarsíminn er
1-23-23
Gömul hús á Vopnafiröi, sem vegna aldurs og sögu ætti aö varöveita
ÞAU MEGA EKKI FARA FORGÖRÐUM
Húsin, sem sjást á þessari
mynd, eru austur á Vopnafiröi.
Undir kvistglugga þess hússins,
sem nær er, dó Kristján Jónsson
Fjallaskáld snemma i marz-
mánuði árið 1869. Það hús er
byggt nálægt 1820, og er þvi búið
að standa þarna um það bil hálfa
Þaö er fyrirsjáanlegt, aö þessi
janúarmánuöur, sem senn hefur
gengiö sér tii húöar, veröur meöal
hlýjustu janúarmánaöa her-
lendis. t byrjun siöustu viku voru
jafnvel horfur á, aö hann yröi
hlýjasti janúarmánuöur er sögur
fara af, þvi aö fram til þess tima
var meöalhitinn yfir fjögur stig I
Reykjavik, en þar sem talsvert
kóinaöi siöari hluta vikunnar,
viröist einsýnt, aö hann yröi undir
fjórum stigum, og iiklega veröur
þetta ekki metmánuöur aö
hlýindum.
Að meðaltali er frost hér i
Reykjavik 0,4 stig, og alla daga
aðra öld. Það er fyrsta verzlunar-
hús örums & Wulffs á Vopnafiröi,
og hefur löngum veriö notaö sem
vörugeymsla. Meðal annars var
það kornvörugeymsla Kaupfélags
Vopnfirðinga um áratuga skeið.
Vopnfiröingar hafa jafnan litið
upp til þessa húss, og þeir hafa
janúarmánaðar var hlýrra en I
meöallagi, nematvohinafyrstu og
svo aftur köldu dagana i vikunni
sem leiö, og flesta daga fór loft-
hiti langt yfir meðallag.
Það eru mjög hlýir janúarmán-
uðir, þegar meðalhiti i Reykjavik
fer yfir þrjú stig eins og til dæmis
i fyrravetur, þegar meöalhitinn
varð 3,1.
Yfirleitt var hlýtt i mánuðinum
um land allt, að minnsta kosti á
köflum, og hefur Timinn haft
spurnir af þvi úr sumum kaup-
túnum og kaupstööum, að menn
voru i byggingavinnu I svartasta
skammdeginu. Þorranum var
margsinnis fariö þess á leit, að
þaö yrði varðveitt, svo sem aldri
þess ber, og þeim minningum,
sem það geymir, — en þeir hafa
hingað til talað fyrir daufum
hlustum. En engin slik ákvörðun
hefur verið tekin.
Hvernig væri nú að taka rögg á
sums staðar heilsað með steypu-
blöndunarvélum og steypt gólf og
veggir nýrra húsa. Timinn hefur
bæöi haft spurnir af þvi af
Akranesi og úr Höfn I Hornafirði,
að þar hafi árstiminn ekki staðið i
vegi fyrir þess háttar vinnu, en
stórtækastir hafa menn sennilega
verið á Blönduósi, þvi að þar var
steypt fyrstu daga vikunnar niu
hundruð fermetra gólf i nýtt
frystihús, sem Söluféiagið, arf-
taki Sláturfélags Húnvetninga, er
að reisa. Gekk þetta allt ágæt-
lega og frostið sem hefur verið þó
nokkuð hart i Húnavatnssýslu
siöustu daga, kom ekki fyrr en
sig og nudda stirurnar úr
augunum? Hvað eru formnimjar
og hvað ekki? Hvað er saga og
hvað ekki?
Hvað segja til dæmis þingmenn
Austurlandskjördæmis um það?
-VS.
um garð var gengin öll hætta á
þvi, að steypan yrði fyrir
skemmdum.
Það er til marks um, hve tiðin
hefur verið mild, að i lok næstsið-
ustu viku fór blaðamaður frá Tim
anum landveg frá Reykjavik til
Vopnafjarðar, þar af i venju-
legum fólksbil frá Akureyri, og
varð hvergi á vegi hans minnsti
vottur af snjó — aöeins litlar
leifar af tveim svellglottum á
Sandvikurheiði, sem er hin mesta
fannakista. Hún er milli
Bakkafjarðar og Vopnafjarðar.
— JH.
Friður
í Víetnam
NTB-Paris — laugardag
Utanrikisráðherrar Norður og
Suður-Vietnam, Bráðabirgöa-
byltingarstjórnarinnar I Suöur-
Vietnam og Bandarikjanna munu
I dag undirrita vopnahléssam-
komulagið, sem samið var um á
fundum Ksisingers og Le Duc
Thos. Þar með er lokiö langri og
mannskæðri styrjöld, en alls
hefur hún kostað yfir tvær
milljónir manna iifið. A morgun
munu byssurnar þegja, en
friðurinn rikja, sagði Le Duc Tho,
áður en hann fór frá París til
Hanoi i gær. William Rogers
utanrikisráðherra Banda-
rikjanna kom tii Parisar I dag en
hinir utanrikisráðherrarnir voru
komnir áður.
1 gær voru horfur á að barizt
yrði viða I Suður-Vietnam allt þar
til vopnahléð tæki gildi.
Rannsókn á
Litla-Hrauns-
brunanum
lokið
Klp-Reykjavik
Rannsókn á brunanum i
einangrunarklefanum á vinnu-
hælinu að Litla Hrauni aðfara-
nótt s.l. sunnudags er nú að mestu
lokiö.
1 ljós hefur komið að maðurinn
var settur i klefann, þar sem hann
hafi verið undir áhrifum deyfi-
lyfja, en slikt er að sjálfsögðu
bannað á hælinu. Hafði maöurinn
verið fluttur i klefann til aö sofa
úr sér vimuna.og var hann á
nærklæðunum einum saman.
Samt sem áður hefur honum
tekizt að smygla eldspýtum með
sér i klefann, og hefur hann notað
þær til að kveikja i rúmdýnunni,
er hann hefur sett við dyr klefans
og kveikt i. Sjálfur lá hann
á svefnbálknum I eölilegum
stellingum, þegar að var komið.
Talkerfiö i klefanum mun hafa
verið i fullkomnu lagi, en fanga-
verðirnir heyrðu aldrei neitt i þvi
um nóttina.
NÝR SENDI-
HERRA N0REGS
HÉR A LANDI
Klp-Reykjavik
Hinn nýi sendiherra Noregs hér
á landi, Olav Lydov, kom til
landsins i gær. Hann tekur við
starfi Kristians Mohr, sem verið
hefur sendiherra hér s.l. fjögur
ár, en hann lét af störfum nú fyrir
skömmu fyrir aldurssakir.
Olav Lydvo er 54 ára gamall og
hefur hann starfaö lengi i utan-
kemur hingað frá Venúzúela, en
þar hefur hann verið sendiherra
lands sins siðan 1966.
Blöndósingar buðu þorranum birginn:
Sfeyptu níu hundruð
fermetra frystihúsgólf
Akaflega mildur janúarmánuður,
en þó varla metmánuður
Hvernig breytist gróður-
far í eyðibyggðunum?
Mörgum þykir forvitnilegt að
vita á þvi nokkur skii, hvaða
breytingum gróðurfar tekur i
byggðarlögum, sem I auðn fara.
Hornstrandir og Jökufirðir hafa
uú lengi legið i eyði, svo að
náttúrau hefur haft nokkurn tima
til þess að umbreyta gróöurfari
þar eins og hcnni er megnugt.
Grasafræðingar hafa lagt sig
fram um að kanna þessar
breytingar og i fréttagrein i
Timanum i sumar lýsti Eyþór
Einarsson þvi með fáum orðum,
hvernig blómgresi þekur nú orðið
brekkur, þar sem gróður var áður
miklu fáskrúðugri. Var hann þá
nýkominn úr rannsóknarleiðangri
Annað kvöld, mánudagskvöld,
kemur heldur Hið Islenzka
náttúrfræðifélag þriðju fræðslu-
samkomu sina á þessum vetri i
háskóianum, þar mun Eyþór
Einarsson einmitt flytja erindi
um þetta efni og sýna litskugga-
myndir af Hornströndum og úr
Jökulfjörðum.
Akurnesingar bjóða fram
fyrirgreiðslu
Bæjarstjórn Akraneskaupstað-
ar samþykkti á föstudaginn aö
veita Vestmannaeyingum alla þá
fyrirgreiðslu, sem i hennar valdi,
stendur, og láta þeim i té hafnar-
aðstöðu, húsnæði og annað, sem
má að gagni verða.
— Kunnugir telja, að við gætum
tekið á móti átta til tiu bátum,
sagði Guðmundur Björnsson,
fréttaritari Timans á Akranesi,
og hér er hægt að taka á móti
miklum fiski umfram það, sem
Akranesbátar veiða — jafnt til
frystingar, saltfiskverkunar og
skreiðarverkunar.
Sóknarpresturinn, séra Jón
Guðjónsson, hefur lagt drög að
þvi, að skólabörn fari um allan
bæinn um helgina og kanni,
hversu mikið er af auðu húsnæði
eða húsnæði, sem rýma má i
skyndi. En það mun viða vera
auðvelt að hliöra til I þvi efni.