Tíminn - 04.02.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 04.02.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 4. febrúar 1973. TÍMINN 35 IfPBill )3 |/CAl lliiilii Við óskum þessum brúðhjón- um til hamingju um leið og viö bjóðum þeim aö vera þátttak- endur i „Brúöhjónum mánað- arins',' en i mánaðarlok verður dregið um það. hver . þeirra brúðhjóna. sem mvnd hefur hir/.t af hér i hlaðinu i þessu sambandi. verða valin „Brúð- lijón mánaðarins.!’ Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða íarmiða fvrir tutt- ugu og l'imm þúsund krónur hjá einhverju eftirtalinna fyr- irtækja: Itafiðjan — Raftorg. llúsgagnaver/.lHnin Skeilan. Húsgagnaver/lun Reykjavik- ur, Ferðaskrifstofan Sunna, Kaupfélag Revkjavikur og ná- grennis. Gefjun í Austur- stra'ti, Dráttarvélar, SÍS raf- húð, Valhúsgögn. Ilúsgagna- höllin. Jón Loftsson, Iðnverk. llúsgagnahúsið, Auðbrekku «3. Þá veröur hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð.ef þau vilja kynna sér efni blaðsins, en að þeim tima liönum geta þau ákveðið, hvort þau vilja gerast áskrilendur að blaðinu. Hinn 31. des. voru gefin saman i hjónaband i Húsavikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni, Margrét Bjartmarsdóttir og Sveinn Egils- son. Heimili brúðhjónanna verður að Sandhólum Tjörnesi. S.-Þing. Ljósmyndastofa Péturs Húsavik. No 1: Laugardaginn 2. des. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorláks- syni, Dagmar Koeppen Péturs- dóttir og Brynjar Engilbert Bjarnason, Grettisgötu 36 B, Rvk. No 11: Hinn 25. des. voru gefin saman i hjónaband i Húsavikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni, Sigriður Þórðardóttir og Brynjar Sig- tryggsson. Heimili brúðhjónanna er að Alfhól 4, Húsavik. Ljósm. Péturs Húsavik No 4: Þann 9. des. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra óskari J. Þorlákssyni, Hanna Hjördis Jónsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Ægissiðu 58. R.V.K. Stud Guðmundar No 6: Þann 6. jan voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, Heba Halldórsdóttir og Asgrimur Ragnarsson. Heimili þeirra er að Sæbraut 7, Seltjarnarnesi. Stud Guðmundar. No 2: 30. des. voru gefin saman i hjóna- band i Akureyrarkirkju af sr. Pétri Sigurgeirssyni, Guðbjörg Þorvaldsdóttir fóstrunemi, og Sigbjörn Gunnarsson, kennari. Heimili þeirra verður að Munka- þverárstræti 40, Akureyri. No 12: Siðast i desember voru gefin saman i Húsavikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni, Sigrún Kjartansdóttir og Hreinn Sigfús- son. Heimili brúðhjónanna er að Þórðarsstöðum á Húsavik. Ljósm. Péturs Húsavik No 10: 25. des voru gefin saman i hjóna- band i Húsavikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni, Maria Óskars- dóttir og Einar Þór Kolbeinsson. Heimili brúðhjónanna er að Höfðavegi 8. Húsavik. Ljósm. Péturs Húsavik No 7: Þann 27. jan. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af ^éra Frank M. Halldórssyni, Linda G. Leifsdóttir og Gunnar V. Guð- jónsson. Heimili þeirra er að Nes- vegi 60. Rvk. Stud Guðmundar No 13: Hinn 29. des. voru gefin saman i hjónaband i Húsavikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni, Helga Gunnarsdóttir og Jón Hermanns- son. Heimili brúðhjónanna er að Baldursbrekku 12. Húsavik. Ljósm. Péturs Húsavik. No 5: Þann 6. jan voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, Brynja Gunnarsdóttir og Sveinn Pálsson. Heimili þeirra er að Asvallagötu 14. Rvk. Stud. Guðmundar. þjónusta - saía - hleðsla - viðgerc Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seijum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta No 3: 25. des. voru gefin saman i hjóna- band i Eiðakirkju af séra Einari Þór Þorsteinssyni, Þórhalla Snæ- þórsdóttir og Halldór Júliusson. Heimili þeirra verður að Lundar- brekku 4 Kópavogi. Stud. Guðmundar Garðarstræti. No 8: Þann 27. jan. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Guðrún Gisladóttir og Bragi Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Nýbýla- vegi 49. Kóp. Stud Guðmundar. Tæhniver RÆSIÐ BÍLINN MEÐ SÖNNAK AFREIÐSLA Laugavegi 168 — Simi 33-1-55

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.