Tíminn - 04.02.1973, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 4. febrúar 1973.
Tómas Árnason, framkvæmdastjóri við
Framkvæmdastofnun ríkisins:
Verzlun Islendinga við aðr
ar þjóðir órin 1969-1972
i.
Þaö er tslendingum nauösyn aö
selja öörum þjóöum sem mest af
vörum og þjónustu. Þaö er raunar
skilyröi fyrir þvi, aö viö getum
lifaö nútima menningarlífi i land-
inu. Viö erum ennþá háöari utan-
rikisviðskiptum en flestar aðrar
þjóöir. Þegar þessi staöreynd er
höfö i huga ber aö hyggja að
tvennu. Annars vegar aö auka út-
flutninginnog vanda vöruna. Hins
vegar aö auka framleiöslu til sölu
á innanlandsmarkaöi til þess aö
við verðum minna háöir utanrik-
isviöskiptum.
t fyrra tilvikinu liggur næst aö
efla sjávarútveginn. Landhelgis-
máiiö, skynsamleg fiskveiöi-
stefna, efling fiskiskipastólsins og
uppbygging hraöfrystiiðnaöarins
eru efst á blaöi. Rétt er og að efla
annan útflutning til þess aö viö
veröum ekki einvöröungu um of
háöir sjávarútvegi i þessum efn-
um.
Þaö er nauösynja- og sjálf-
stæöismál aö efla islenzkan land-
búnaö og gera honum áfram fært
aö framleiöa góöa matvörur á
borö þjóöarinnar.
Aöra möguleika landbúnaöar
bera að nýta til hins ýtrasta. Þaö
liggur i augum uppi, að iðnaöur-
inn er sú atvinnugrein, sem
verður að taka viö aukningunni á
vinnumarkaðnum næstu áratugi.
I landbúnaði og sjávarútvegi
eykst vélvæöing hrööum skref-
um. Þessar atvinnugreinar munu
ekki geta tekiö viö aukningunni.
Þýöing iönaöar fyrir framtiö at-
vinnulifsins er þvi geysimikil,
bæöi til framleiöslu á markaö
innanlands og utan. Aætlun sú um
þróun iönaöar, sem nú er unnið
að, stefnir aö stórauknum afköst-
um á þessu sviöi atvinnulifsins.
Þrátt fyrir þessi góöu áform
munu viðskipti við aðrar þjóðir
hafa grundvallarþýðingu i efna-
hagslifi þjóðarinnar. Hér á eftir
veröur fjallaö um þetta efni og
reynt að gera i stuttu máli grein
fyrir utanrikisviöskiptum i gróf-
um dráttum.
A seinasta ári gaf Hagrann-
sóknardeild Framkvæmdastofn-
unar rikisins út rit, sem nefnist
Þjóöarbúskapurinn. Höfuðkostur
þess er fólginn i einfaldri og
glöggri framsetningu um hagræn
málefni. Margt I þessari grein er
byggt á heimildum úr Þjóðarbú-
skapnum.
II.
Ætla má að þjóöarframleiösla
ársins 1972 nemi nálægt 63600
millj. kr. Þar af er útflutningur
vöru og þjónustu rúmlega 26000
millj. kr.
Láta mun nærri, aö útflutnings
vöruframleiösla ársins 1972 nemi
um 15.500 millj. kr., en vegna
birgöaminnkunar á árinu veröi
vöruútflutningurinn rúmlega
16.000 millj. kr.
Útflutningur ýmiss konar þjón-
ustu liöins árs, mun þvi nema um
10000 millj. kr.
Aætlað er, aö útflutningsfram-
leiöslan 1972 skiptist þannig milli
atvinnugreina, ef miöaö er viö
verölag þess árs.
Sjávarafuröir
Landbúnaðarafurðir
A1 og álmelmi
Kisilgúr
Aðrar iönaöarvörur
Aðrar vörur
Útflutningsvörufrl. alls
Birgðabreytingar
Uppgjör liggja ekki fyrir
ennþá, svo smávægileg frávik
geta orðiö frá ofangreindum töl-
um. Hins vegar eru endanlegar
upplýsingar fyrir hendi um út-
flutningsvörur fram til 1. okt.
1972.
III.
Vöruútflutningur.
Það er fróðlegt að athuga,
hvernig vöruútflutningi
tslendinga til annarra þjóða er
háttað i stærstu dráttum, timabil-
ið 1969 og fram til 1. okt. 1972.
Til þess aö einfalda myndina
skipti ég útflutningi niður á f jögur
tilgreind svæöi, en þau eru:
Tómas Arnason.
11600 millj. kr.
550 millj. kr.
2340 millj. kr.
215 millj. kr.
740 millj. kr.
105 millj. kr.
15550 millj. kr.
600 millj. kr.
16150 millj. kr.
1 fyrsta lagi hiö stækkaöa
Efnahagsbandalag Evrópu, þ.e.
Bretland, Danmörk og Irland,
Italia, Vestur-Þýzkaland, Frakk-
land, Holland, Belgia og Luxem-
borg.
1 öðru lagi Friverzlunarbanda-
lag Evrópu, eins og þaö er nú,
þegar Bretland og Danmörk eru
talin frá, þ.e. Noregur, Sviþjóð,
Finnlandi auka aöili), Portúgal,
Austurriki og Sviss, auk Islands.
Þá koma Austur-Evrópulönd.
Aö lokum Bandarikin, og eru þá
ótalin öll önnur lönd.
Meðfylgjandi tafla skýrir
skiptingu útflutningsvara.
Samningar undirritaöir um kaup á skuttogara frá Spáni i október 1970.
Skipting útflutnings 1969 tii 1972.
1969-1971 jan.-sept. Alls.
Efnahagsbandalag M.kr. -% 1972 M.kr % M.kr.
Evrópu 12.260 34,5 3.834 30,6 16.094
Þaraf: Bretland 4.753 13,4 1.533 12,2
Danmörk 2.262 6,4 547 4,4
V-Þýzkaland 2.972 8,4 884 7,1
Önnur EBE lönd Frivcrzlunarbandalag 2.273 6,3 870 6,9
Evrópu 6.028 17,0 2.473 19,7 8.501
Austur Evrópulönd 3.813 10,7 1.484 11,8 5.297
Þaraf: Sovétrikin 2.799 7,9 951 7,6
Bandarikin 11.313 31,8 3.892 31,1 15.205
önnur lönd 2.140 6,0 854 6,8 2,994
Samtals 35.556 100,0 12.537 100,0 48.091
Af þessari töflu er ljóst, aö þýö-
ingarmestu markaössvæöin eru
fjögur, þótt utan þeirra séu þjóð-
ir, sem viö höfum selt vörur ára-
tugum saman. Ef viö lesum nán-
ar töfluna og skýrum hana veröa
niöurstöður m.a. eftirfarandi:
Efnahagsbandalag Evrópu
(EBE).
Stærsti kaupandi er hiö nýja
Efnahagsbandalag Evrópu, en
útflutningur þangaö nam 34,5% af
heildarútflutningi árin 1969 til
1971. Arið 1972 fram til 1. okt er
þetta heldur lægra eöa 30.6%.
Af einstökum löndum var Bret-
land hæst meö 13,4% af út-
flutningi okkar, V.-Þýzkaland
meö 8,4% og Danmörk meö 6,4%.
Heildarverömæti útfluttra vara
árin 1969 til 1. okt. 1972 til þessa
stærsta markaðssvæðis nemur
16094 millj. kr.
Af þessu er augljóst, hversu
mikla þýöingu þaö hefir fyrir
efnahag Islendinga aö ná hag-
kvæmum viöskiptasamningum
viö Efnahagsbandalag Evrópu.
Þjóöir bandalagsins veröa þó að
skilja, aö viö getum meö engu
móti blandaö landhelgismálinu
saman við slika samninga.
Skýringin liggur i augum uppi.
Ef fiskistofnarnir viö Island
veröa eyöilagöir, höfum viö engar
fiskafuröir til sölu.
Bandariki Noröur Amerlku.
Af einstökum löndum eru
Bandarikin langstærsti kaupandi
islenzkra fiskafurða. Nemur
vöruútflutningur þangaö 31,8%
eöa nálægt þriöja hluta alls út-
flutnings Islendinga. Þar er auk
þess bezti fiskmarkaðurinn,
vegna hins mjög háa verðs, sem
neytendur þar i landi borga fyrir
sjávarvörur. Hinsvegar gera
bandariskir neytendur meiri
kröfur til hollustuhátta i mat-
vælaiðnaði en annars staöar.
Neyzla fiskafurða hefir fariö vax-
andi á sama tima, sem banda-
riskur sjávarútvegur hefir dreg-
izt saman.
Enginn vafi er á þvi, aö aukin
og bætt úrvinnsla sjávarafuröa á
vaxandi markaösmöguleika I
Bandarikjunum.
Frlverzlunarbandaiag Evrópu
(EFTA).
Útflutningur til þessa svæöis á
árunum 1969 til 1971 nemur 17%
af heildarútflutningi.
Frá 1969 til 1. okt. 1972 fluttum
viö út vörur til EFTA svæöisins
fyrir 8501 millj. kr.
Austur Evrópulönd.
A þetta svæöi flytjum viö út
vörur sem nema 10,7% af heildar-
útflutningi árin 1969 til 1971. Af
einstökum löndum eru Sovétrikin
hæst með 7,9%. Þaö sem einkum
gefur þessu markaðssvæöi gildi,
eru kaup á ufsa og karfa, sem þar
eru I hærra veröi en annars stað-
ar.
IV.
Vöruinnflutningur.
Innflutningur vöru og þjónustu
árin 1972 mun verða nálægt 30000
millj. króna.
A sama hátt og hér aö framan
er innflutningi skipt milli þeirra
viðskiptasvæöa, sem þar eru lögð
til grundvallar.
Taflan skýrir þetta nánar.
Skipting innflutnings 1969 — 1972 eftir löndum.
Efnahagsbandulag
Evrópu
Þaraf: Bretland
Danmörk
V-Þýzkaland
önnur EBE lönd
Friverziunarbandalag
Evrópu
Austur Evrópulönd
Þar af Sovétrikin
Bandarikin
önnur lönd
Samtals
1969-1971 jan.-sept. Alls
M kr. % 1972 M.kr.
M.kr. %
22.673 51,4 7.843 54,9 30.516
5.946 13,5 2.267 15,8
4.771 10,8 1.427 10,0
6.825 15,5 2.148 15,0
5.131 11,6 3.001 14,1
7.165 16,3 2.534 17,7 9.699
4.674 10,6 1.390 9,7 6.064
3.157 7,2 888 6,2
4.888 11,1 1.128 7,9 6.016
1.670 10,6 1.408 9,8 6.078
44.070 1 100,0 14.303 100,00 58.373